한국   대만   중국   일본 
Sjalfbærnistefna

Sjalfbærnistefna

Heimsmarkmið - sjálfbærnistefna Orkuveitunnar
Heimsmarkmið - sjalfbærnistefna OR

Sjalfbærnistefna Orkuveitunnar

Sjalfbærnistefnan er skuldbinding Orkuveitunnar um að syna umhverfinu, auðlindum og samfelagi virðingu. I þvi skyni eru viðhafðir vandaðir stjornarhættir, sem miða að stoðugum umbotum. Stefnan er grundvollur farsælla akvarðana og goðs samstarfs sem byggist a gegnsæi i upplysingagjof. Orkuveitan kallar eftir skoðunum hagsmunaaðila a þvi hvort starfsemi samstæðunnar se sjalfbær og bregst við abendingum með abyrgum hætti. Sjalfbærnistefnan byggir a gildum Orkuveitunnar - frumkvæði, hagsyni, framsyni og heiðarleika - og er sett fram til samræmis við leiðarljos eigendastefnu fyrirtækisins.

Sjalfbærnistefnan er sett fram með eftirfarandi aherslum sem fylgt er eftir með skilgreiningu þyðingarmikilla sjalfbærniþatta. Moðurfelagið veitir faglegan stuðning og motar sjalfbærnimarkmið fyrir samstæðuna i heild.

Loftslag og loftslagsahætta

Orkuveitan stefnir a kolefnishlutleysi eigin starfsemi arið 2030 og einnig vegna aðfangakeðju starfseminnar arið 2040. Þannig minnkar kolefnisspor samfelagsins alls.

Jafnframt er viðnamsþrottur samfelagsins efldur með aðlogun þjonustukerfanna að loftslagsbreytingum.

Hvert fyrirtæki vinnur eftir eigin markmiðum og styrir sinni loftslagstengdu ahættu.

Abyrg auðlindastyring

Orkuveitunni er falin mikil abyrgð a þeim auðlindum sem hun nytir. Abyrg nyting felst i þvi að komandi kynsloðir bui við samsvarandi tækifæri og nulifandi kynsloðir til að nyta auðlindirnar og að unnt se að staðfesta að þannig se að verki staðið. Orkuveitan skuldbindur sig til þess að leita farsælla lausna þar sem auðlindanyting i almannaþagu er vegin og metin i samhengi við aðra hagsmuni, þar með talinn liffræðilegan fjolbreytileika. Orkuveitan mun verja auðlindirnar fyrir hættum og agengni, vegna þeirrar abyrgðar sem fyrirtækinu er falin.

Lifsgæði i samfelaginu

Orkuveitan gerir ser grein fyrir þvi að þjonusta samstæðunnar er undirstaða lifsgæða i samfelaginu. Aðgangur að veitum Orkuveitunnar stuðlar að heilnæmum lifsskilyrðum folks og tækifærum til umhverfisvænnar starfsemi. Hnokralaus þjonusta samstæðunnar, a sanngjornu verði, er þvi lykilatriði.

Minni losun og bætt nyting

Við starfsemi Orkuveitunnar losna efni og orka ut i umhverfið. Orkuveitan gætir fyllstu varuðar i starfsemi sinni og stefnir að sporlettri vinnslu og starfsemi. Losun fer þvi aðeins fram að ahrif a heilsu seu hverfandi og ahrif a umhverfi viðunandi og minnkandi. Orkuveitan dregur ur losun mengandi efna eins og kostur er og leggur aherslu a rannsoknir og þroun til að geta nytt bestu mogulegu lausnir þar sem hringrasarhugsun er i forgangi.

Goður samfelagsþegn

Orkuveitan er stort fyrirtæki a landsvisu sem byr að þekkingu, reynslu og sogu. Orkuveitan miðlar þekkingu og beitir ahrifum i virðiskeðjunni þar sem hvatt er til abyrgrar umgengni við umhverfið, abyrgrar neysluhegðunar og jakvæðra ahrifa a mannrettindi. Orkuveitan nytir stoðu sina og þekkingu til nyskopunar og framþrounar sem nytist starfsemi samstæðunnar.

Dagleg starfsemi

Sem stort og aberandi fyrirtæki skiptir mali að Orkuveitan se goð fyrirmynd. Rekstur Orkuveitunnar byggir a goðri nytingu aðfanga, vonduðum vinnubrogðum og gæðum framleiðslu og þjonustu. Orkuveitan stuðlar að menningu þar sem virðing rikir i samskiptum milli starfsfolks og samskiptum þess við aðra.

Orkuveitan hlitir ollum akvæðum laga og reglugerða sem um starfsemina gilda.

Þyðingarmiklir sjalfbærniþættir

Orkuveitan hefur skilgreint eftirfarandi sjalfbærniþætti sem þyðingarmikla með hliðsjon af þeim meginreglum sem fram koma i sjalfbærnistefnunni. Orkuveitan setur ser markmið um þessa þætti og skilgreinir abyrgð:

Loftslag og loftslagsahætta

  • Losun og losunarkræfni groðurhusalofttegunda eftir umfangi 1, 2 og 3 og binding groðurhusalofttegunda.
  • Viðnamsþol gagnvart loftslagsbreytingum

Abyrg auðlindastyring

  • Styring vinnslu a hahitasvæðum
  • Styring vinnslu a laghitasvæðum
  • Lifriki, liffræðilegur fjolbreytileiki og landnyting a eignarlandi og athafnasvæðum
  • Verndun neysluvatns

Lifsgæði i samfelaginu

  • Oryggi veitukerfa
  • Verð a serleyfisþjonustu

Minni losun og bætt nyting

  • Aðgangur að fjolbreyttri notkun efnis- og orkustrauma, þar með talin nyting fraveituurgangs
  • Losun jarðhitavatns og eftirlit með grunnvatni
  • Losun frarennslis fra hreinsistoðvum og um yfirfoll

Goður samfelagsþegn

  • Oflun og miðlun þekkingar m.a. til nyskopunar
  • Miðlun neytendaþekkingar
  • Veittir og motteknir styrkir til visinda og þrounar
  • Sjalfbær innkaup
  • Orkuskipti i samgongum og oðru
  • Afstaða almennings til vorumerkja samstæðunnar

Dagleg starfsemi:

  • Urgangur
  • Mannvirki og umgengni
  • Efnanotkun
  • Anægja starfsfolks

[Stefna samþykkt a stjornarfundi 26.06.2023 og leysir af holmi Umhverfis- og auðlindastefnu og Stefnu Orkuveitunnar um samfelagsabyrgð]