한국   대만   중국   일본 
Visindavefurinn: Hvert er hlutverk pafans?
Sólin Solin Ris 02:54 ? sest 24:04 i Reykjavik
Tunglið Tunglið Ris 22:20 ? Sest 01:15 i Reykjavik
Flóð Floð Ardegis: 04:25 ? Siðdegis: 16:57 i Reykjavik
Fjaran Fjara Ardegis: 10:36 ? Siðdegis: 23:12 i Reykjavik

Hvert er hlutverk pafans?

Jurgen Jamin

Samkvæmt kaþolskri kenningu er Petur talinn fremstur postulanna og biskuparnir eru eftirmenn þeirra. Kaþolska kirkjan er sannfærð um að það hafi verið vilji Krists að meðal biskupanna skuli vera einn sem verði eftirmaður Peturs og hafi þvi a hendi mannlega stjorn biskupanna og þar með allrar kirkjunnar.

Það er eins með umboðið sem Petur fekk, það er ekki bundið við hann einan, heldur er það enn i dag fyrir hendi i kirkjunni. Þar sem Jesus nefnir Petur klett (Matt 16, 18) sem hann ætli að byggja a kirkju sina, til þess að tryggja varanleika hennar allt til enda, þa a hann við embætti Peturs en ekki þann istoðulitla mann sem innan skamms afneitaði honum og gat auk þess ekki lifað til enda veraldar. Embætti hans a fyrir atbeina Krists að vera grundvollurinn sem tryggir afram einingu kirkjunnar og ospillta kenningu.



Johannes Pall II.

Það er flestum kunnugt að Romarbiskupar lita a sig sem eftirmenn Peturs i þessum skilningi. Allt til þessa dags hefur enginn annar biskup haldið þvi fram að ser beri embætti Peturs. Það er að visu rett að a upphafsarum kirkjunnar voru þessir stjornarhættir ekki eins aberandi og þeir urðu siðar, enda var kirkjan þa ekki orðin það utbreidd að þorf væri a sterku valdi til þess að halda henni sameinaðri. Þo eru til skjol fra fyrstu timum kirkjunnar sem vikja að forustuhlutverki Romarbiskups, til dæmis ritaði Ireneus fra Lyon sem uppi var um það bil 125-202: ?Allar kirkjur verða að vera a einu mali með Romarkirkju, vegna hinnar hau tignar hennar þvi að i henni hefur postulleg erfikenning ævinlega varðveist.“

Það verður ekki lengi dregið i efa að fra 4. old var það almenn sannfæring manna, jafnvel meðal andstæðinga pafaveldisins, að Romarbiskup væri forystumaður annarra biskupa. Vold og tign pafanna færðust siðan i aukana old fram af old. Su þroun naði hamarki a 1. Vatikanþingi arið 1870, og með þeim miklu pafum sem þa toku við hver af oðrum. A 2. Vatikanþinginu (1962?1965) var tekin ny stefna sem miðaði að dreifingu valdsins, þannig að siðan hefur verið logð meiri ahersla a samabyrgð allra biskupanna.

Það er sannfæring kaþolskra manna að Kristur hafi sjalfur haft i huga einskonar ?jarl“ a jorðu, og það er ekki sama og ?eftirmaður“. Eftirmaður kemur i stað einhvers sem dainn er eða hefur latið af embætti. En Kristur lifir afram og er hofuð kirkjunnar og þvi er ekki rett að segja að Petur hafi komið i stað Krists. Þess vegna er villandi að tala um ?pafakirkju“. Pafinn er eftirmaður Peturs en jarl eða staðgengill Krists. Algengast er að tala um hann sem staðgengil. Staðgengill gegnir innan vissra marka embætti einhvers sem ofar honum er settur. Raunverulegt vald er þvi i hondum þess sem æðra er settur og undirmaður hans er abyrgur gagnvart honum.

Mynd: Catholic Mission

Hofundur

soknarprestur við Kristskirkju i Landakoti

Utgafudagur

25.5.2005

Spyrjandi

Arnor Heiðarsson
Maria Gestsdottir

Tilvisun

Jurgen Jamin. „Hvert er hlutverk pafans?“ Visindavefurinn , 25. mai 2005. Sott 19. juni 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=5017.

Jurgen Jamin. (2005, 25. mai). Hvert er hlutverk pafans? Visindavefurinn . Sott af http://visindavefur.is/svar.php?id=5017

Jurgen Jamin. „Hvert er hlutverk pafans?“ Visindavefurinn . 25. mai. 2005. Vefsiða. 19. jun. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5017>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu Leiðbeiningar Til baka

Her getur þu sent okkur nyjar spurningar um visindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina i einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru liklegastar til að kalla fram vonduð og greið svor. Ekki er vist að timi vinnist til að svara ollum spurningum.

Personulegar upplysingar um spyrjendur eru eingongu notaðar i starfsemi vefsins, til dæmis til að svor verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir a ser heimildir eða segir ekki nægileg deili a ser.

Spurningum sem eru ekki a verksviði vefsins er eytt.

Að oðru leyti er hægt að spyrja Visindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvert er hlutverk pafans?
Samkvæmt kaþolskri kenningu er Petur talinn fremstur postulanna og biskuparnir eru eftirmenn þeirra. Kaþolska kirkjan er sannfærð um að það hafi verið vilji Krists að meðal biskupanna skuli vera einn sem verði eftirmaður Peturs og hafi þvi a hendi mannlega stjorn biskupanna og þar með allrar kirkjunnar.

Það er eins með umboðið sem Petur fekk, það er ekki bundið við hann einan, heldur er það enn i dag fyrir hendi i kirkjunni. Þar sem Jesus nefnir Petur klett (Matt 16, 18) sem hann ætli að byggja a kirkju sina, til þess að tryggja varanleika hennar allt til enda, þa a hann við embætti Peturs en ekki þann istoðulitla mann sem innan skamms afneitaði honum og gat auk þess ekki lifað til enda veraldar. Embætti hans a fyrir atbeina Krists að vera grundvollurinn sem tryggir afram einingu kirkjunnar og ospillta kenningu.



Johannes Pall II.

Það er flestum kunnugt að Romarbiskupar lita a sig sem eftirmenn Peturs i þessum skilningi. Allt til þessa dags hefur enginn annar biskup haldið þvi fram að ser beri embætti Peturs. Það er að visu rett að a upphafsarum kirkjunnar voru þessir stjornarhættir ekki eins aberandi og þeir urðu siðar, enda var kirkjan þa ekki orðin það utbreidd að þorf væri a sterku valdi til þess að halda henni sameinaðri. Þo eru til skjol fra fyrstu timum kirkjunnar sem vikja að forustuhlutverki Romarbiskups, til dæmis ritaði Ireneus fra Lyon sem uppi var um það bil 125-202: ?Allar kirkjur verða að vera a einu mali með Romarkirkju, vegna hinnar hau tignar hennar þvi að i henni hefur postulleg erfikenning ævinlega varðveist.“

Það verður ekki lengi dregið i efa að fra 4. old var það almenn sannfæring manna, jafnvel meðal andstæðinga pafaveldisins, að Romarbiskup væri forystumaður annarra biskupa. Vold og tign pafanna færðust siðan i aukana old fram af old. Su þroun naði hamarki a 1. Vatikanþingi arið 1870, og með þeim miklu pafum sem þa toku við hver af oðrum. A 2. Vatikanþinginu (1962?1965) var tekin ny stefna sem miðaði að dreifingu valdsins, þannig að siðan hefur verið logð meiri ahersla a samabyrgð allra biskupanna.

Það er sannfæring kaþolskra manna að Kristur hafi sjalfur haft i huga einskonar ?jarl“ a jorðu, og það er ekki sama og ?eftirmaður“. Eftirmaður kemur i stað einhvers sem dainn er eða hefur latið af embætti. En Kristur lifir afram og er hofuð kirkjunnar og þvi er ekki rett að segja að Petur hafi komið i stað Krists. Þess vegna er villandi að tala um ?pafakirkju“. Pafinn er eftirmaður Peturs en jarl eða staðgengill Krists. Algengast er að tala um hann sem staðgengil. Staðgengill gegnir innan vissra marka embætti einhvers sem ofar honum er settur. Raunverulegt vald er þvi i hondum þess sem æðra er settur og undirmaður hans er abyrgur gagnvart honum.

Mynd: Catholic Mission ...