한국   대만   중국   일본 
Visindavefurinn: Hvernig er nyr pafi valinn?
Sólin Solin Ris 02:54 ? sest 24:04 i Reykjavik
Tunglið Tunglið Ris 22:20 ? Sest 01:15 i Reykjavik
Flóð Floð Ardegis: 04:25 ? Siðdegis: 16:57 i Reykjavik
Fjaran Fjara Ardegis: 10:36 ? Siðdegis: 23:12 i Reykjavik

Hvernig er nyr pafi valinn?

Jurgen Jamin

Kosning pafa er flokið ferli sem einkennist af aldagamalli reynslu. Mjog strangar reglur og miklar hefðir fylgja kjorinu. Pafakjor ma ekki hefjast fyrr en 15 dogum eftir andlat pafa. Þa koma kardinalarnir saman til að kjosa pafa, en þeir eru æðstu menn kaþolsku kirkjunnar a eftir pafa.

Við frafall pafa koma kardinalar kaþolsku kirkjunnar til Romar a Italiu en kardinalar mynda serstaka raðsnefnd pafans (einskonar oldungadeild) og endurspegla heimskirkjuna, það er koma hvaðanæva ur heiminum.


Sixtinska kapellan i Vatikaninu þar sem kjor pafa fer fram.

Mjog akveðnar reglur og hefðir rikja við val a nyjum pafa. Kardinalarnir mega til dæmis ekki ræða kjor pafa við fjolmiðla eða nokkurn mann. Umræður um kjorið hefjast ekki fyrr en þeir hafa verið læstir inni i Vatikaninu. Kardinalarnir eru i einangrun þangað til þeir hafa valið nyjan pafa. Þeir hafa ekki aðgang að fjolmiðlum, hvorki bloðum, timaritum, utvarpi ne sjonvarpi og farsimar eru bannaðir.

Mikil leynd hvilir lika yfir samkomu kardinalanna. Allar dyr að þeim hluta Vatikansins sem kjor pafa fer fram eru innsiglaðar. Inngangsins er siðan gætt af oryggisvorðum. Allt sem fer inn til kardinalanna er skoðað gaumgæfilega, jafnvel maturinn. Hugmyndin með einangruninni er su að kardinalarnir geti hugleitt og rætt kjor nys pafa i friði og ro. I raun og veru er hver kaþolskur karlmaður kjorgengur i embættið en hefðin segir að einn kardinalanna muni ganga ut sem nyr pafi.

Atkvæðagreiðslan fer fram i hinni svokolluðu Sixtinsku kapellu. Kapellan er hluti af hinum miklu byggingum i Vatikaninu. Sixtinska kapellan er einkum þekkt fyrir að þar er pafi valinn og þar eru fagæt listaverk meðal annars eftir hinn fræga Michelangelo.


Sixtinska kapellan er fræg fyrir fagæt listaverk sem þar pryða veggi og loft.

I kapellunni eru hasæti fyrir hvern kardinala. Hasæti hvers og eins er hulið fjolublau klæði og fyrir framan hvert hasæti er borð sem einnig er hulið fjolublau klæði. A altarinu er svo allt sem þarf til kjorsins, atkvæðaseðlar, stor kaleikur sem notaður er undir osku seðlanna, grunnur diskur sem atkvæðin eru sett i þegar þau eru talin, silfurkassi sem notaður er þegar atkvæðaseðlunum skal brennt og kassi sem færður er til þess kardinala sem hugsanlega er of veikur eða veikburða til að koma til kapellunnar sjalfrar.

I hinum enda kapellunnar er svo litill ofn þar sem atkvæðaseðlarnir eru brenndir. Ofninn er utbuinn þannig að reykurinn fra honum liðast upp a þak kapellunnar. Þangað til niðurstaða fæst er kosið tvisvar að morgni og tvisvar að kvoldi. Reykur liðast þvi upp a þak Sixtinsku kapellunnar fjorum sinnum a dag þar til nyr pafi er kjorinn.

Ef enginn fær tvo þriðju hluta atkvæða er atkvæðaseðlunum brennt og blautt hey sett i ofninn. Þa verður reykurinn svartur og umheimurinn fær að vita að kjosa þurfi aftur. Arið 1996 breytti Johannes Pall II pafi reglum um kjor pafa þannig að ef enginn hefur fengið tvo þriðju hluta atkvæða eftir þrettan daga dugar hreinn meirihluti. Þegar niðurstaða er loks fengin eru atkvæðaseðlarnir brenndir einir og ser og reykurinn verður hvitur. Mannfjoldinn ser að niðurstaða er fengin en veit þo ekki enn hver nyi pafinn er. Þa eru fjolublau klæðin sem voru yfir hasætunum tekin niður nema af sæti þess kardinala sem hefur verið kjorinn. Hann er spurður hvort hann samþykki kjorið og með þvi samþykki verður hann pafi.

Hver pafi verður að velja ser nafn en þessi siður a rot sina að rekja allt til 10. aldar. Það eru engar serstakar reglur um það hvernig nyr pafi velur ser nafn en gjarnan velur hann nafn dyrlings sem hann heldur upp a eða nafn sem annar pafi hefur borið og heiðrar þannig minningu hans.


Johannes Pall II.

Siðasti pafi valdi ser nafnið Johannes Pall II. A undan honum var Johannes Pall I sem aðeins var pafi i um manuð arið 1978. Hann hafði tekið ser nofn þeirra tveggja pafa sem þar foru a undan, Johannesar XXIII sem sat a pafastoli 1958-1963 og Pals VI sem var pafi 1963-1978. Aldrei hefur nykjorinn pafi valið ser nafn fyrsta pafans, Peturs postula sjalfs.

Þann 19. april 2005 var þyski kardinalinn Joseph Ratzinger kjorinn nyr pafi og tok hann ser þa nafnið Benedikt XVI.

Her er einnig svarað spurningunum:

  • Hvers vegna het siðasti pafi Johannes Pall II?
  • Með hvaða hætti velur nyr pafi ser nafn (eða er honum valið nafn)?

Myndir:

Hofundur

soknarprestur við Kristskirkju i Landakoti

Utgafudagur

19.4.2005

Spyrjandi

Brynjar Birgisson
Logi Huldar Gunnlaugsson
Agusta Sigurbjornsdottir

Tilvisun

Jurgen Jamin. „Hvernig er nyr pafi valinn?“ Visindavefurinn , 19. april 2005. Sott 19. juni 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4914.

Jurgen Jamin. (2005, 19. april). Hvernig er nyr pafi valinn? Visindavefurinn . Sott af http://visindavefur.is/svar.php?id=4914

Jurgen Jamin. „Hvernig er nyr pafi valinn?“ Visindavefurinn . 19. apr. 2005. Vefsiða. 19. jun. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4914>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu Leiðbeiningar Til baka

Her getur þu sent okkur nyjar spurningar um visindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina i einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru liklegastar til að kalla fram vonduð og greið svor. Ekki er vist að timi vinnist til að svara ollum spurningum.

Personulegar upplysingar um spyrjendur eru eingongu notaðar i starfsemi vefsins, til dæmis til að svor verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir a ser heimildir eða segir ekki nægileg deili a ser.

Spurningum sem eru ekki a verksviði vefsins er eytt.

Að oðru leyti er hægt að spyrja Visindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvernig er nyr pafi valinn?
Kosning pafa er flokið ferli sem einkennist af aldagamalli reynslu. Mjog strangar reglur og miklar hefðir fylgja kjorinu. Pafakjor ma ekki hefjast fyrr en 15 dogum eftir andlat pafa. Þa koma kardinalarnir saman til að kjosa pafa, en þeir eru æðstu menn kaþolsku kirkjunnar a eftir pafa.

Við frafall pafa koma kardinalar kaþolsku kirkjunnar til Romar a Italiu en kardinalar mynda serstaka raðsnefnd pafans (einskonar oldungadeild) og endurspegla heimskirkjuna, það er koma hvaðanæva ur heiminum.


Sixtinska kapellan i Vatikaninu þar sem kjor pafa fer fram.

Mjog akveðnar reglur og hefðir rikja við val a nyjum pafa. Kardinalarnir mega til dæmis ekki ræða kjor pafa við fjolmiðla eða nokkurn mann. Umræður um kjorið hefjast ekki fyrr en þeir hafa verið læstir inni i Vatikaninu. Kardinalarnir eru i einangrun þangað til þeir hafa valið nyjan pafa. Þeir hafa ekki aðgang að fjolmiðlum, hvorki bloðum, timaritum, utvarpi ne sjonvarpi og farsimar eru bannaðir.

Mikil leynd hvilir lika yfir samkomu kardinalanna. Allar dyr að þeim hluta Vatikansins sem kjor pafa fer fram eru innsiglaðar. Inngangsins er siðan gætt af oryggisvorðum. Allt sem fer inn til kardinalanna er skoðað gaumgæfilega, jafnvel maturinn. Hugmyndin með einangruninni er su að kardinalarnir geti hugleitt og rætt kjor nys pafa i friði og ro. I raun og veru er hver kaþolskur karlmaður kjorgengur i embættið en hefðin segir að einn kardinalanna muni ganga ut sem nyr pafi.

Atkvæðagreiðslan fer fram i hinni svokolluðu Sixtinsku kapellu. Kapellan er hluti af hinum miklu byggingum i Vatikaninu. Sixtinska kapellan er einkum þekkt fyrir að þar er pafi valinn og þar eru fagæt listaverk meðal annars eftir hinn fræga Michelangelo.


Sixtinska kapellan er fræg fyrir fagæt listaverk sem þar pryða veggi og loft.

I kapellunni eru hasæti fyrir hvern kardinala. Hasæti hvers og eins er hulið fjolublau klæði og fyrir framan hvert hasæti er borð sem einnig er hulið fjolublau klæði. A altarinu er svo allt sem þarf til kjorsins, atkvæðaseðlar, stor kaleikur sem notaður er undir osku seðlanna, grunnur diskur sem atkvæðin eru sett i þegar þau eru talin, silfurkassi sem notaður er þegar atkvæðaseðlunum skal brennt og kassi sem færður er til þess kardinala sem hugsanlega er of veikur eða veikburða til að koma til kapellunnar sjalfrar.

I hinum enda kapellunnar er svo litill ofn þar sem atkvæðaseðlarnir eru brenndir. Ofninn er utbuinn þannig að reykurinn fra honum liðast upp a þak kapellunnar. Þangað til niðurstaða fæst er kosið tvisvar að morgni og tvisvar að kvoldi. Reykur liðast þvi upp a þak Sixtinsku kapellunnar fjorum sinnum a dag þar til nyr pafi er kjorinn.

Ef enginn fær tvo þriðju hluta atkvæða er atkvæðaseðlunum brennt og blautt hey sett i ofninn. Þa verður reykurinn svartur og umheimurinn fær að vita að kjosa þurfi aftur. Arið 1996 breytti Johannes Pall II pafi reglum um kjor pafa þannig að ef enginn hefur fengið tvo þriðju hluta atkvæða eftir þrettan daga dugar hreinn meirihluti. Þegar niðurstaða er loks fengin eru atkvæðaseðlarnir brenndir einir og ser og reykurinn verður hvitur. Mannfjoldinn ser að niðurstaða er fengin en veit þo ekki enn hver nyi pafinn er. Þa eru fjolublau klæðin sem voru yfir hasætunum tekin niður nema af sæti þess kardinala sem hefur verið kjorinn. Hann er spurður hvort hann samþykki kjorið og með þvi samþykki verður hann pafi.

Hver pafi verður að velja ser nafn en þessi siður a rot sina að rekja allt til 10. aldar. Það eru engar serstakar reglur um það hvernig nyr pafi velur ser nafn en gjarnan velur hann nafn dyrlings sem hann heldur upp a eða nafn sem annar pafi hefur borið og heiðrar þannig minningu hans.


Johannes Pall II.

Siðasti pafi valdi ser nafnið Johannes Pall II. A undan honum var Johannes Pall I sem aðeins var pafi i um manuð arið 1978. Hann hafði tekið ser nofn þeirra tveggja pafa sem þar foru a undan, Johannesar XXIII sem sat a pafastoli 1958-1963 og Pals VI sem var pafi 1963-1978. Aldrei hefur nykjorinn pafi valið ser nafn fyrsta pafans, Peturs postula sjalfs.

Þann 19. april 2005 var þyski kardinalinn Joseph Ratzinger kjorinn nyr pafi og tok hann ser þa nafnið Benedikt XVI.

Her er einnig svarað spurningunum:

  • Hvers vegna het siðasti pafi Johannes Pall II?
  • Með hvaða hætti velur nyr pafi ser nafn (eða er honum valið nafn)?

Myndir:

...