한국   대만   중국   일본 
Attæringur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Attæringur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Attæringur (atta manna far) fra Færeyjum.

Attæringur er arabatur sem roið er með atta arum. [1] Hugtakið er aðallega notað um hefðbundna suðbyrta arabata fra Norðurlondum . Attæringur var með atta ræði þar sem yfirleitt reru atta menn, einn a hvort borð, með styrimann i skut. Stundum var sett barkaþofta með keipum aftan við barkarumið fremst þar sem einn gat roið og varð baturinn þa tiroinn attæringur. Flestir attæringar voru bunir seglum af ymsu tagi, meðal annars spritseglum og loggortuseglum , og gatu verið tvisigldir.

Rum og þoftur i attæringi nefndust barkarum (fremst), andofsþofta, andofsrum, fyrirrumsþofta, fyrirrum, miðskipsþofta, miðrum, austurrumsþofta, austurrum og bitaþofta aftast. [2] [3]

Frægir attæringar a Islandi eru meðal annars hakarlaskipið Ofeigur og grindviska skipið Oskabjorninn . Ofeigur var með þversegl (skautasegl). Arið 2023 stoðu ?Hollvinasamtok attæringsins“ fyrir smiði 11 metra langs attærings sem var afhjupaður a sjomannadaginn i Grindavik.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Islensk nutimamalsorðabok“ . islenskordabok.arnastofnun.is (enska) . Sott 29. agust 2023 .
  2. Magnus Guðmundsson (1969). ?Endurminningar (2. hluti)“ . Blik .
  3. ?Byggðasafn Vestfjarða“ . List fyrir alla .
   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .