한국   대만   중국   일본 
Arni Johnsen - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Arni Johnsen

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Arni Johnsen   (AJ)
Fæðingardagur: 1. mars 1944 ( 1944-03-01 )
Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar
Danardagur: 6. juni 2023 (79 ara)
9. þingmaður Suðurkjordæmis
Flokkur: Merki Sjálfstæðisflokksins Sjalfstæðisflokkurinn
Nefndir: Felags- og tryggingamalanefnd, samgongunefnd og Islandsdeild Vestnorræna raðsins
Þingsetutimabil
1983-1987 i Suðurl. fyrir Sjalfst. ?
1991-2001 i Suðurl. fyrir Sjalfst. ?
2007-2009 i Suður fyrir Sjalfst. ?
2009-2013 i Suður fyrir Sjalfst.
? = stjornarsinni
Embætti
1999-2001 Formaður samgongunefndar
1996-2001 Formaður Islandsdeildar Vestnorræna raðsins
Tenglar
Æviagrip a vef Alþingis

Arni Johnsen (fæddur i Vestmannaeyjum 1. mars 1944 - dainn 6. juni 2023 ) var blaðamaður , rithofundur og fyrrum alþingismaður Sjalfstæðisflokksins . Arni var þjoðþekktur fyrir að leiða brekkusong um Verslunarmannahelgar i Vestmannaeyjum i þrja aratugi. Sumarið 2001 var Arni viðriðinn hneykslismal þegar i ljos kom að hann hafði notað reikninga a vegum rikisins til þess að greiða fyrir varning sem hann notaði personulega og var hann i kjolfarið dæmdur i tveggja ara fangelsi af Hæstaretti. [1]

Sumarið 2006 hlaut Arni Johnsen uppreist æru og var þannig gert kleift að bjoða sig fram i Alþingiskosningunum 2007 . Naði hann aftur inn a þing, þo hann felli niður sæti a framboðslistanum vegna fjolda utstrikana. Sat hann a þingi til arsins 2013.

Fjolskylda, menntun og storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Foreldrar Arna voru þau Ingibjorg A. Johnsen og Poul C. Kanelas, bandariskur hermaður af griskum ættum. Arni kvæntist arið 1966 Margreti Oddsdottur, kennara, en þau skildu siðar. Þau eiga saman dæturnar Helgu Bra og Þorunni Dogg. Arni kvæntist arið 1970 Halldoru Fillippusdottur, flugfreyju, og eiga þau saman soninn Breka.

Arni lauk kennaraprofi fra Kennarahaskola Islands arið 1966 og starfaði sem kennari i Vestmannaeyjum fra 1964- 65 og i Reykjavik 1966 -67 . Hann var starfsmaður Surtseyjarfelagsins sumrin og haustin 1966 og 1967. Hann hefur verið blaðamaður við Morgunblaðið fra 1967 og dagskrargerðarmaður við Rikisutvarpið og sjonvarpið fra stofnun þess.

Arni var alþingismaður suðurlandskjordæmis arin 1983 til 1987 og arin 1991 til 2001 fyrir hond Sjalfstæðisflokksins. Hann var varaþingmaður hluta ur arum 1988 til 1991 og sat i fjarlaganefnd 1991 til 2001, samgongunefnd 1991 til 2001 og menntamalanefnd fra 1991 til 2001. Meðfram þingstorfum hefur Arni gegnt ymsum oðrum storfum, aðallega nefndastorfum, t.d. sem formaður nefndar um lagfæringar a Þjoðleikhusinu og endurbyggingu Þjoðhildarkirkju i Brattahlið a Grænlandi .

Spilling [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1995 kom upp hneykslismal vegna Arna. Fluttu fjolmiðlar frettir af þvi að Arni, sem þa var orðinn þingmaður Sjalfstæðisflokksins i Suðurkjordæmi, hefði hlotið halfrar milljona krona styrk fra sjoði a vegum Husnæðismalastjornar til að reisa ser bjalkahus i Vestmannaeyjum. Var gagnrynt að styrkveitingin væri einsdæmi og visindalegt gildi verkefnisins væri ekkert. [2]

Upp komst um misnotkun Arna a opinberu fe sumarið 2001 . Fyrst var fjallað um þessi malefni i DV laugardaginn 13. juli . [3] Þar kom fram að Arni hefði pantað vorur hja BYKO a nafni Þjoðleikhussins fyrir a aðra milljon krona en Arni hafði verið nefndarmaður i byggingarnefnd Þjoðleikhussins fra þvi að hun var stofnuð arið 1989 . Arni var varaformaður nefndarinnar fyrsta starfsar hennar en svo formaður fra 1990 . Hann hafði aður gegnt formennsku i tveimur nefndum sem komu að undibuningi viðhaldsvinnu við Þjoðleikhusið. I viðtali við Bjorn Bjarnason , þaverandi menntamalaraðherra, eftir að upp komst um Arna, kom fram að meginverkefnum nefndarinnar hefði verið lokið fyrir rumum tveimur arum siðan. [4]

Inntur eftir utskyringu a þessu kvað Arni að um mistok væri að ræða og að verið væri að reyna að gera ? tortryggilegt að eg breytti nafninu a pontuninni en annað var ekki hægt, þvi eg var að drifa þessa pontun i flutning ut i Vestmannaeyjar “. [5] Þa kom fram að þessi mistok hefðu verið leiðrett og gjaldfærð a reikning i eigu Arna. Engu að siður varð þetta til þess að Gisli S. Einarsson , alþingismaður Samfylkingarinnar , for fram a opinbera rannsokn a starfi Arna þar sem hann sæti bæði i fjarlaganefnd Alþingis og bygginganefnd Þjoðleikhussins.

Hluti af þessari pontun hja BYKO voru þakrennur sem voru pantaðar hja erlendum birgi i gegnum fyrirtækið Virnet hf. Su pontun var ekki afpontuð fyrr en 16. juli og fullyrti Arni að hann hefði hvergi komið nærri þvi. [6]

Oðalssteinarnir [ breyta | breyta frumkoða ]

I kjolfarið beindist athygli manna að viðskiptum sem Arni hafði att við BM-Valla i mai sama ar. Þa kom a daginn, þann 15. juli , að Arni hafði keypt svokallaða oðalssteina af BM-Valla fyrir hond byggingarnefndar Þjoðleikhussins, sem enginn vissi hvar væru niðurkomnir og hann sagði vera i geymslu.

Að morgni 16. juli barust frettir af þvi að Arni hefði sagt af ser embætti sem formaður byggingarnefndar Þjoðleikhussins og viðurkenndi að hafa logið um það hvar hleðslusteinarnir væru. Þeim væri nu buið að hlaða við heimili hans i Vestmannaeyjum. Arni undirstrikaði að um mistok hefði verið að ræða sem hann hafi ætlað að leiðretta en ekki enn gert. Hann þvertok fyrir það að hafa misnotað almannafe af asettu raði. [7] I yfirlysingu fra BM-Valla kom fram að Arni hefði sjalfur sott umrædda steina að fjarhæð 160.978 kr. m/ vsk og jafnframt að hann hafi fengið endurgreitt skilagjald a þeim sekkjum sem steinarnir voru geymdir i að upphæð 12 þusund kr. [8] [9]

Kristjan : En er [þer] afram sætt i byggingarnefnd leikhussins?
Arni : Nei, eg held að ekki bara ut af þessu, heldur ut af þessu fjaðrafoki ollu, þa held eg að se eiginlega kominn timi a mig i byggingarnefnd Þjoðleikhussins.

Kristjan : En fjaðrafokið er það ekki fyrst og fremst vegna þess að þu hefur kosið að segja fjolmiðlum osatt?
Arni : Eg sagði ekki beint osatt, eg sagði ekki allan sannleikann, en nu hef eg gert það.

Kristjan : En þu sagðir að steinarnir væru a brettum ut i bæ
Arni : Ja, eg sagði það vegna þess að þegar maður gengur að lager hja fyrirtæki sem selur þessa steina þa eru þeir geymdir þannig.

Kristjan : En þeir voru i garðinum heima hja þer!
Arni : Ja

Kristjan : Ekki a bretti ut i bæ!
Arni : Nei

Kristjan : En þu sagðir þjoðinni það i gær
Arni : Ja, það er osatt og það er ekki gott.

Kristjan : Er þer þegar það er upplyst að þu segir þjoðinni osatt, er þer sætt afram sem þingmaður fyrir þjoðina?
Arni : Ja, ja eg held að það se ekki þess eðlis þetta mal. Þegar standa oll jarn a manni, þa reynir maður osjalfratt að vikja ser undan, og þetta er nu ekki alvarlegt.

Kristjan : Þer finnst þetta ekki alvarlegt?
Arni : Nei, ekki storalvarlegt, en ekki til fyrirmyndar
 
? Ur viðtali Kristjans Guy Burgess við Arna Johnsen alþingismann, i hadegisfrettum RUV 16. juli 2001 [10]

Arni gaf somuleiðis otvirætt til kynna að um einangrað dæmi væri að ræða og honum fyndist ekki astæða til þess að lata af þingmennsku sokum þessa. I oðru viðtali sagðist hann hafa tekið steinana ?til geymslu heima hja mer. Þa stoðst eg ekki matið og for að hlaða ur þeim sem stoð alls ekki til“. [11] En þa kom lika fram að forstjori BYKO rengdi utgafu Arna a viðskiptum hans við fyrirtækið. Það voru viðskipti upp a um 400 þusund sem einnig hofðu att ser stað i mai.

Tengsl við Istak [ breyta | breyta frumkoða ]

A forsiðu Frettablaðsins þann 16. juli 2001 matti lesa viðtal við undirverktaka Istaks , eins stærsta byggingarverktakafyrirtækis landsins, sem sagðist hafa unnið verk við einbylishus i eigu Arna i Breiðholtinu en fengið þau fyrirmæli fra yfirmanni hja Istaki að hann ætti að skra verkið a annað verknumer i ljosi þess að Arni ? væri fyrir longu buinn að greiða þetta með gullmolum sem hann hefði rett Istaki. “ Arni neitaði þessum sokum. [12] Af þeim 76,2 milljonum krona fjarutlatum byggingarnefndarinnar a arunum 1999-2001 namu greiðslur til Istaks hf. 43 milljonum eða 56% af heildarfjarhæðinni. [13]

Dukurinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Daginn eftir, eða þann 17. juli hofu fjolmiðlar umfjollun um þettiduk sem Arni keypti fyrr i sama manuði, að andvirði 173 þusundum kr., i Garðheimum. Arni sagði dukinn hafa verið keyptan til framkvæmda við Þjoðleikhusið sem hefðu tafist en að dukinn mætti finna i Þjoðleikhusinu eða i geymslu i husi uti i bæ. [6] Rafn Gestsson, husvorður Þjoðleikhussins, staðfesti þetta einnig við Morgunblaðið . Su frett birtist kl: 05:55 aðfaranott miðvikudagsins 18. juli. [14]

Að morgni 18. juli sagði Stefan Baldursson Þjoðleikhusstjori þetta vera rangt, hann hefði engar upplysingar um þennan duk. En kl: 14:11 var staðfest að dukinn væri að finna i geymslu a vegum Þjoðleikhusskjallarans uppi i Gufunesi . [15] Þa hafði Arni bent fjolmiðlum a geymslu i Gufunesi a vegum Þjoðleikhuskjallarans (fyrirtæki með rekstur aðskilinn Þjoðleikhusinu), þar sem dukurinn væri geymdur. Daniel Helgason, starfsmaður Þjoðleikhusskjallarans, tok a moti frettamonnum við geymsluna þangað sem Arni hafði bent þeim a að fara. Þar sagði hann frettamonnunum að dukurinn hefði verið i þessari geymslu i 7-10 daga.

Daginn eftir birtist svo frett af þvi að umræddur þettidukur hefði verið sendur til Vestmannaeyja vikuna a undan og svo aftur til Reykjavikur þann 17. juli. Þa hafi bill fra prentsmiðju i Kopavogi sott dukinn og skutlast með hann og fleiri vorur til Gufuness, eftir fyrirmælum Arna, þar sem tekið var a moti þeim. [16] [17] Þvi var ljost, að sogn Morgunblaðsins, að bæði Rafn Gestsson, husvorður við Þjoðleikhusið sem og Daniel Helgason, starfsmaður Þjoðleikhusskjallarans hefðu hylmt yfir með Arna og logið að fjolmiðlum. [3]

Með þessu framferði minu taldi eg mig a engan hatt vera að vernda Arna Johnsen, heldur husvorð Þjoðleikhussins sem Arni hafði sagt mer að hefði tjað Þjoðleikhusstjora að dukurinn hefði verið fluttur ur Þjoðleikhusinu i geymsluna i Gufunesi. Þegar eg talaði hins vegar við husvorðinn seinnipartinn i gær, sagði hann Arna segja osatt um þetta.
 
? Ur opinberri yfirlysingu Daniels Helgasonar ?Vegna fretta af dukamali Arna Johnsens alþingismanns“ [17]

Afsogn [ breyta | breyta frumkoða ]

Arni tilkynnti Davið Oddssyni , þaverandi forsætisraðherra og formanni Sjalfstæðisflokksins , afsogn sina að morgni 19. juli sem gaf ut yfirlysingu um að hann styddi þa akvorðun Arna að segja af ser þingmennsku en hann væri ?um margt agætismaður þott honum hafi orðið þetta a sem er overjanlegt“. [18] Daginn eftir sendi Davið bref til Rikisendurskoðunar þar sem hann sagði nauðsyn a að rannsaka oll opinber umsvif Arna.

I kjolfar þessa voru onnur opinber storf Arna rannsokuð, þar a meðal starf hans a vegum Vest-Norræna þingmannaraðsins að sja um framkvæmdir við Þjoðhildarkirkju a Grænlandi. [19]

Domsmal [ breyta | breyta frumkoða ]

I kjolfar afsagnar Arna og umræðu um brot hans i fjolmiðlum hof efnahagsbrotadeild rikislogreglustjora rannsokn a malinu. Henni lauk með utgafu akæru i 28 liðum 6. mai 2002. 27 akæruliðir beindust að Arna og vorðuðu fjardratt , umboðssvik , rangar skyrslur til yfirvalda og mutuþægni i opinberu starfi, fjorir einstaklingar til viðbotar voru einnig akærðir fyrir hlutdeild i umboðssvikum Arna og fyrir að bera mutur a opinberan embættismann.

Arni var sakfelldur 3. juli 2002 i heraði vegna 18 akæruatriða, þar af jataði hann sok i 12, en hann var syknaður vegna 9 akæruatriða og hlaut 15 manaða fangelsisdom. Meðakærðu voru allir syknaðir af þeim sokum sem þeir voru bornir. I domi hæstarettar fra 6. februar 2003 var Arni sakfelldur vegna 4 akæruliða til viðbotar (eða 22 liða alls) en syknaður af 5 akæruliðum, refsing hans var þyngd i 2 ara fangelsi. Að auki var Gisli Hafliði Guðmundsson sakfelldur fyrir hlutdeild i umboðssvikum og fyrir að bera mutur a opinberan starfsmann, hann hlaut 3 manaða fangelsisrefsingu. [20]

Arni afplanaði dom sinn i fangelsinu a Kviabryggju a Snæfellsnesi . A meðan hann var þar keypti Rauði krossinn ny rum fyrir fangana. Fram kom i fjolmiðlum að Arni hefði ytt a eftir malinu [21] . Hann notaði einnig timann til þess að bua til fjoldann allan af listaverkum ur fjorugrjoti og malmi, sem hann helt syningu a i Duushusum i Keflavik , Reykjanesbæ , eftir að hann var latinn laus [22] .

Uppreist æru og endurkoma a Alþingi [ breyta | breyta frumkoða ]

Sumarið 2006 sotti Arni um uppreist æru til Bjorns Bjarnasonar , þaverandi domsmalaraðherra. I fjarveru forseta Islands, sem logum samkvæmt veitir uppreist æru, veittu handhafar forsetavalds, þ.e. Geir Haarde , forsætisraðherra , Solveig Petursdottir , forseti Alþingis , og Gunnlaugur Claessen , forseti Hæstarettar, Arna uppreist æru og gerði það honum kleift að bjoða sig fram i Alþingiskosningunum arið 2007 . [23] Ummæli Arna i Kastljosþætti i november 2006 þar sem hann sagði að hann hefði gert ?tæknileg mistok“ og atti þa við afbrot sin, voru nokkuð umdeild og voktu ulfuð innan Sjalfstæðisflokksins sem utan. [24] Arni skrifaði lesendagrein i Morgunblaðið, i henni sagði hann meðal annars:

Eg braut af mer og iðrast i dypstu rotum hjarta mins. Það er fullkomlega eðlilegt og skylt að menn biðjist fyrirgefningar þegar þeir brjota af ser, og iðrist af einlægni, það geri eg.
 
? Arni Johnsen, 25. november 2006 [25]

I Alþingiskosningunum 2007 var Arni kosinn i 2. sætið en vegna utstrikana allt að 30% kjosenda sem kusu Sjalfstæðisflokkinn færðist hann niður um eitt sæti, i 3. sætið. [26]

Eftir endurkomu Arna a Alþingi vakti hann m.a. athygli þegar hann tok ovænt lagið i ræðustol a Alþingi i april 2009 [27] sem og þegar hann var i agust 2010 sakaður um að hafa tekið sex storar mobergshellur af barðinu ofan við Klaufina i Vestmannaeyjum, en hellurnar fundust við heimili Arna að bjalkahusinu Hofðaboli. [28] Hellunum skilaði hann eftir að fjolmiðlar voktu athygli a malinu. [29]

Skoðanir Arna a samkynhneigðum [ breyta | breyta frumkoða ]

Arni Johnsen er einn farra Alþingismanna sem barist hafa gegn retti samkynhneigðra til að ganga i hjonaband, sem og retti samkynhneigðra til ættleiðinga. Arið 1996 var hann þannig eini þingmaðurinn sem greiddi atkvæði gegn logum um staðfesta samvist samkynhneigðra. [30] Við það tækifæri sagði hann um rett samkynhneigðra til að staðfesta samvist sina:

Það er mikilvægt að virða mannrettindi, sagði hv. þm. Kristin Halldorsdottir. Það er eg fullkomlega sammala henni um. En þegar virða a mannrettindin þarf lika að gæta þess að virða almenna sjonarmiðið. Það er kannski talið hart að segja það, en það er min sannfæring að kynvilla se skekkja. Enginn er fullkominn og allir eru með einhverja skekkju a bakinu i sinu lifi. En hvar eru morkin og hvar a að virða skekkjuna svo að farið se ut i aðra salma sem kannski snua frekar að heimspekilegum efnum?
 
? Arni Johnsen, mai 1996 [31]

Frægt er þegar Pall Oskar Hjalmtysson , tonlistarmaður, asakaði Arna Johnsen um að hafa a Þjoðhatið komið að ser við að kyssa astmann sinn. A Arni að hafa stiað hinu samkynhneigða pari i sundur og hent astmanni Pals Oskars fra ser þannig að hann lenti utan i vegg. Aðspurður sagði Arni það gert til að "vernda" born og unglinga fra þvi að sja hið "osiðlega athæfi". [32]

Arið 1995 var Arni beðinn um að greina fra afstoðu sinni til hjonabands og ættleiðinga samkynhneigðra fyrir hond Sjalfstæðisflokksins, sagði hann um rett samkynhneigðra til hjonabands:

Eg er a moti þvi. Fyrst og fremst er það vegna þess að eg er ihaldssamur a ramma samfelagsins og ef maður skoðar þetta ut fra almennum kristilegum grundvelli þa hofum við verið með fyrirkomulag sem hefur reynst agætlega. A siðari timum hefur verið siaukin lausung og hreyfing i morgum þattum sem hefur skapað mikið rotleysi og eg held að þratt fyrir að einstaklingar bui við vaxandi skilyrði varðandi eðli og upplag, sem menn raða ekkert við, se eg enga astæðu til þess að færa ut kviarnar með þvi að rettlæta og viðurkenna hjonabond af þessu tagi.
 
? Arni Johnsen, februar 1995 [33]

Um það hvort samkynhneigðir hafi rett til ættleiðinga sagði Arni:

Það finnst mer að þurfi að skoða a allt annan hatt. Min afstaða byggist fyrst og fremst a þvi að mer finnst þetta oeðlilegt og það er jafnljost að það er ekkert endilega heilagur sannleikur. Það ræður þvi enginn hvernig hann er skapaður en það a ekki að hvetja til þess að þessi hegðun se viðurkennd. Rokin fyrir þvi eru að minu mati þau að það virðist vera mjog rik tilhneiging hja folki, sem situr uppi með þessar aðstæður, að blanda kynlifi inn i nanast allt. Það er svo mikið i umræðunni hja þvi sem fer beint inn a svið kynlifsins, miklu meira en hja oðru folki. Það finnst mer syna veikleika sem eg vil ekki fyrir minn smekk stuðla að að verði vakinn upp. Eg held að þvi verði miklu meiri vandamal heldur en hitt.
 
? Arni Johnsen, februar 1995 [31]

Arni greiddi ekki atkvæði um setningu einna hjuskaparlaga i juni 2010. [34] Með þeim var hjonaband samkynhneigðra leyft.

Uppakoma a þjoðhatið 2005 [ breyta | breyta frumkoða ]

Undir lok þjoðhatiðar i Eyjum arið 2005 gerðist atvik a sviðinu við Herjolfsdal . Að brekkusongnum loknum, er þjoðsongurinn er sunginn og kveikt er a blysum, kastaðist i kekki milli Arna og Hreims Arnar Heimissonar songvara. Arni lysti atburðarrasinni a þann veg, að slokkviliðsbill hefði keyrt upp að sviðinu og hann hefði talið hættu skapast ef folk hefði hopast saman þar og þvi hefði hann i snarhasti gripið til hljoðnemans og stuggað við Hreimi i leiðinni. Arni gaf ut frettatilkynningu þar sem hann baðst afsokunar a þessu slysi. Hreimur sagðist ekki vera sammala þessari lysingu Arna a atburðarasinni. [35] Stuttu siðar var Arni hatiðarhaldari tonleika i Kerinu en þar var Hreimi boðið að syngja. Arni sa ser þa leik a borði og færði honum boxhanska a sviðinu og uppskar hlatur ahorfenda. [36]

Bækur, tonlist onnur verk [ breyta | breyta frumkoða ]

Bækur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Kvistir i lifstrenu, 1982.
  • Fleiri kvistir, 1987.
  • Þa hlo þingheimur: sogur og visur um stjornmalamenn (asamt Sigmund Johannessyni ), 1990.
  • Enn hlær þingheimur: gamanmal og skopmyndir af stjornmalamonnum (asamt Sigmund Johannessyni ), 1992.
  • Lifsins melodi, 2004.
  • Kristinn a Berg: athafnamaður við Eyjar blar (ritstjori og hofundur), 2006.

Tonlist [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Milli lands og eyja (Hljomplata), 1971
  • Þu veizt hvað eg meina (Hljomplata), 1974
  • Eg skal vaka - Arni Johnsen syngur ljoð Halldors Laxness (Hljomplata), 1975
  • Storhofðasvitan og svolitið meira, 1998.
  • Þið spyrjið, 1993.
  • Brekkusongur, 1999.
  • Gaman að vera til, 2006.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Domur Hæstarettar i mali akæruvaldsins gegn Arna Johnsen, 6. februar 2003“ .
  2. ?Arni fekk styrk til að reisa bjalkahus“ . Helgarposturinn. 22. mai 1995.
  3. 3,0 3,1 ?Osannindi um dukinn leiddu að lokum til afsagnar Arna“ . Morgunblaðið. 20. juli 2001.
  4. ?Meginverkefnum nefndarinnar lauk vorið 1999“ . Morgunblaðið. 17. juli 2001.
  5. ?Mistok sem voru leiðrett um leið“ . Morgunblaðið. 14. juli 2001.
  6. 6,0 6,1 ?Finn fyrir otrulegum stuðningi folks“ . Morgunblaðið. 18. juli 2001.
  7. ?Arni segir af ser formennsku i byggingarnefnd“ . Morgunblaðið. 16. juli 2001.
  8. ?BM-Valla svarar fyrirspurn Þjoðleikhusstjora“ . Morgunblaðið. 16. juli 2001.
  9. ?Arni Johnsen viðurkennir að hafa sagt osatt um hleðslusteina“ . Morgunblaðið. 16. juli 2001.
  10. ?Þetta er nu ekki alvarlegt“ . Frettablaðið. 17. juli 2001.
  11. ?Biðst afsokunar a mistokunum“ . Morgunblaðið. 17. juli 2001.
  12. ? "Vann hja Arna en reikningurinn for annað" . Frettablaðið. 16. juli 2001.
  13. ?Framkvæmt fyrir 25 milljonir a arinu“ . Morgunblaðið. 17. juli 2001.
  14. ?Dukurinn i geymslu a vegum leikhussins“ . Morgunblaðið. 18. juli 2001.
  15. ?Þettidukurinn er i geymslu Þjoðleikhuskjallarans“ . Morgunblaðið. 18. juli 2001.
  16. ?Þettidukur sagður hafa verið i Eyjum“ . Morgunblaðið. 19. juli 2001.
  17. 17,0 17,1 ?Segir Arna hafa beðið um að fa að setja dot i geymsluna“ . Morgunblaðið. 19. juli 2001.
  18. ?Arni Johnsen segir af ser þingmennsku“ . Morgunblaðið. 20. juli 2001.
  19. ?Bokhald vegna framkvæmda við Þjoðhildarkirkju skoðað“ . Morgunblaðið. 20. juli 2001.
  20. ?Domur hæstarettar i mali nr. 393/2002“ .
  21. ?Frett i Morgunblaðinu 5. mars 2003“ .
  22. ?Frett i Morgunblaðinu 17. februar 2004“ .
  23. ?Arna Johnsen veitt uppreist æru“ . Morgunblaðið. 30. agust 2006.
  24. ?Sjalfstæðisþingmenn ottast framboð Arna“ . Frettablaðið. 24. november 2006.
  25. ?Iðrast af djupri einlægni og biðst fyrirgefningar“ . Morgunblaðið. 25. november 2006.
  26. ?Arni og Bjorn færast niður um eitt sæti“ . Morgunblaðið. 20. mai 2007.
  27. ?Arni Johnsen með lett og skemmtilegt malþof og song“ .
  28. ?Arni Johnsen tok hellur i leyfisleysi“ .
  29. ?Arni skilar mobergshellum“ .
  30. ?Althingi.is: 120. loggjafarþing. 159. fundur. Atkvæðagreiðsla 14923 320. mal. staðfest samvist Þskj. 564. með aorðn. breyt. a þskj. 1070“ .
  31. 31,0 31,1 ?Ræða Arna Johnsen i 1. umræðu um log um staðfesta samvist“ . Alþingi. 3. mai 1995.
  32. ?Pall Oskar svarar fyrir sig“ . Morgunblaðið. 23. desember 1998.
  33. ?Einsog hraðsuðuketill ? bullar bara og bullar“ . Helgarposturinn. 20. februar 1995.
  34. Althingi.is: Atkvæðagreiðsla Alþingi 138. loggjafarþing. 137. fundur. Atkvæðagreiðsla 42874 - 485. mal. hjuskaparlog, staðfest samvist o.fl. (ein hjuskaparlog)
  35. ?Arni Johnsen biður Hreim afsokunar“ . Morgunblaðið. 3. agust 2005.
  36. ?Frabær stemmning og bongobliða“ . Morgunblaðið. 29. agust 2005.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]