Asmundur Einar Daðason

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Asmundur Einar Daðason   (AsmD)

Fæðingardagur: 29. oktober 1982 ( 1982-10-29 ) (41 ars)
Fæðingarstaður: Reykjavik
5. þingmaður Reykjavikurkjordæmis norður
Flokkur: Merki Framsóknar Framsoknarflokkurinn
Þingsetutimabil
2009-2011 i Norðvest. fyrir Vg. ?
2011-2013 i Norðvest. fyrir Ufl.
2013-2016 i Norðvest. fyrir B. ?
2017-2021 i Norðvest. fyrir B. ?
2021- i Reykv. n. fyrir B. ?
? = stjornarsinni
Embætti
2015?2016 Formaður þingflokks Framsoknarmanna
2017-2019 Felags- og jafnrettismalaraðherra
2019-2021 Felags- og barnamalaraðherra
2021- Mennta og barnamalaraðherra
Tenglar
Æviagrip a vef Alþingis ? Vefsiða

Asmundur Einar Daðason (fæddur 29. oktober 1982 ) er mennta- og barnamalaraðherra Islands, alþingismaður Framsoknarflokksins i Reykavikurkjordæmi Norður . [1] Aður en Asmundur Einar var kjorinn a þing starfaði hann sem sauðfjarbondi a Lambeyrum i Dalasyslu og rak hann þar innflutnings- og solufyrirtæki með vorur fyrir landbunað til 2011. Hann var formaður felags sauðfjarbænda i Dalasyslu .

Menntun og fyrri storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Asmundur er menntaður sem bufræðingur fra Landbunaðarhaskolanum a Hvanneyri 2002 og arið 2007 lauk hann B.Sc.-prof i almennum buvisindum fra Landbunaðarhaskola Islands .

Asmundur Einar sat i studentaraði Landbunaðarhaskola Islands , Hvanneyri, 2001-2002, var formaður þess 2004-2005. Formaður Felags sauðfjarbænda i Dalasyslu 2005-2010 og Formaður svæðisfelags Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs i Dolum 2005-2007. Þa sat hann i haskolaraði Landbunaðarhaskola Islands 2009. [2]

Stjornmalaferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Asmundur var þann 15. november 2009 kosinn formaður Heimssyn , hreyfingar sjalfstæðissinna i Evropumalum.

Asmundur Einar var kjorinn a þing fyrir Vinstrihreyfinguna-grænt framboð en sagði sig svo ur þingflokki þeirra þegar hann studdi vantrauststillogu a rikisstjornina 13. april 2011. Sagði Asmundur að hann studdi rikistjornina ekki i morgum malum þar a meðal Evropumalunum. [3]

Asmundur Einar var einn þeirra þingmanna Vinstri hreyfingarinnar sem hafði miklar efasemdir við Icesave samkomulagið og sat meðal annars i fjarlaganefnd a þeim tima, var hann beittur miklum þrystingi að samþykkja malið. [4]

Þann 1. juni 2011 gekk Asmundur Einar til liðs við Framsoknarflokkinn . [5]

Asmundur Einar var kjorinn aftur a þing vorið 2013 þa fyrir Framsoknarflokkinn. Skipaði hann annað sæti lista Framsoknarmanna i Norðvesturkjordæmi. [6] Asmundur Einar sat a þingi fra 2013-2016 og settist svo aftur a þing eftir Alþingiskosningar haustið 2017.

Raðherraferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Hann tok við embætti felags- og jafnrettismalaraðherra það ar. Hann breytti hins vegar raðherratitli sinum til þess að endurspegla aherslu sina a malefni barna hinn 31. desember 2018 yfir i að vera felags- og barnamalaraðherra.

I raðherratið sinni lysti Asmundur Einar þvi yfir að hans aðalaherslumal yrðu malefni barna og að i þvi fælist að hann vildi gera miklar breytingar a þvi kerfi sem þjonustar born a Islandi. Meðal annars þyrfti að gera barnið að hjartanu i kerfinu þannig að þjonustuveitendur kæmu til barnsins en ekki ofugt og nauðsynlegt væri að mismunandi þjonustukerfi hefðu vettvang þar sem þau gætu betur unnið saman en ekki sitt a hvað.

Arið 2020 steig Asmundur Einar fram i viðtali við Morgunblaðið og lysti æsku sinni og uppeldi og þeim ahrifum sem reynsla hans hafi haft a hans fullorðinsar. A grunni þeirrar reynslu sinnar hefur Asmundur Einar þekkingu a þvi hvernig er að vera barn þar sem ekki se alveg allt með felldu i nærumhverfinu og aðstoðar þorf. Ma með sanni segja að þessi reynsla hafi verið einn helsti hvatinn að þvi að aðalaherslumal Asmundar Einars þegar hann hlaut embætti felagsmalaraðherra hafi verið malefni barna og ein astæða þess að hann hafi breytt embættistitlinum yfir i að vera felags- og barnamalaraðherra.

Arið 2020 lagði Asmundur Einar fram a Alþingi frumvarp til laga um samþættingu þjonustu i þagu farsældar barna . Frumvarpið er afurð mikils og goðs samstarfs, þvert a þingflokka innan þings kjortimabilsins sem það var lagt fram a, og er til marks um þa syn að malefni barna seu hafin yfir hefðbundna flokkadrætti. Frumvarpið miðar að þvi að þau kerfi sem veita bornum, og aðstandendum þeirra, þjonustu seu samþætt a þann hatt sem lyst var her aður og geti betur unnið saman að farsæld barna sem þau veita þjonustu.

Frumvarpinu fylgdu tvo onnur frumvorp, annars vegar frumvarp til laga um Barna- og fjolskyldustofu og hins vegar frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmala . Um tvær nyjar stofnanir, a grunni eldri stofnana, er að ræða sem ætlað er að framfylgja logum um samþættingu þjonustu i þagu farsældar barna. Frekari umfjollun um malið ma finna i stuttu yfirliti her .

Frumvorpunum fylgdi fjarhagslegt mat a avinningi þeirra breytinga sem til er boðað i frumvorpunum sjalfum. Utanaðkomandi hagfræðingur framkvæmdi matið og kom þar i ljos að fjarfesting af þeim toga sem frumvorpin fela i ser til breytinga a kerfum sem veita bornum þjonustu geta annars vegar fækkað þeim afollum sem born verða fyrir sem og aðstoðað þau við að takast a við þau afoll sem verða. Fjarfesting af þessum toga skilar, samkvæmt matinu, um 11% avoxtun fyrir islenska rikið, sem er sambærileg avoxtun og við allra arðbærustu fjarfestingar rikisins hingað til (sbr. Flugstoð Leifs Eirikssonar og Karahnjukavirkjun). Meira her .

Asmundur Einar hyggst einnig leggja fram frumvarp til breytinga a fleiri logum til þess að styðja við log um samþættingu þjonustu i þagu farsældar barna, þar ber hæst að miklar breytingar eru fyrirhugaðar a barnaverndarlogum, auk þess sem breyta mun þurfa logum um felagsþjonustu sveitarfelaga. Þar að auki munu koma fram frumvorp til breytinga a oðrum logum er varða þau kerfi sem veita bornum farsældarþjonustu, til að mynda i menntakerfi og heilbrigðiskerfi.

Barnvænt Island er verkefni sem sett var a fot i samstarfi felagsmalaraðuneytisins og Unicef a Islandi. I þvi felst að gera a oll sveitarfelog a Islandi formlega barnvæn, þ.e. að þau taki Barnasattmala Sameinuðu Þjoðanna inn i stjornkerfi sin og veiti bornum þa stoðu og aheyrn sem i sattmalanum felst. Fjolmorg sveitarfelog hafa oskað eftir þvi að taka þatt, 12 sveitarfelog hafa hafið vegferð sina og eitt sveitarfelag ( Akureyrarbær ) varð fyrsta barnvæna sveitarfelag Islands a arinu 2020. Þatttoku i verkefninu fylgir aðgangur að notkun mælaborðs a velferð barna Geymt 27 februar 2021 i Wayback Machine (sja utlit her ), sem verður oflugt stjorntæki hvað varðar velferð og hagstjorn innan sveitarfelagsins. Mælaborðið hefur þegar hlotið alþjoðleg verðlaun Geymt 15 februar 2021 i Wayback Machine .

I upphafi kjortimabils lagði Asmundur Einar upp með að endurskoða log um fæðingar- og foreldraorlof, sem attu 20 ara afmæli arið 2020, og a afmælisarinu að koma með frumvarp til nyrra laga þar sem fæðingarorlof yrði lengt ur 9 manuðum i 12 manuði. Ny log um fæðingar- og foreldraorlof voru samþykkt i lok ars 2020 og oll born sem fæðast, eru tekin i varanlegt fostur, eða ættleidd 1. januar 2021 eða siðar, geti notið umonnunar beggja foreldra sinna (se tveimur foreldrum til að dreifa) heima við i 12 manuði. Meginreglan er su að orlofstimabilið skiptist að jofnu milli beggja foreldra, þ.e. halft ar/halft ar, en 1,5 manuður er framseljanlegur milli foreldra. Þa er i nyjum logum einnig tekið enn meira tillit en aður til þeirra aðstæðna þar sem aðeins einu foreldri er til að dreifa, af margvislegum orsokum. Einnig er komið fjarhagslega til mots við þa foreldra sem þurfa að ferðast um langan veg til að sækja fæðingarþjonustu. Siðast en ekki sist er orðalag nyju laganna kynhlutlaust, þ.e. ekki er rætt um ,,moður" eða ,,foður", heldur ,,foreldri" i ollum tilvikum.

A arinu 2020 lagði Asmundur Einar einnig fram frumvarp til laga um hlutdeildarlan sem varð að logum i september það ar. Markmið hlutdeildarlana er að auðvelda ungum einstaklingum og tekjulægri að eignast eigið husnæði. Hlutdeildarlan virka þannig að su fjarhæð sem einstaklingar þurfa að reiða af hendi til kaupa a husnæði lækkar umtalsvert, eða niður i 5% af markaðsvirði. Rikið kemur til mots við einstaklinginn með 20% hlutdeildarlani og það sem eftir stendur tekur einstaklingurinn að lani fra fjarmalastofnun. Hlutdeildarlan bera ekki vexti a lanstimanum en endurgreiðast við solu fasteignarinnar i sama hlutfalli, þ.e. 20% af soluvirði eignarinnar. Þannig tekur rikið a sig ahættu af lækkun markaðsverðs til mots við einstaklinginn en nytur einnig goðs af þvi hafi verð hækkað, likt og einstaklingurinn sjalfur.

Asmundur Einar hefur tilkynnt að hann hyggist bjoða sig fram til þings að nyju i kosningum arið 2021, en ekki i sinu gamla kjordæmi (NV-kjordæmi) heldur i Reykjavikurkjordæmi Suður. Stjornmalaflokkur Asmundar Einars hefur att undir hogg að sækja i kjordæminu undanfarin ar, en Asmundur Einar telur að flokkurinn þurfi að na fotfestu i þettbyli til þess að halda afram að vera leiðandi afl kerfisbreytinga a borð við aframhaldandi breytingar i malefnum barna a Islandi.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .