A

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fiskeldisa i Bandarikjunum

A er breiður straumur vatns sem rennur venjulega i vatnsfarvegi sem myndast þegar þyngdaraflið togar vatnið nær miðju jarðar. Við það rifur ain með ser upp lausan jarðveg sem og vinnur jafnt og þett a þeim sem fastur er fyrir sem að endingu mulnar, við það geta myndast falleg gil og mikil gljufur . Efnið sem ain flytur með ser er kallað aur , areyrar og oseyrar myndast vegna framburðar aurs. Þegar a rennur fram af fjalli eða niður gljufur er það kallað foss . Vatn sem rennur niður er kallað fallvatn vegna þess að það fellur alltaf sem nærst miðju jarðar . Vatnið heldur afram að renna nær miðjunni þar til það nær þyngdarpunktur við það myndast t.d. stoðuvatn . Sjor er lika i þyngdarpunkti fra jorðu en tunglið og solin togast a við þyngdarafl jarðar svo við það myndast sjavarfollin . A getur runnið i stoðuvatn, aðra stora a, eða til sjavar.

Jorðin beggja megin við ana er kolluð arbakki.

A byrjar venjulega sem spræna eða lækur sem myndast yfirleitt af

  • rigningarvatni sem fellur ? oftast a landsvæði i talsverðri hæð i með þettann jarðveg svo vatnið sokkvi ekki niður,
  • fra lind eða stoðuvatni með utrennsli,
  • eða vegna jokulbraðnunar.

Talað er um að ar hafi akveðið vatnasvæði sem er það svæði sem vatnið sem i anni er kemur fra. Eftir þvi hversu vatnsmikill straumurinn er er hann ymist kallaður lækur , a , eða fljot .

Ar yfirleitt flokkaðar i þrja flokka eftir eðli þeirra og rennsli, þ.e. i lindar , dragar og jokular .

Lindar [ breyta | breyta frumkoða ]

Linda kallast a sem hefur upptok sin i lindum eða uppsprettum þar sem vatn sprettur fram ur bergi. Hitastig og vatnsmagn lindaa eru jofn allt arið og við upptokin leggur þær ekki. Lindar eru tærar og lygnar, auk þess sem bakkar þeirra eru vel gronir.

Dragar [ breyta | breyta frumkoða ]

Dragar eru bundnar við svæði með fremur þettum berggrunni. Dragar eiga það sameiginlegt að hafa ser engin sjaanleg upptok. Dragar verða oftast til ur dældum, daladrogum eða sytrum en stækka smatt og smatt þegar neðar dregur. Rennsli dragar er mjog hað urkomu . Þær geta þvi verið mjog vatnslitlar einn daginn en stærðar fljot þann næsta.

Jokular [ breyta | breyta frumkoða ]

Ein þekktasta jokula a Islandi er liklegast Hvita þar sem hun rennur niður i Gullfossgljufur og við það myndast Gullfoss .

Jokular koma undan joklum og verða til við braðnun jokuliss. Vatnsmagn jokulaa fer þvi eftir lofthita og eru þær þess vegna mun vatnsmeiri seinnipart sumars heldur en a veturna.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Ur hvaða jokli kemur Þjorsa?“ . Visindavefurinn .