한국   대만   중국   일본 
Dagmal

Þvargað undir þinglok

Þinglausnir eru a næsta leiti og jagast og samið i stjornarliðinu?um það hvaða mal nai fram að ganga og hver ekki.?Stjornarandstoðuþingmennirnir Maria Rut Kristinsdottir og Bergþor Olason lysa sinni syn a astandið.

Eftirhreytur forsetakjors

Rykið er að setjast eftir forsetakjor, en hverju mun það breyta fyrir embættið og aðra? Staða annarra frambjoðenda er breytt og eftirskjalftar i politikinni. Þetta ræða fjolmiðlafolkið Olof Skaftadottir og Þorarinn Hjartarson.

Staða islenskunnar

Lilja Dogg Alfreðsdottir, menningar- og viðskiptaraðherra, ræðir um stoðu islenskunnar og einnig um hvernig megi nota gervigreind til að varðveita tungumalið.

Lokasprettur forsetakjors

Nu eru aðeins tveir dagar til forsetakjors og a lokasprettinum mun eflaust mikið ganga a. Þau Bjorg Eva Erlendsdottir og Bjorgvin Guðmundsson, gamalreyndir fjolmiðlamenn og stjornmalafiklar, meta stoðu og horfur.