Astralia i Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Astralia

Sjonvarpsstoð Special Broadcasting Service (SBS)
Songvakeppni Eurovision ? Australia Decides
Agrip
Þatttaka 6 (5 urslit)
Fyrsta þatttaka 2015
Besta niðurstaða 2. sæti: 2016
Null stig Aldrei
Tenglar
Siða SBS
Siða Astraliu a Eurovision.tv

Astralia hefur tekið þatt i Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 6 sinnum siðan að frumraun landsins i keppninni atti ser stað arið 2015 . Siðan þa hefur landið nað topp-10 urslitum i fjogur skipti. Það er annað landið utan Evrasiu til að taka þatt i keppninni, siðan að Marokko keppti arið 1980 . Besta niðurstaða landsins er annað sæti sem Dami Im lenti i arið 2016 . Hin topp-10 urslitin voru með Guy Sebastian i fimmta sæti ( 2015 ), Isaiah ( 2017 ) og Kate Miller-Heidke ( 2019 ) i niunda sæti.

Þatttaka Astraliu atti fyrst að vera aðeins i eitt skipti og aðeins aftur ef landið skyldi sigra. Það var seinna staðfest af SVT að landið fengi að keppa aftur i keppninni arið 2016. Samband evropskra sjonvarpsstoðva (EBU) og Special Broadcasting Service (SBS) hafa staðfest þatttoku landsins til arsins 2023. [1]

Yfirlit þatttoku (niðurstoður) [ breyta | breyta frumkoða ]

Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þatttaka væntanleg
Ar Flytjandi Lag Tungumal Urslit U.urslit
Sæti Stig Sæti Stig
2015 Guy Sebastian Tonight Again enska 5 196 Beint i urslit [a]
2016 Dami Im Sound of Silence enska 2 511 1 330
2017 Isaiah Don't Come Easy enska 9 173 6 160
2018 Jessica Mauboy We Got Love enska 20 99 4 212
2019 Kate Miller-Heidke Zero Gravity enska 9 284 1 261
2020 Montaigne Don't Break Me enska Keppni aflyst [b]
2021 [c] Montaigne Technicolour enska Komst ekki afram 14 28
2022 Sheldon Riley [4] Not the Same enska 15 125 2 243
2023 Voyager Promise enska 9 151 1 149
2024 Electric Fields

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Stjornendur keppninnar akvaðu að leyfa Astraliu að fara beint i urslit til að ekki minnka likurnar fyrir onnur lond sem voru að keppa þetta arið. [2]
  2. Keppnin arið 2020 var aflyst vegna COVID-19 faraldursins .
  3. Vegna takmarkanna varðandi ferðalaga i landinu utaf COVID-19 faraldrinum, tok Montaigne þatt með fyrirfram gerðri upptoku af laginu sem var tekin upp i SBS Studios i Sydney , i staðin fyrir að ferðast til Rotterdam þar sem viðburðurinn var haldinn. [3]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Australia secures a spot in Eurovision until 2023“ . Aussievision | Eurovision from Down Under (enska) . Sott 12. februar 2019 .
  2. ?Australia to compete in the 2015 Eurovision Song Contest“ . eurovision.tv . EBU . 10. februar 2015 . Sott 18. februar 2020 .
  3. ?Australia to compete from home using 'live-on-tape' performance“ . Eurovision.tv (enska). 19. april 2021 . Sott 20. april 2021 .
  4. ?Australia Decides: it's Sheldon Riley to Eurovision! ????“ . Eurovision.tv . EBU. 26. februar 2022 . Sott 28. februar 2022 .
   Þessi sjonvarps grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .