한국   대만   중국   일본 
Colorado Springs - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Colorado Springs

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Colorado Springs.

Colorado Springs er borg og sveitarfelag i miðhluta Colorado-fylkis Bandarikjanna. Borgin er um 100 km sunnan við Denver og er i 1839 metra hæð. Ibuar eru tæplega half milljon (2017) og rumlega 700 þusund a storborgarsvæðinu sem gerir hana næststærstu borg fylkisins. Klettafjoll eru i norðri og eru rætur fjallsins Pikes Peak (4.302 m) við borgina.

Tugir iþrottasambanda eru með hofuðstoðvar i Colorado Springs og er Olympiunefndin bandariska þar a meðal. Hatækni- og heriðnaður eru meðal mikilvægra atvinnugreina.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]