한국   대만   중국   일본 
Visindavefurinn: Af hverju skiluðu Bretar Hong Kong aftur til Kinverja?
Sólin Solin Ris 02:57 ? sest 24:00 i Reykjavik
Tunglið Tunglið Ris 13:31 ? Sest 02:09 i Reykjavik
Flóð Floð Ardegis: 12:23 ? Siðdegis: 24:44 i Reykjavik
Fjaran Fjara Ardegis: 06:08 ? Siðdegis: 18:28 i Reykjavik

Af hverju skiluðu Bretar Hong Kong aftur til Kinverja?

Geir Sigurðsson

I stuttu mali hofðu Bretar einfaldlega ekki annarra kosta vol. Kinverjar hofðu raunar latið Bretum eftir Hong Kong-eyju ?um alla eilifð“ i samningum sem gerðir voru arið 1842 i kjolfar opiumstriðanna svokolluðu. Arið 1860 var svo gerður annar samningur sem veitti Bretum somuleiðis eignarhald a suðurhluta Kowloon-skaga norðan við Hong Kong-eyju. Her ber að athuga að Kinverjar litu avallt svo a að þessir samningar hefðu verið undirritaðir undir þvingunum og hotunum og væru þvi ekki einungis osanngjarnir heldur orettmætir. Það verður að viðurkennast að þar hafa þeir talsvert til sins mals, enda gengu Vesturveldin mjog hart fram gegn Kinaveldi eftir að hafa knuið það til opnunar.

Þegar Bretar toku yfir i Hong Kong bjuggu þar einungis um sjo þusund manns en ibuafjoldinn var tekinn að nalgast halfa milljon þegar leið að aldamotum. Heilsufarsvandamal og mannskæðir sjukdomar voru helstu astæður þess að Bretar leituðu til Kinastjornar um að auka umfang yfirraðasvæðis sins. Niðurstaðan var su að arið 1898 gerðu Bretar samning við keisarastjornina um að leigja af henni um sexfalt stærra svæði en heildarsvæðið sem þeir reðu yfir a þessum tima. Heiti þess er Nyju svæðin (New Territories) og var samningurinn gerður til 99 ara eða til arsins 1997.

Arið 1842 gerðu Bretar samning við Kinverja um yfirrað ?um alla eilifð“ yfir Hong Kong-eyju. Tæpum tveimur aratugum siðar var gerður annar samningur sem veitti Bretum eignarhald a suðurhluta Kowloon-skaga. Arið 1898 gerðu Bretar svo samning við keisarastjornina um að leigja af henni um sexfalt stærra svæði en heildarsvæðið sem þeir reðu yfir a þessum tima. Heiti þess er Nyju svæðin og var samningurinn gerður til 99 ara eða til arsins 1997.

Sem kunnugt er atti Hong Kong eftir að verða ein mikilvægasta viðskipta- og fjarmalamiðstoð heims. En eins og endranær helt timinn afram að liða og a attunda aratug 20. aldar toku Bretar að þreifa fyrir ser um þann moguleika að endurnyja leigusamninginn. Þa bjuggu þegar um helmingur ibua Hong Kong a Nyju svæðunum og an þeirra hefði borgin ekki verið i stakk buin til að gegna hlutverki sinu sem alþjoðleg fjarmalamiðstoð. Þott Bretar hefðu þannig strangt til tekið samningsbundinn ?rett“ a að halda Hong Kong (og hluta Kowloon-skaga) um okomna tið hefði engan veginn verið raunhæft fyrir þa að halda Hong Kong an þess að halda einnig Nyju svæðunum.

I þreifingunum gagnvart Kinverska alþyðulyðveldinu um lausn þessa mals sem hofust 1979 varð fljotlega ljost að kinverskir raðamenn, þar a meðal sjalfur leiðtoginn Deng Xiaoping , væru með ollu osveigjanlegir varðandi hugsanlega endurnyjun ofangreinds leigusamnings. Hun kæmi alls ekki til greina. Þar að auki arettuðu þeir þa skoðun sina að samningurinn um eignarhald Breta a Hong Kong og Kowloon væri orettmætur og toku fram að þeir viðurkenndu i raun ekki yfirrað Breta yfir svæðinu. Itrekaðar tilraunir breskra raðamanna til að snua Kinverjum i þessu mali með forsætisraðherrann Margaret Thatcher i fararbroddi foru ut um þufur og við blasti að yfirraðum Breta yfir Hong Kong myndi ljuka þegar leigusamningurinn rynni ut þann 1. juli 1997.

Bretar leituðust þa við að semja um að stjornarskiptin i Hong Kong yrðu eins sarsaukalitil og kostur var a og kom Kinastjorn að nokkru leyti til mots við þær oskir, að minnsta kosti i orði. I sameiginlegri yfirlysingu Breta og Kinverja fra arinu 1984 var meðal annars tekið fram að Hong Kong myndi afram njota serstoðu eftir 1997 og vera ?serstjornarsvæði“ (e. Special Administrative Region eða S.A.R.) með eigin stjorn, stjornarhætti og lagakerfi. Einnig var þvi lyst yfir að markaðshagkerfið og þeir lifshættir og það samfelagsskipulag sem Hong Kong-buar væru vanir myndu fa að halda velli i 50 ar, eða til arsins 2047, an afskipta stjornvalda i Beijing. Þetta var grundvollur hinna svonefndu tveggja kerfa innan sama lands sem Kinverjar settu a fot og gildir nu formlega i Hong Kong og hinni fyrrum portugolsku nylendu Macau .

Vorið 2019 hofust fjolmenn motmæli i Hong Kong þar sem motmælendur telja að Kinverjar hafi svikið samkomulagið sem gert var þegar Bretar afhentu yfirraðin yfir til Kina.

Þegar þessi orð eru rituð, i lok agust 2019, hafa motmæli almennings i Hong Kong staðið yfir með hleum i tolf vikur en þar er þvi motmælt i grundvallaratriðum að Kinverjar hafi svikið ofangreint samkomulag og að Hong Kong hafi nu þegar verið þvingað til að ?aðlagast“ Kinverska alþyðulyðveldinu með alls kyns logum og reglugerðum. Kinverskir raðamenn hafa hins vegar latið hafa eftir ser hafa að samkomulagið fra 1984 se einungis soguleg yfirlysing sem hafi litla sem enga merkingu nu þegar yfir 20 ar eru liðin fra þvi að Hong Kong var skilað til Kina. Her mætast þvi stalin stinn og langt i fra ljost hvernig finna megi lausn a stoðunni sem deiluaðilar geta baðir sætt sig við.

Myndir:

Hofundur

Geir Sigurðsson

heimspekingur og professor i kinverskum fræðum

Utgafudagur

30.8.2019

Spyrjandi

Sigurður H. Alfhildarson

Tilvisun

Geir Sigurðsson. „Af hverju skiluðu Bretar Hong Kong aftur til Kinverja?“ Visindavefurinn , 30. agust 2019. Sott 14. juni 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=77930.

Geir Sigurðsson. (2019, 30. agust). Af hverju skiluðu Bretar Hong Kong aftur til Kinverja? Visindavefurinn . Sott af http://visindavefur.is/svar.php?id=77930

Geir Sigurðsson. „Af hverju skiluðu Bretar Hong Kong aftur til Kinverja?“ Visindavefurinn . 30. agu. 2019. Vefsiða. 14. jun. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=77930>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu Leiðbeiningar Til baka

Her getur þu sent okkur nyjar spurningar um visindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina i einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru liklegastar til að kalla fram vonduð og greið svor. Ekki er vist að timi vinnist til að svara ollum spurningum.

Personulegar upplysingar um spyrjendur eru eingongu notaðar i starfsemi vefsins, til dæmis til að svor verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir a ser heimildir eða segir ekki nægileg deili a ser.

Spurningum sem eru ekki a verksviði vefsins er eytt.

Að oðru leyti er hægt að spyrja Visindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Af hverju skiluðu Bretar Hong Kong aftur til Kinverja?
I stuttu mali hofðu Bretar einfaldlega ekki annarra kosta vol. Kinverjar hofðu raunar latið Bretum eftir Hong Kong-eyju ?um alla eilifð“ i samningum sem gerðir voru arið 1842 i kjolfar opiumstriðanna svokolluðu. Arið 1860 var svo gerður annar samningur sem veitti Bretum somuleiðis eignarhald a suðurhluta Kowloon-skaga norðan við Hong Kong-eyju. Her ber að athuga að Kinverjar litu avallt svo a að þessir samningar hefðu verið undirritaðir undir þvingunum og hotunum og væru þvi ekki einungis osanngjarnir heldur orettmætir. Það verður að viðurkennast að þar hafa þeir talsvert til sins mals, enda gengu Vesturveldin mjog hart fram gegn Kinaveldi eftir að hafa knuið það til opnunar.

Þegar Bretar toku yfir i Hong Kong bjuggu þar einungis um sjo þusund manns en ibuafjoldinn var tekinn að nalgast halfa milljon þegar leið að aldamotum. Heilsufarsvandamal og mannskæðir sjukdomar voru helstu astæður þess að Bretar leituðu til Kinastjornar um að auka umfang yfirraðasvæðis sins. Niðurstaðan var su að arið 1898 gerðu Bretar samning við keisarastjornina um að leigja af henni um sexfalt stærra svæði en heildarsvæðið sem þeir reðu yfir a þessum tima. Heiti þess er Nyju svæðin (New Territories) og var samningurinn gerður til 99 ara eða til arsins 1997.

Arið 1842 gerðu Bretar samning við Kinverja um yfirrað ?um alla eilifð“ yfir Hong Kong-eyju. Tæpum tveimur aratugum siðar var gerður annar samningur sem veitti Bretum eignarhald a suðurhluta Kowloon-skaga. Arið 1898 gerðu Bretar svo samning við keisarastjornina um að leigja af henni um sexfalt stærra svæði en heildarsvæðið sem þeir reðu yfir a þessum tima. Heiti þess er Nyju svæðin og var samningurinn gerður til 99 ara eða til arsins 1997.

Sem kunnugt er atti Hong Kong eftir að verða ein mikilvægasta viðskipta- og fjarmalamiðstoð heims. En eins og endranær helt timinn afram að liða og a attunda aratug 20. aldar toku Bretar að þreifa fyrir ser um þann moguleika að endurnyja leigusamninginn. Þa bjuggu þegar um helmingur ibua Hong Kong a Nyju svæðunum og an þeirra hefði borgin ekki verið i stakk buin til að gegna hlutverki sinu sem alþjoðleg fjarmalamiðstoð. Þott Bretar hefðu þannig strangt til tekið samningsbundinn ?rett“ a að halda Hong Kong (og hluta Kowloon-skaga) um okomna tið hefði engan veginn verið raunhæft fyrir þa að halda Hong Kong an þess að halda einnig Nyju svæðunum.

I þreifingunum gagnvart Kinverska alþyðulyðveldinu um lausn þessa mals sem hofust 1979 varð fljotlega ljost að kinverskir raðamenn, þar a meðal sjalfur leiðtoginn Deng Xiaoping , væru með ollu osveigjanlegir varðandi hugsanlega endurnyjun ofangreinds leigusamnings. Hun kæmi alls ekki til greina. Þar að auki arettuðu þeir þa skoðun sina að samningurinn um eignarhald Breta a Hong Kong og Kowloon væri orettmætur og toku fram að þeir viðurkenndu i raun ekki yfirrað Breta yfir svæðinu. Itrekaðar tilraunir breskra raðamanna til að snua Kinverjum i þessu mali með forsætisraðherrann Margaret Thatcher i fararbroddi foru ut um þufur og við blasti að yfirraðum Breta yfir Hong Kong myndi ljuka þegar leigusamningurinn rynni ut þann 1. juli 1997.

Bretar leituðust þa við að semja um að stjornarskiptin i Hong Kong yrðu eins sarsaukalitil og kostur var a og kom Kinastjorn að nokkru leyti til mots við þær oskir, að minnsta kosti i orði. I sameiginlegri yfirlysingu Breta og Kinverja fra arinu 1984 var meðal annars tekið fram að Hong Kong myndi afram njota serstoðu eftir 1997 og vera ?serstjornarsvæði“ (e. Special Administrative Region eða S.A.R.) með eigin stjorn, stjornarhætti og lagakerfi. Einnig var þvi lyst yfir að markaðshagkerfið og þeir lifshættir og það samfelagsskipulag sem Hong Kong-buar væru vanir myndu fa að halda velli i 50 ar, eða til arsins 2047, an afskipta stjornvalda i Beijing. Þetta var grundvollur hinna svonefndu tveggja kerfa innan sama lands sem Kinverjar settu a fot og gildir nu formlega i Hong Kong og hinni fyrrum portugolsku nylendu Macau .

Vorið 2019 hofust fjolmenn motmæli i Hong Kong þar sem motmælendur telja að Kinverjar hafi svikið samkomulagið sem gert var þegar Bretar afhentu yfirraðin yfir til Kina.

Þegar þessi orð eru rituð, i lok agust 2019, hafa motmæli almennings i Hong Kong staðið yfir með hleum i tolf vikur en þar er þvi motmælt i grundvallaratriðum að Kinverjar hafi svikið ofangreint samkomulag og að Hong Kong hafi nu þegar verið þvingað til að ?aðlagast“ Kinverska alþyðulyðveldinu með alls kyns logum og reglugerðum. Kinverskir raðamenn hafa hins vegar latið hafa eftir ser hafa að samkomulagið fra 1984 se einungis soguleg yfirlysing sem hafi litla sem enga merkingu nu þegar yfir 20 ar eru liðin fra þvi að Hong Kong var skilað til Kina. Her mætast þvi stalin stinn og langt i fra ljost hvernig finna megi lausn a stoðunni sem deiluaðilar geta baðir sætt sig við.

Myndir:

...