한국   대만   중국   일본 
Visindavefurinn: Af hverju er Norður-Irland ekki sjalfstætt?
Sólin Solin Ris 02:56 ? sest 24:01 i Reykjavik
Tunglið Tunglið Ris 15:01 ? Sest 02:01 i Reykjavik
Flóð Floð Ardegis: 00:44 ? Siðdegis: 13:28 i Reykjavik
Fjaran Fjara Ardegis: 07:07 ? Siðdegis: 19:39 i Reykjavik

Af hverju er Norður-Irland ekki sjalfstætt?

Davið Logi Sigurðsson

Her er einnig svarað spurningunni:
  • Hvað veldur deilunni a Norður-Irlandi og hvað eru IRA og Sinn Fein?

I stuttu mali ma segja að það hefur einfaldlega ekki verið krafa neinna meginaðila atakanna a Norður-Irlandi að Norður-Irland verði sjalfstætt riki. Vissulega hafa slikar raddir heyrst en hugmyndir i þessa veru hafa ekki verið ofarlega a baugi og hafa ekki skipt skopum um þroun mala. Rett er að taka þetta fram i upphafi aður en tekið er til við að reyna að telja til skyringar a þvi astandi sem rikt hefur a Norður-Irlandi undanfarin þrjatiu og fimm ar eða svo.




Norður-Irland er klofið samfelag og hefur verið allt fra stofnun 1920. Annars vegar er um að ræða hina svonefndu sambandssinna en þeir eru motmælendatruar. Orðið sambandssinni kemur til af þvi að sambandssinnar vilja viðhalda sambandinu við bresku krununa og ekki heyra a það minnst að Norður-Irland sameinist Irlandi.


Hins vegar er um að ræða þjoðernissinna , sem eru kaþolskrar truar , likt og meginþorri næstu nagranna Norður-Irlands, það er irska lyðveldisins. Ekki vilja þo allir þjoðernissinnar/kaþolikkar a Norður-Irlandi rjufa tengslin við Bretland og sameinast Irlandi en krafan einkennir þo politisk sjonarmið meginþorra þeirra manna, sem komið hafa fram fyrir hond kaþolikka a Norður-Irlandi undanfarna aratugi.


Sambandssinnar hafa alla tið verið fleiri en þjoðernissinnar a Norður-Irlandi en nokkuð hefur dregið saman a siðustu arum. Nyjustu mannfjoldatolur syna að 53,1% ibuanna eru motmælendatruar en 43,8% kaþolskrar truar. Aðrir eru ekki kristinnar truar (3,1%).


Norður-Irland varð til með lagasetningu breskra stjornvalda arið 1920. Þa hafði i nokkur ar geisað ofremdarastand a eyjunni Irlandi, sem um aldir hafði tilheyrt Bretlandi. Ibuar Irlands voru alla tið kaþolskir en ein sysla skar sig þo ur, að minnsta kosti fra sautjandu old og æ siðan; i Ulster (þar sem Norður-Irland er nu), i norðausturhlutanum, voru hlutfallslega margir motmælendur. Þetta var ekki tilviljun þvi Bretakonungur hafði markvisst ?flutt inn” motmælendur, einkum fra Skotlandi. Markmiðið var að koma þvi til leiðar að ibuar eyjunnar syndu honum meiri hollustu, en kaþolikkar voru litnir hornauga i hinu breska konungsveldi.


A nitjandu old styrktist hreyfing sjalfstæðissinna a Irlandi, þeirra sem vildu auka rettindi ibua eyjunnar og komast undan yfirraðum stjornvalda i Lundunum. Framan af skipuðu margir motmælendur þessa fylkingu (að jafnaði þo ekki þeir motmælendur sem bjuggu i Ulster). Þeim fannst yfirvold i Lundunum skattpina þegna sina a Irlandi um of og vildu bregðast við þvi gerræði, fa aukinn hluta valdanna i eigin hendur. Sjalfstæðishreyfing Ira þroaðist þo i svipaða att og sambærilegar hreyfingar annars staðar i Evropu (og viðar) a þessum arum, krafan varð fullveldi, algert sjalfræði, sjalfstæði.


Eftir þvi sem þjoðfrelsissinnum ox asmegin undir lok nitjandu aldar og i upphafi þeirrar tuttugustu toku motmælendur i Ulster að ottast um sinn hag. Þeir mattu ekki heyra a það minnst að verða skildir eftir i kaþolsku Irlandi, færi svo að sjalfstæðismenn þar næðu markmiði sinu. Arið 1916 gerði litill hopur manna uppreisn i Dublin, sem Bretar borðu niður af horku. Harkan vakti reiði meðal (kaþolskra) Ira, frelsisfylkingin tviefldist og bles i herluðra gegn breskum yfirraðum og bloðugt frelsisstrið var hað a arunum 1919-1921. Irski lyðveldisherinn, IRA (Irish Republican Army), beitti þar skæruhernaði gegn ofureflinu, breska hernum, með nægilega goðum arangri til að bresk stjornvold akvaðu arið 1921 að ganga til samninga. Niðurstaða samningaviðræðnanna varð su að Irland fekk fullveldi (varð það sem kallað var ? fririki ”) i konungssambandi við Bretland. En um leið varð til serstakt riki i Ulster ? Norður-Irland ? með somu rettindi þar sem motmælendur reðu rikjum.


Þjoðfrelsissinnar i Dublin undu þessu illa ? haðu reyndar borgarastrið 1922-1923 um samninginn við Breta ? en niðurstaðan var semsagt su, að frelsisbarattu Ira lyktaði með þessum ofullkomna sigri, þ.e. hluti eyjunnar var skorinn fra og tilheyrði afram Bretlandi. Voru 62% ibua Norður-Irlands i upphafi motmælendur, 38% voru hins vegar kaþolikkar sem hefðu kosið að deila gleðinni með felogum sinum sunnar i Irlandi. I staðinn var þetta folk innlyksa i hinu nyja riki motmælenda, Norður-Irlandi.



IRA, samtok herskarra kaþolikka, berst fyrir þvi að Irland verði sameinað a nyjan leik og Norður-Irland luti ekki undir breska stjorn.

Bresk stjornvold voru þeirri stund fegnust þegar vandamal Irlands hofðu verið tekin af dagskra breskra stjornmala með samningnum arið 1921. Þau skiptu ser þvi litið af framferði þeirra manna sem reðu rikjum i Belfast, hofuðstað Norður-Irlands, fra 1921. Þar er að finna rætur þeirra ataka sem blossuðu upp a Norður-Irlandi a sjounda aratug siðustu aldar.

Sambandsinnarnir, sem reðu rikjum, logðu nefnilega hofuðaherslu a að tryggja yfirrað sin og setja ymsa varnargarða fyrir þvi, að kaþolikkar gætu nað þvi markmiði sinu að sameina Irland i eina heild a ny. Hugsanlega voru þetta skiljanleg viðbrogð ? sambandssinnar litu a hina kaþolsku ibua rikisins sem eins konar Trojuhest, ovinaherdeild innan virkisveggjanna ? en of langt var gengið i þvi að gera kaþolikka að annars flokks borgurum. Þeim var haldið niðri með ollum raðum. Hlutfallskosningar voru meðal annars lagðar niður og kjordæmaskipan þannig ur vegi gerð að jafnvel þar sem kaþolikkar voru i meirihluta nyttist þeim sa meirihluti ekki til neinna politiskra ahrifa. Þeir fengu ekki vinnu hja hinu opinbera, nema hugsanlega storf neðst i metorðastiganum. Sem dæmi ma nefna að allt fram til 1972 voru 95% hattsettra embættismanna motmælendatruar. Þa reðu einkafyrirtæki i eigu motmælenda oft ekki kaþolikka i vinnu. Kaþolikkar attu einnig erfitt með að fa uthlutað husnæði og stafaði þetta af þvi að huseigendur hlutu sjalfkrafa kosningarett og sambandssinnar toldu það ekki heillavænlegt að fjolga kaþolskum kjosendum. Fyrir vikið bjuggu kaþolskar fjolskyldur gjarnan við mikla fatækt og fjolmennar fjolskyldur mattu þola það að bua i oibuðarhæfum og afar litlum ibuðum. Siðast en ekki sist kvortuðu kaþolikkar undan þvi að logreglan ? 90% logreglumanna voru motmælendur ? beitti þa misretti og harðræði.


A sjounda aratugnum risu kaþolikkar loks upp gegn þessu harðræði, blasnir andagift fra Bandarikjunum þar sem blokkumannaleiðtoganum Martin Luther King hafði tekist að koma aðstæðum blokkufolks a dagskra stjornmalanna.


Mannrettindahreyfing kaþolikka var i upphafi friðsamleg. Yfirvold i Belfast og þa einkum logreglan brugðust hins vegar við af offorsi og beittu ofbeldi þegar kaþolikkar gengu krofugongur sinar. Fra arinu 1968 rikti skalmold a Norður-Irland og atburðir bloðuga sunnudagsins (Bloody Sunday) 31. januar 1972 morkuðu siðan þattaskil. Þa skutu breskir hermenn þrettan obreytta og ovopnaða kaþolska borgara til bana i krofugongu i borginni Derry.



A bloðuga sunnudeginum brutust ut horð atok þegar kaþolikkar hugðust fara i friðsamlega krofugongu.


Skalmoldin rikti þo ekki siður vegna þess að nu var Irski lyðveldisherinn, IRA, kominn aftur fram a sjonarsviðið og hafði nu umbreyst ur frelsisher fyrri tima i hryðjuverkasamtok sem hikuðu ekki við að fremja grimmuðleg odæðisverk til að koma þeirri krofu sinni a framfæri, að Irland yrði sameinað a ny. Segja ma að það liggi i hlutarins eðli að hryðjuverkamenn gatu ekki komið fram opinberlega til að itreka krofur sinar (logreglan hefði reynt að handtaka þa). Er fram liðu stundir komu þvi fram a sjonarsviðið politisk samtok, Sinn Fein , og eru þau jafnan sogð vera stjornmalaarmur IRA. Margt er a huldu um starfsemi IRA, faum blandast þo hugur um að tengsl seu a milli IRA og Sinn Fein og hafa verið fyrir hendi.


Atburðir a Norður-Irlandi fra og með arinu 1968 ollu þvi að bresk stjornvold toku aftur að gefa malum gaum. Þrystu þau a stjorn sambandssinna i Belfast að bregðast við umkvortunum kaþolikka en allt kom fyrir ekki og eftir bloðuga sunnudaginn settu þau stjornina i Belfast af og stjornuðu heraðinu beint fra London a ny.


Talið er að um 3.500 manns hafi fallið i vargoldinni a Norður-Irlandi. Um siðir var efnt til friðarviðræðna og fæddu þær arið 1998 af ser Belfast-friðarsamkomulagið svokallaða. Samkomulagið fol meðal annars i ser að kaþolikkar og motmælendur yrðu að deila voldum. Þa atti að auka samskiptin við irsku stjornina i Dublin, allir ofgahopar eins og IRA skyldu afvopnast og þa var, að krofu kaþolskra, kveðið a um endurbætur a norður-irsku logreglunni. Framkvæmd samningsins hefur ekki gengið vandræðalaust en hægt er að fullyrða að hann hafi haft goð og varanleg ahrif. Þo að mikið vantraust riki enn milli kaþolikka og motmælenda er astandið a Norður-Irlandi um þessar mundir tiltolulega stoðugt og mjog hefur dregið ur ofbeldisverkum er tengjast beint deilum motmælenda og kaþolikka.

Frekara lesefni a Visindavefnum:

Helstu heimildir:

  • David Harkness, Northern Ireland since 1920 (1983).
  • David McKittrick og David McVea, Making Sense of the Troubles (2001).
  • Ed Moloney, A Secret History of the IRA (2002).
  • Brendan O´Leary og John McGarry, The Politics of Antagonism. Understanding Northern Ireland (onnur utgafa, 1997).
  • Brendan O´Leary og John McGarry, Explaining Northern Ireland. Broken Images (1995).


Myndir:

Hofundur

MA i irskum fræðum

Utgafudagur

25.6.2004

Spyrjandi

Jon Jonsson, f. 1988

Tilvisun

Davið Logi Sigurðsson. „Af hverju er Norður-Irland ekki sjalfstætt?“ Visindavefurinn , 25. juni 2004. Sott 15. juni 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4374.

Davið Logi Sigurðsson. (2004, 25. juni). Af hverju er Norður-Irland ekki sjalfstætt? Visindavefurinn . Sott af http://visindavefur.is/svar.php?id=4374

Davið Logi Sigurðsson. „Af hverju er Norður-Irland ekki sjalfstætt?“ Visindavefurinn . 25. jun. 2004. Vefsiða. 15. jun. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4374>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu Leiðbeiningar Til baka

Her getur þu sent okkur nyjar spurningar um visindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina i einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru liklegastar til að kalla fram vonduð og greið svor. Ekki er vist að timi vinnist til að svara ollum spurningum.

Personulegar upplysingar um spyrjendur eru eingongu notaðar i starfsemi vefsins, til dæmis til að svor verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir a ser heimildir eða segir ekki nægileg deili a ser.

Spurningum sem eru ekki a verksviði vefsins er eytt.

Að oðru leyti er hægt að spyrja Visindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Af hverju er Norður-Irland ekki sjalfstætt?
Her er einnig svarað spurningunni:

  • Hvað veldur deilunni a Norður-Irlandi og hvað eru IRA og Sinn Fein?

I stuttu mali ma segja að það hefur einfaldlega ekki verið krafa neinna meginaðila atakanna a Norður-Irlandi að Norður-Irland verði sjalfstætt riki. Vissulega hafa slikar raddir heyrst en hugmyndir i þessa veru hafa ekki verið ofarlega a baugi og hafa ekki skipt skopum um þroun mala. Rett er að taka þetta fram i upphafi aður en tekið er til við að reyna að telja til skyringar a þvi astandi sem rikt hefur a Norður-Irlandi undanfarin þrjatiu og fimm ar eða svo.




Norður-Irland er klofið samfelag og hefur verið allt fra stofnun 1920. Annars vegar er um að ræða hina svonefndu sambandssinna en þeir eru motmælendatruar. Orðið sambandssinni kemur til af þvi að sambandssinnar vilja viðhalda sambandinu við bresku krununa og ekki heyra a það minnst að Norður-Irland sameinist Irlandi.


Hins vegar er um að ræða þjoðernissinna , sem eru kaþolskrar truar , likt og meginþorri næstu nagranna Norður-Irlands, það er irska lyðveldisins. Ekki vilja þo allir þjoðernissinnar/kaþolikkar a Norður-Irlandi rjufa tengslin við Bretland og sameinast Irlandi en krafan einkennir þo politisk sjonarmið meginþorra þeirra manna, sem komið hafa fram fyrir hond kaþolikka a Norður-Irlandi undanfarna aratugi.


Sambandssinnar hafa alla tið verið fleiri en þjoðernissinnar a Norður-Irlandi en nokkuð hefur dregið saman a siðustu arum. Nyjustu mannfjoldatolur syna að 53,1% ibuanna eru motmælendatruar en 43,8% kaþolskrar truar. Aðrir eru ekki kristinnar truar (3,1%).


Norður-Irland varð til með lagasetningu breskra stjornvalda arið 1920. Þa hafði i nokkur ar geisað ofremdarastand a eyjunni Irlandi, sem um aldir hafði tilheyrt Bretlandi. Ibuar Irlands voru alla tið kaþolskir en ein sysla skar sig þo ur, að minnsta kosti fra sautjandu old og æ siðan; i Ulster (þar sem Norður-Irland er nu), i norðausturhlutanum, voru hlutfallslega margir motmælendur. Þetta var ekki tilviljun þvi Bretakonungur hafði markvisst ?flutt inn” motmælendur, einkum fra Skotlandi. Markmiðið var að koma þvi til leiðar að ibuar eyjunnar syndu honum meiri hollustu, en kaþolikkar voru litnir hornauga i hinu breska konungsveldi.


A nitjandu old styrktist hreyfing sjalfstæðissinna a Irlandi, þeirra sem vildu auka rettindi ibua eyjunnar og komast undan yfirraðum stjornvalda i Lundunum. Framan af skipuðu margir motmælendur þessa fylkingu (að jafnaði þo ekki þeir motmælendur sem bjuggu i Ulster). Þeim fannst yfirvold i Lundunum skattpina þegna sina a Irlandi um of og vildu bregðast við þvi gerræði, fa aukinn hluta valdanna i eigin hendur. Sjalfstæðishreyfing Ira þroaðist þo i svipaða att og sambærilegar hreyfingar annars staðar i Evropu (og viðar) a þessum arum, krafan varð fullveldi, algert sjalfræði, sjalfstæði.


Eftir þvi sem þjoðfrelsissinnum ox asmegin undir lok nitjandu aldar og i upphafi þeirrar tuttugustu toku motmælendur i Ulster að ottast um sinn hag. Þeir mattu ekki heyra a það minnst að verða skildir eftir i kaþolsku Irlandi, færi svo að sjalfstæðismenn þar næðu markmiði sinu. Arið 1916 gerði litill hopur manna uppreisn i Dublin, sem Bretar borðu niður af horku. Harkan vakti reiði meðal (kaþolskra) Ira, frelsisfylkingin tviefldist og bles i herluðra gegn breskum yfirraðum og bloðugt frelsisstrið var hað a arunum 1919-1921. Irski lyðveldisherinn, IRA (Irish Republican Army), beitti þar skæruhernaði gegn ofureflinu, breska hernum, með nægilega goðum arangri til að bresk stjornvold akvaðu arið 1921 að ganga til samninga. Niðurstaða samningaviðræðnanna varð su að Irland fekk fullveldi (varð það sem kallað var ? fririki ”) i konungssambandi við Bretland. En um leið varð til serstakt riki i Ulster ? Norður-Irland ? með somu rettindi þar sem motmælendur reðu rikjum.


Þjoðfrelsissinnar i Dublin undu þessu illa ? haðu reyndar borgarastrið 1922-1923 um samninginn við Breta ? en niðurstaðan var semsagt su, að frelsisbarattu Ira lyktaði með þessum ofullkomna sigri, þ.e. hluti eyjunnar var skorinn fra og tilheyrði afram Bretlandi. Voru 62% ibua Norður-Irlands i upphafi motmælendur, 38% voru hins vegar kaþolikkar sem hefðu kosið að deila gleðinni með felogum sinum sunnar i Irlandi. I staðinn var þetta folk innlyksa i hinu nyja riki motmælenda, Norður-Irlandi.



IRA, samtok herskarra kaþolikka, berst fyrir þvi að Irland verði sameinað a nyjan leik og Norður-Irland luti ekki undir breska stjorn.

Bresk stjornvold voru þeirri stund fegnust þegar vandamal Irlands hofðu verið tekin af dagskra breskra stjornmala með samningnum arið 1921. Þau skiptu ser þvi litið af framferði þeirra manna sem reðu rikjum i Belfast, hofuðstað Norður-Irlands, fra 1921. Þar er að finna rætur þeirra ataka sem blossuðu upp a Norður-Irlandi a sjounda aratug siðustu aldar.

Sambandsinnarnir, sem reðu rikjum, logðu nefnilega hofuðaherslu a að tryggja yfirrað sin og setja ymsa varnargarða fyrir þvi, að kaþolikkar gætu nað þvi markmiði sinu að sameina Irland i eina heild a ny. Hugsanlega voru þetta skiljanleg viðbrogð ? sambandssinnar litu a hina kaþolsku ibua rikisins sem eins konar Trojuhest, ovinaherdeild innan virkisveggjanna ? en of langt var gengið i þvi að gera kaþolikka að annars flokks borgurum. Þeim var haldið niðri með ollum raðum. Hlutfallskosningar voru meðal annars lagðar niður og kjordæmaskipan þannig ur vegi gerð að jafnvel þar sem kaþolikkar voru i meirihluta nyttist þeim sa meirihluti ekki til neinna politiskra ahrifa. Þeir fengu ekki vinnu hja hinu opinbera, nema hugsanlega storf neðst i metorðastiganum. Sem dæmi ma nefna að allt fram til 1972 voru 95% hattsettra embættismanna motmælendatruar. Þa reðu einkafyrirtæki i eigu motmælenda oft ekki kaþolikka i vinnu. Kaþolikkar attu einnig erfitt með að fa uthlutað husnæði og stafaði þetta af þvi að huseigendur hlutu sjalfkrafa kosningarett og sambandssinnar toldu það ekki heillavænlegt að fjolga kaþolskum kjosendum. Fyrir vikið bjuggu kaþolskar fjolskyldur gjarnan við mikla fatækt og fjolmennar fjolskyldur mattu þola það að bua i oibuðarhæfum og afar litlum ibuðum. Siðast en ekki sist kvortuðu kaþolikkar undan þvi að logreglan ? 90% logreglumanna voru motmælendur ? beitti þa misretti og harðræði.


A sjounda aratugnum risu kaþolikkar loks upp gegn þessu harðræði, blasnir andagift fra Bandarikjunum þar sem blokkumannaleiðtoganum Martin Luther King hafði tekist að koma aðstæðum blokkufolks a dagskra stjornmalanna.


Mannrettindahreyfing kaþolikka var i upphafi friðsamleg. Yfirvold i Belfast og þa einkum logreglan brugðust hins vegar við af offorsi og beittu ofbeldi þegar kaþolikkar gengu krofugongur sinar. Fra arinu 1968 rikti skalmold a Norður-Irland og atburðir bloðuga sunnudagsins (Bloody Sunday) 31. januar 1972 morkuðu siðan þattaskil. Þa skutu breskir hermenn þrettan obreytta og ovopnaða kaþolska borgara til bana i krofugongu i borginni Derry.



A bloðuga sunnudeginum brutust ut horð atok þegar kaþolikkar hugðust fara i friðsamlega krofugongu.


Skalmoldin rikti þo ekki siður vegna þess að nu var Irski lyðveldisherinn, IRA, kominn aftur fram a sjonarsviðið og hafði nu umbreyst ur frelsisher fyrri tima i hryðjuverkasamtok sem hikuðu ekki við að fremja grimmuðleg odæðisverk til að koma þeirri krofu sinni a framfæri, að Irland yrði sameinað a ny. Segja ma að það liggi i hlutarins eðli að hryðjuverkamenn gatu ekki komið fram opinberlega til að itreka krofur sinar (logreglan hefði reynt að handtaka þa). Er fram liðu stundir komu þvi fram a sjonarsviðið politisk samtok, Sinn Fein , og eru þau jafnan sogð vera stjornmalaarmur IRA. Margt er a huldu um starfsemi IRA, faum blandast þo hugur um að tengsl seu a milli IRA og Sinn Fein og hafa verið fyrir hendi.


Atburðir a Norður-Irlandi fra og með arinu 1968 ollu þvi að bresk stjornvold toku aftur að gefa malum gaum. Þrystu þau a stjorn sambandssinna i Belfast að bregðast við umkvortunum kaþolikka en allt kom fyrir ekki og eftir bloðuga sunnudaginn settu þau stjornina i Belfast af og stjornuðu heraðinu beint fra London a ny.


Talið er að um 3.500 manns hafi fallið i vargoldinni a Norður-Irlandi. Um siðir var efnt til friðarviðræðna og fæddu þær arið 1998 af ser Belfast-friðarsamkomulagið svokallaða. Samkomulagið fol meðal annars i ser að kaþolikkar og motmælendur yrðu að deila voldum. Þa atti að auka samskiptin við irsku stjornina i Dublin, allir ofgahopar eins og IRA skyldu afvopnast og þa var, að krofu kaþolskra, kveðið a um endurbætur a norður-irsku logreglunni. Framkvæmd samningsins hefur ekki gengið vandræðalaust en hægt er að fullyrða að hann hafi haft goð og varanleg ahrif. Þo að mikið vantraust riki enn milli kaþolikka og motmælenda er astandið a Norður-Irlandi um þessar mundir tiltolulega stoðugt og mjog hefur dregið ur ofbeldisverkum er tengjast beint deilum motmælenda og kaþolikka.

Frekara lesefni a Visindavefnum:

Helstu heimildir:

  • David Harkness, Northern Ireland since 1920 (1983).
  • David McKittrick og David McVea, Making Sense of the Troubles (2001).
  • Ed Moloney, A Secret History of the IRA (2002).
  • Brendan O´Leary og John McGarry, The Politics of Antagonism. Understanding Northern Ireland (onnur utgafa, 1997).
  • Brendan O´Leary og John McGarry, Explaining Northern Ireland. Broken Images (1995).


Myndir:

...