한국   대만   중국   일본 
Yasser Arafat - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Yasser Arafat

Forseti Palestinu (1929-2004)

Yasser Arafat ( arabiska : ???? ??????) ( fæddur 4. agust eða 24. agust 1929 , do 11. november 2004 ), fæddur Muhammad `Abd ar-Ra'uf al-Qudwa al-Husayni (???? ??? ?????? ?????? ???????) og einnig þekktur sem Abu `Ammar (??? ?????), var formaður Frelsishreyfingar Palestinumanna (PLO) ( 1969? 2004 ), forseti palestinsku heimastjornarinnar (PNA) ( 1993? 2004 ), og hlaut Friðarverðlaun Nobels 1994 asamt Shimon Peres og Yitzhak Rabin .

Yasser Arafat
???? ?????
Yasser Arafat með hofuðfatið sem einkenndi hann, keffiyeh
Forseti palestinsku heimastjornarinnar
I embætti
5. juli 1994 ?? 11. november 2004
Forsætisraðherra Mahmud Abbas
Ahmed Qurei
Forveri Embætti stofnað
Eftirmaður Mahmud Abbas
Personulegar upplysingar
Fæddur 4. agust eða 24. agust 1929
Kairo , Egyptalandi
Latinn 11. november 2004 (75 ara) Clamart , Hauts-de-Seine , Frakklandi
Stjornmalaflokkur Fatah
Maki Suha Arafat (1990?2004)
Born Zahwa Arafat (f. 1995)
Starf Byggingaverkfræðingur
Verðlaun Friðarverðlaun Nobels (1994)
Undirskrift

Æviagrip breyta

Arafat fæddist i agust arið 1929. Heimildum ber ekki saman um hvort hann fæddist i Jerusalem 4. agust eða þann 24. i Kario . [1] Hann var næst yngstur sjo barna vel stæðs kaupmanns fra Gazaborg i Palestinu. Fyrstu arin bjo hann ymist i Jerusalem eða Kairo en arið 1949 hof hann nam við haskolann i Kairo.?Þar kviknaði einnig politiskur ahugi hans. Hann varð forseti sambands palenstinskra studenta og tok þatt i starfi Bræðralags muslima . Aðkoma hans að bræðralaginu atti eftir að kosta hann stutta fangelsisvist þegar egypsk stjornvold sottu að samtokunum. Arið 1956 utskrifaðist Arafat?með graðu i verkfræði og var þa þegar kallaður i egypska herinn vegna Suez deilunnar .

Fatah og PLO breyta

Arið 1959 var hann einn af stofnendum Fatah sem attu eftir að verða ein ahrifarikustu samtok Palestinuaraba og siðar stærsti flokkurinn innan Frelsishreyfingar Palestinumanna, PLO . Þessi samtok attu eftir að starfa i nokkurri andstoðu við vilja ymissa þjoðarleiðtoga araba. Vildu þeir að barattan fyrir frjalsri Palestinu færi fram undir forystu annarra arabiskra rikja enda Pan-arabismi i hamæli a þessum tima. [2] Arafat komst hinsvegar fljotlega að þeirri niðurstoðu að ekki væri hægt að treysta a aðrar arabiskar þjoðir i barattu fyrir sjalfstæðri Palestinu heldur yrði það að vera i hondum Palestinumanna sjalfra. [3] ?Leit hann mikið til aðferða Alsiringa i frelsisbarattu þeirra gegn Frokkum . [2]

Eftir afhroð hersveita arabarikja i Sex daga striðinu 1967 styrktist staða Arafat og Fatah verulega. Sveitir Palestinumanna sem heldu ut skæruhernaði fra bækistoðvum sinum i Jordaniu voru þær einu sem hofðu nað einhverjum arangri og ljost að ekki var hægt að treysta a onnur riki. I kjolfarið var Arafat kjorinn leiðtogi PLO. Aðferðarfræði Arafat og PLO var tviþætt. I annan stað notaði hann diplomatiskar leiðir til að fa samtokin viðurkennd sem rettmæt stjornvold rikis Palestinumanna, hinsvegar var afram beitt skæruhernaði gegn Israel . Þar að auki beittu ymsir hopar innan PLO, eins og PFLP og Svarti september , hryðjuverkaarasum i auknum mæli. [4]

Styrkur og fjoldi liðsmanna PLO i Jordaniu jokst sifellt, ekki sist i kjolfar Sex daga striðsins. Það atti eftir að valda nuningi og siðar atokum við stjornvold i Jordaniu og neyddist Arafat til að flytja hofustoðvar PLO til Libanon arið 1970. Politisk baratta bar sma saman arangur og arið 1974 viðurkenndi Allsherjarþing Sameinuðu þjoðanna PLO sem rettmæta fulltrua Palestinumanna og veitti þeim stoðu aheyrnarfulltrua. Af þvi tilefni avarpaði Arafat þingið þar sem hann sagðist bera ?olivugrein i annarri hendi en byssu i hinni.“ [5] En raunin varð þo su að raunverulegur arangur i þeirri viðleitni að stofna riki Palestinumanna var hægur. Morg riki, þar a meðal Israel og Bandarikin , litu a PLO sem hryðjuverkasamtok og Arafat neitað staðfastlega að viðurkenna tilverurett Israelsrikis.

 
Yasser Arafat, Yitzhak Rabin og Shimon Peres taka við Friðarverðlaun Nobels 1994

PLO hrokkaðist fra Libanon i borgarastyrjoldinni 1982 og settu næst upp hofuðstoðvar i Tunis . Næstu arin gekk barattan afram hægt en arið 1988 var stigið stort skref þegar Arafat lysti yfir stofnun sjalfstæðs rikis Palestinumanna a Vesturbakkanum og Gasastrondinni auk þess sem PLO afneitaði hryðjuverkum. I kjolfar hofust samningaumleitarnir og arið 1993 var Osloarsamkomulagið undirritað. Þar viðurkenndi Arafat formlega Israel og Yitzhak Rabin forsætisraðherra viðurkenndi PLO sem fulltrua Palestinumanna sem fengu i kjolfarið aukna sjalfstjorn. Arafat gat þa loks snuið til baka til Palestinu eftir margra ara utlegð og kom a fot hofuðstoðvum a Vesturbakkanum. Þeir Arafat og Rabin, auk Shimon Peres utanrikisraðherra Israels, hlutu friðarverðlaun Nobels arið eftir.

Þratt fyrir þetta timamota samkomulag þokaðist litið afram. Aframhaldandi samningaviðræður skiluðu engu og ofbeldi mikið a baða boga, bæði með hyðjuverkum og beinum hernaði. Rabin var myrtur af andstæðingi friðarsamkomulagsins arið 1995 og harðlinumaðurinn Benjamin Netanyahu , sem taldi friðarviðræður við Palestinumenn timasoun, naði voldum. Viðræður skiluðu þvi litlu næstu arin og onnur uppreisn Palestinumanna braust ur arið 2000. Hryðjuverkaarasirnir i Bandarikjunum i september 2001 og striðið gegn hryðjuverkum sem George W. Bush lysti yfir i kjolfarið attu enn eftir að þrengja stoðu Arafat og ibua Palestinu.

Arfleifð breyta

I oktober 2004 veiktist Arafat og var fluttur i skyndi til Parisar til meðferðar. Þar lest hann 11. november 2004, 75 ara að aldri. Kenningar hafa verið uppi að eitrað hafi verið fyrir honum.

Tilvisanir breyta

  1. ?Yasser Arafat | Biography, History, & Facts“ . Encyclopedia Britannica (enska) . Sott 5. april 2019 .
  2. 2,0 2,1 Byman, Daniel L. (30. mai 2017). ?The 1967 War and the birth of international terrorism“ . Brookings (bandarisk enska) . Sott 5. april 2019 .
  3. Magnus Þorkell Bernharðsson (2018). Mið-Austurlond. Fortið, nutið og framtið . Mal og menning. bls.?204.
  4. Byman, Daniel L. (30. mai 2017). ?The 1967 War and the birth of international terrorism“ . Brookings (bandarisk enska) . Sott 5. april 2019 .
  5. Moises F Salinas og Hazza Abu Rabi ritstyrðu (2009). Resolving the Israeli-Palestinian Conflict. Perspective on the Peace Process . Cambria Press. bls.?104.
    Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .