한국   대만   중국   일본 
Hans Christian Gram - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Hans Christian Gram

Hans Christian Joachim Gram (fæddur 13. september 1853 , dainn 14. november 1938 ) var danskur orverufræðingur og læknir . Hann er þekktastur fyrir að hafa þroað litunaraðferðina sem við hann er kennd [1] og nytist til að flokka bakteriur i tvo hopa, Gram- jakvæðar og Gram-neikvæðar bakteriur.

Lifvisindi
19. old
Nafn: H. C. J. Gram
Fæddur: 13. september 1853 i Kaupmannahofn
Latinn 14. november 1938 (85?ara)
Svið: Gerlafræði
Markverðar
uppgotvanir:
Gramlitun
Helstu ritverk: [1]
Alma mater: Kaupmannahafnarhaskoli
Helstu
vinnustaðir:
Kaupmannahafnarhaskoli

Æviagrip breyta

Hans Christian Gram lærði grasafræði og læknisfræði við Kaupmannahafnarhaskola og lauk þaðan embættisprofi arið 1878 . Hann starfaði sem læknir við Kommunehospitalet i Kaupmannahofn þar til hann lauk haskolakennaraprofi ( habilitation ) arið 1883 , en að þvi loknu helt hann i tveggja ara nams- og rannsoknaferð um Evropu og lagði stund a lyfjafræði i Strassburg , Marburg og Berlin . Arið 1886 hof hann storf sem lektor og siðar professor við Kaupmannahafnarhaskola og gegndi þvi það sem eftir var starfsævinnar, fra 1892 meðfram yfirlæknisstoðu við Rigshospitalet .

Gramlitunin breyta

I Berlin dvaldi Gram hja Carl Friedlander og vann þar að rannsoknum a orsakavoldum lungnabolgu . Meðal þeirra verkefna sem Gram glimdi við var að finna leið til að greina lungnabolgusykla i lungnavefjarsynum með litunaraðferð þannig að aðeins sykillinn litaðist en ekki frumur lungnavefjarins. Hann þroaði litunaraðferð þar sem synið var litað með crystal violet og siðan meðhondlað með joðlausn fyrir aflitun með etanoli. Aðferðin reyndist nothæf a sum vefjasynin, en ekki onnur. Við nanari skoðun komst Gram að þvi að aðeins sumir lungnabolgusyklar, svo sem ?pneumokokkar“ ( Streptococcus pneumoniae ) heldu fjolublaa litnum, en aðrir, svo sem Klebsiella pneumoniae , aflituðust likt og vefjarfrumurnar. Hann birti niðurstoður sinar, þo hann teldi aðferð sina ?ofullkomna“. [1] Orverufræðingar, svo sem Emile Roux , voru þo fljotir að atta sig a notagildi aðferðarinnar við að greina i sundur olikar bakteriugerðir og faeinum arum sikðar greindi þyski meinafræðingurinn Carl Weigert fra endurbættri aðferð þar sem aflitaða synið var endurlitað með safranini, en við það ma lita bæði Gram-jakvæðar (sem halda fjolublaa crystal violet litnum) og Gram-neikvæðar (taka rauða safranin litinn) bakteriur i sama syninu.

Heimildir breyta

  1. 1,0 1,1 1,2 H. C. J. Gram (1884). Uber die isolierte Farbung der Schizomyceten in Schnitt- und Trockenpraparaten. Fortschritte der Medizin 2 , 135-139.


    Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .