한국   대만   중국   일본 
Lifland - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið
?Lifland“ getur lika att við um islenska fyrirtækið Lifland sem aður het Mjolkurfjelag Reykjavikur .

Lifland var riki við austanvert Eystrasaltið . Landið naði umhverfis Rigafloa eða hluta þess sem i dag eru Eistland og Lettland . Ibuarnir toluðu finnskt tungumal . Rikið varð miðstoð verslunar Hansakaupmanna a 12. old sem byggðu þar borgina Riga . Sverðbræður logðu landsvæðið undir sig 1204 og stofnuðu riki sem Innosentius 3. pafi viðurkenndi.

Liflenska sambandið um 1260.

Minnst er a Lifland t.d. i Orvar-Odds sogu :

Og aður en Oddur kæmi til Holmgarðs, þa hafði Kvillanus lið safnað um hina næstu þrja vetur. Þykkir monnum sem hann hafi vitað fyrir þangaðkvamu Odds. Þar voru allir fyrr nefndir konungar með honum. Svartur Geirriðarson var og þar. Hann var sva kallaður, siðan Ogmundr Eyþjofsbani hvarf. Þar var og mikill herr af Kirjalalandi og Rafestalandi, Refalandi, Virlandi, Eistlandi, Liflandi, Vitlandi, Kurlandi, Lanlandi, Ermlandi ok Pulinalandi. Þetta var svo mikill herr, að eigi matti hundruðum telja. Undruðust menn mjog, hvað þetta ogrynni hers, er saman var dregið, skyldi.
 
? Orvar-Odds saga

Lifland skiptist milli Eistlands og Lettlands, en stærsti hlutinn er i Lettlandi. Liflenska er nu toluð af minna en 100 manns i Lettlandi og er þvi að deyja ut.

  Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .