한국   대만   중국   일본 
Arskogar - Arkis arkitektar

Arskogar

Tvö stakstæð hús við Árskóga 1-3 í Reykjavík. Húsin eru 5 hæðir auk þakhæðar og kjallara með samtals 68 íbúðum. Opin niðurgrafið bílskýli liggur á milli húsanna og tengir þau saman um kjallarann. Húsin eru hönnuð fyrir eldriborgara og uppfylla allar kröfur sem gerðar eru um aðgengi fyrir alla. Húsin eru staðsteypt steinsteypuhús, einangruð og klædd með álklæðningu og timbri að utan. Húsin og útisvæðin eru hönnuð með það að markmiði að þau hvetji til samveru og útiveru þó jafnframt sé vel hugsað um að skapa hverjum íbúa möguleika á sérrýmum.

  • Byggingarar
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2016-2017
  • 7700m 2
  • Felag eldri borgara
  • Ibuðarhusnæði

ONNUR verkefni