한국   대만   중국   일본 
Husnæði og aðstaða Guðfræði- og truarbragðafræðideildar | Haskoli Islands Skip to main content

Husnæði og aðstaða Guðfræði- og truarbragðafræðideildar

Guðfræði- og truarbragðafræðideild er til husa i Aðalbyggingu Haskolans. Kennsla i deildinni fer mest megnis fram a annarri hæð Aðalbyggingar, i stofu 229. Þa eru kapellan, kaffistofa guðfræðinema, skrifstofa sviðsins og skrifstofur kennara einnig staðsettar i Aðalbyggingu. Þess vegna hafa nemendur mjog gott aðgengi að kennurum og oðrum starfsmonnum sviðsins.