한국   대만   중국   일본 
Alftanes (Myrum) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Alftanes (Myrum)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Alftanes_a_Myrum

Alftanes er gamall kirkjustaður og storbyli sem stendur niður við strondina a samnefndu nesi. Fyrstur abuenda a Alftanesi var Skalla-Grimur Kveldulfsson a Borg a Myrum , en hann gaf hana siðar tengdafoður sinum til abuðar, eftir sem segir i Eglu. Sjor hefur rofið land og minnkað nokkuð jarðnæði fra þvi sem aður var. Nuverandi kirkja þar var reist 1904 og hun endurbyggð 1988.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Bjorn Hroarsson (1994). A ferð um landið, Borgarfjorður og Myrar . Mal og menning. ISBN   9979-3-0657-2 .
   Þessi landafræði grein sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .