한국   대만   중국   일본 
Nytt flutningskerfi fjarskipta umhverfis landið - Aukin flutningsgeta | Frettasafn | Mila ehf

8. mai 2023

Nytt flutningskerfi fjarskipta umhverfis landið - Aukin flutningsgeta

Fyrsta afanga i uppbyggingu a nyju flutningskerfi fjarskipta umhverfis landið er nu lokið. Um er að ræða bylgjulengdarkerfi, sem flytur ljosbylgjur og er flutningsgeta hverrar bylgju um 400 Gbit a sekundu.?

Mila hefur lokið við fyrsta afanga i uppbyggingu a nyju flutningskerfi fjarskipta umhverfis landið. Verkið var unnið i goðu samstarfi Milu og Farice ehf. Hefur kerfið þegar verið tekið i notkun og kemur i stað eldra kerfis sem þjonað hefur sem burðarnet fjarskipta Islendinga um aratuga skeið. Um er að ræða fjarskiptakerfi sem liggur umhverfis Island meðfram strandlengjunni auk leiðar þvert yfir halendið um Kjol. Tilgangur kerfisins er að flytja fjarskiptaumferð milli landshluta, annast tengingar milli staða innanlands og flytja innanlandshluta utlandasambanda sem tengjast FARICE-1 fjarskiptasæstrengnum. Með þessu eykst oryggi utlandasambanda milli Islands og Evropu með fjolgun varaleiða og aukinni afkastagetu a flutningsleiðum herlendis. FARICE-1 er fyrsti fjarskiptasæstrengur Farice ehf. og liggur hann fra Seyðisfirði til Skotlands.

Kerfið flytur ljosbylgjur milli staða og getur hver bylgja flutt allt að 400Gbit a sekundu sem er igildi meðal netnotkunar u.þ.b. 60 þusund heimila. Hamarks flutningsgeta kerfisins a nuverandi tækni er allt að 25 Terabit (25.000 Gbit) svo fyrirseð er að kerfið muni þjona þorfum landsmanna vel um okomna tið. Ny halendisleið eykur oryggi fjarskipta margfalt með tilkomu fleiri og styttri leiða milli staða. Ef slit verða a landshring þa hafa þau minni ahrif auk þess sem samtimaslit a tveimur stoðum eru oliklegri til þess að valda vandamalum.

Þetta nyja flutningskerfi styður uppbyggingu a 4G/5G farsimasendum um allt land og ljosleiðaravæðingu fyrir heimili og fyrirtæki og tryggir nægan hraða og afkost til þess að veita hahraða fjarskiptaþjonustu um allt land. Kerfið er opið og geta oll fjarskiptafelog sem bjoða þjonustu a Islandi nytt ser þetta kerfi.?