Froðleikur um nefndastorf

A Alþingi starfa atta fastanefndir. Um storf þeirra og hlutverk er kveðið a i þingskopum en einnig starfsreglum sem settar hafa verið af forsætisnefnd. 

VEL_adalmynd_Velferdarnefnd-2022-03-23-Bragi-Thor_1

ⓒ Bragi Þor Josefsson

Verksvið nefnda

Hlutverk fastanefndanna er einkum tviþætt:

Meginviðfangsefni þeirra er að fjalla um þingmal sem til þeirra er visað, þ.e. frumvorp, þings­alyktunar­tillogur og skyrslur. Þing­malum skal visa til nefnda eftir efni þeirra og eru malefnasvið nefndanna afmorkuð i þingskopum. Þingið hefur siðasta orðið um visun mala til fasta­nefnda. 

Þa hafa nefndirnar jafnframt heimild til að fjalla að eigin frumkvæði um ymis mal sem nefndar­menn oska eftir að þær fjalli um an þess að þar se beinlinis um þingmal að ræða. Um slik mal getur nefnd gefið þinginu skyrslu og ma i henni gera tillogu til þings­alyktunar. Að auki getur nefnd flutt frumvorp og þings­alyktunar­tillogur, ymist nefndin i heild eða meiri hluti hennar.

Fastanefndir þingsins fara með eftirlitshlutverk gagnvart framkvæmdarvaldinu en stjornskipunar- og eftirlitsnefnd fer auk þess með serstakt eftirlitshlutverk auk þess sem hun fjallar um skyrslur Rikisendurskoðunar, arsskyrslur Umboðsmanns Alþingis og skyrslur rannsoknarnefnda sem Alþingi setur a fot. Þa hefur fjarlaganefnd eftirlit með framkvæmd fjarlaga og utanrikismalanefnd fer með logbundið samraðshlutverk og fjallar um EES-mal i samræmi við reglur forsætisnefndar þar um.

EVN_adalmynd_Efnahags-og-vidskiptanefnd-2022-03-23-Bragi-Thor_4

ⓒ Bragi Þor Josefsson

Fundir nefnda

Þingnefndir halda einkum fundi þegar Alþingi situr en funda þo gjarnan i þinghleum til að fjalla um mal af eigin frumkvæði og iðka eftirlitshlutverk sitt.  Þo er ekki fundað i sumarhlei þingsins fra 1. juli til 10. agust i nema bryn nauðsyn krefji.

Reglulegir fundir nefndanna eru a morgnana þa daga sem þingfundir eru og fundar hver nefnd tvisvar sinnum i viku. Algengt er að haldnir seu auka­fundir, einkum þegar annir eru miklar a siðustu dogum þings fyrir þing­frestun um jol og að vori. Auka­fundir geta verið a mismunandi timum en oftast er reynt að finna fundar­tima að morgni þa daga sem þing­fundir eru haldnir. Enn fremur eru auka­fundir i hadeginu. Ekki er heimilt að halda nefndar­fundi a þing­fundar­tima nema með sam­þykki nefndar­manna og forseta Alþingis.

Nefndafundir eru boðaðir i tolvuposti og með SMS. Þa eru dagskrar funda birtar a vef Alþingis. Ef nauðsyn­legt reynist að fella reglu­legan fund niður er hann afboðaður a sama hatt og aður greinir.

FLN_adalmynd_Fjarlaganefnd-2022-03-23-Bragi-Thor_3

ⓒ Bragi Þor Josefsson

Fundatafla nefnda er akveðin af forseta og hefur jafnan verið birt fljotlega eftir að kjorið hefur verið i fasta­nefndir en samkvæmt þing­skopum er það gert i upphafi kjortimabils.

Reglur um fragang a fundargerðum

I VIII. kafla starfsreglna fastanefnda er kveðið a um fragang fundargerða fastanefnda Alþingis. Fundargerðir eru birtar  a vef Alþingis.

Aheyrnarfulltruar

Þingflokkur, sem ekki a fulltrua i nefnd, getur oskað eftir þvi að nefndin veiti honum aheyrnar­aðild. Sama gildir um þing­menn utan flokka. Aheyrnar­fulltruar eru boðaðir til funda eins og aðal­menn og fa oll somu gogn og þeir. Aheyrnar­fulltruar hafa rett til að tja sig um efni dagskrar­mals a fundum nefndar­innar en njota ekki atkvæðis­rettar. Þeir geta ekki gefið ut nefndar­alit en oftast er tilgreint hvort þeir eru samþykkir aliti nefndar eða hluta hennar.

Venja er að aheyrnar­fulltruar eigi sæti a ollum fundum nefndar en þess eru lika dæmi að aheyrnar­aðild taki aðeins til tiltekins mals eða mala i nefnd. Eru aheyrnar­fulltruar þa aðeins boðaðir a nefndar­fundi þegar það mal er a dagskra.

Nanari upplysingar er að finna i 7. grein starfsreglna fastanefnda Alþingis .

Nefndadagar

I starfsaætlun Alþingis er gert rað fyrir serstokum nefnda­dogum, nokkrum i senn, reglulega yfir þingtimann.

Meðan a nefnda­dogum stendur falla þing­fundir niður og reglu­leg funda­tafla nefnda gildir ekki. I stað þess halda nefndirnar fundi alla dagana fra morgni til kvolds og gildir þa serstok funda­tafla. 

Reynt er að skipta fundar­tima nokkuð jafnt milli nefnda en einnig er tekið mið af mala­fjolda hja hverri nefnd og hversu mikinn tima þarf til að ljuka þeim. Goður timi gefst þannig til samfelldra nefnda­starfa og þing­menn fa með þvi moti betra tækifæri en ella til að vinna i þeim malum sem legið hafa fyrir nefndunum.

Eftir siðustu nefnda­daga a hverju haustþingi eða vorþingi falla fastir fundar­timar nefndanna að jafnaði niður enda miðað við að storfum nefnda ljuki a siðustu nefnda­dogum. Þær geta þo fengið viðbotar­fundartima ef þorf krefur og eftir þvi sem þingstorf leyfa.

 

Nefndarritarar

Hver nefnd hefur ser til aðstoðar einn til tvo nefndarritara. Nefndarritarar eru að jafnaði log­fræðingar, stjornmalafræðingar eða viðskipta­fræðingar. Nefndarritari situr alla fundi nefndar. Hver nefndarritari starfar að jafnaði einungis fyrir eina nefnd en nefndarritarar vinna þo i teymum og aðstoða þvi hver annan i storum og floknari malum og deila verkefnum sin a milli. Nefndar­ritarar ryna mal fyrir nefnd og annast faglegan undirbuning mala fyrir nefnd. Þeir annast undir­buning funda, skra fundargerðir, afla upplysinga eftir oskum nefndar og semja drog að alitum nefndar og breytingar­tillogum, auk annarra verkefna, i samraði við formann nefndar. Þa aðstoða nefndar­ritarar þingmenn við þingmala­gerð og veita faglega raðgjof.

Gogn nefnda

Oll meðferð skjala i nefndastarfi a Alþingi er rafræn. Nefndar­menn taka far- eða spjaldtolvur sina með a alla fundi. Gogn sem nefnd þarf að nota eru a serstoku vef­svæði. Þessi gogn eru einkum þing­mal sem visað hefur verið til nefndar og þau erindi sem nefndinni hafa borist um hvert mal.

Umsagnir um þingmal

Ollum er frjalst að senda nefnd skriflega umsogn um þingmal að eigin frumkvæði og hefur slik umsogn somu stoðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar.

Sja nanar i leiðbeiningum um ritun umsagna .

Aðgangur að erindum til þingnefnda

I VI. kafla starfsreglna fastanefnda Alþingis er fjallað um meðferð erinda til þing­nefnda og aðgang að þeim, en með erindum er att við umsagnir, alit og onnur gogn fra raðu­neytum, stofn­unum, sam­tokum, fyrir­tækjum og einstaklingum.

Meginreglan er su að aðgangur að erindum til nefnda er ollum heimill. Erindi til nefnda eru aðgengi­leg a vef Alþingis fra 2001 (127. loggjafarþingi). Nefnd getur þo samþykkt að aðgangur að tilteknum erindum eða erindum er varða tiltekið þing­mal se oheimill þar til afgreiðslu mals lykur, en su takmorkun gildir þo ekki um alþingis­menn og starfs­menn Alþingis og þing­flokka.

Nefnd getur akveðið, að osk sendanda erindis eða að eigin frumkvæði, að farið skuli með erindi að ollu leyti eða að hluta sem trunaðar­mal. Ætið skal fara með erindi sem trunaðar­mal ef það varðar einka­hagi manna, t.d. umsoknir um rikis­borgara­rett. Um aðgang að trunaðar­skjolum fer samkvæmt VII. kafla starfsreglna fastanefnda Alþingis .

Gestir a nefndarfundum

Algengt er að nefndir fai aðila utan þingsins a fundi sina til að fjalla um mal sem þær hafa til meðferðar. I fyrsta lagi ma nefna starfsfolk raðu­neyta og rikis­stofnana sem unnið hefur að samningu stjornar­frumvarpa er liggja fyrir nefndinni eða byr yfir ser­þekkingu a þvi sviði sem malið varðar. Þau eru fengin til að skyra efni þing­mals og svara fyrir­spurnum nefndar­manna. I oðru lagi koma a nefndar­fundi fulltruar samtaka er hafa beinna hagsmuna að gæta i tengslum við þing­malið og talið hefur verið rett að gefa kost a að koma sjonar­miðum sinum a framfæri við nefndina. I þriðja lagi eru oft kallaðir til aðrir aðilar sem bua yfir þekkingu a viðkomandi malaflokki og nefndin telur rett að ræða við.

Þau sem boðuð eru a fund nefndar hafa einnig oft fengið þing­mal til skriflegrar umsagnar og er algengt að þau seu kolluð a fund þegar umsogn þeirra liggur fyrir og nefndin vill ræða efni hennar nanar við þau. Ef ekki vinnst timi til að senda mal til skriflegrar umsagnar eru þau, sem malið varðar, boðuð til viðræðna við nefndina. Viðræður við gesti eru veiga­mikill þattur i nefndar­starfinu. Þeim sem boðuð eru a fund nefndar er ekki skylt að mæta en flest verða við oskum nefndar um að koma a fund.

Sja leiðbeiningar fyrir gesti a nefndarfundum .

Alit nefnda

Alit, sem nefndir senda fra ser, eru i meginatriðum þrenns konar:

I fyrsta lagi er hefðbundið nefndar­alit. Þegar nefnd hefur lokið athugun þing­mals sendir hun fra ser nefndar­alit þar sem fram kemur afstaða nefndar­innar til malsins. Nefndar­aliti er ætlað að endur­spegla umfjollun nefndarinnar um þingmal og hver niðurstaða hennar er i malinu. Ef lagðar eru til breytingar a mali sem er til umfjollunar er gerð grein fyrir þeim i nefndar­aliti. Almennar athuga­semdir og greinargerð með breytingar­tillogum i nefndar­aliti hafa þyðingu við skyringar laga­akvæða ef samþykkt verða. Nofn þeirra nefndar­manna sem standa að alitinu og voru a fundi þegar malið var afgreitt fra nefndinni eru rituð undir alitið. Þeir nefndar­menn sem ekki voru a fundi við afgreiðslu malsins eru að jafnaði skraðir fjarverandi i nefndar­aliti. Nefndarmaður sem hefur tekið þatt i efnislegri meðferð mals getur ritað undir nefndaralit lati hann formann vita af þvi fyrirfram. Ef aheyrnar­fulltrui er sammala nefndaraliti er þess getið i alitinu.

Nefnd getur staðið að aliti sem ein heild eða klofnað i meiri og minni hluta, ymist einn eða fleiri. Að meirihluta­aliti verða að standa a.m.k. fimm nefndar­menn. Einstaka sinnum myndast þo enginn meiri hluti i nefnd og liggja þa eingongu fyrir alit minni hluta. Minnihluta­alit eru numeruð i þeirri roð sem þau berast þing­funda­skrifstofu (1. minni hluti, 2. minni hluti o.s.frv.). Þegar nefnd er ekki einhuga um afgreiðslu mals hefur venjan verið su að hver hluti hennar skilar aliti a serstoku þingskjali.

Taki nefnd þingmal til umfjollunar a nyjan leik eftir utgafu nefndar­alits en umræðu i þingsal er ekki lokið getur nefnd gefið ut framhalds­nefndaralit. Nefnd getur t.d. akveðið að gefa ut framhalds­nefndaralit ef nefndar­menn vilja fjalla a ny um akveðin atriði malsins eða þegar nyjar upplysingar hafa komið fram i malinu sem nefndar­menn vilja ræða eða leggja til breytingar vegna.

Nefndaralitum er beint til þingsins og þau rædd við 2. umræðu frumvarpa og siðari umræðu þingsalyktunar­tillagna. Unnt er að visa mali til nefndar að nyju eftir 2. umræðu og getur nefnd þa gefið ut nefndaralit að nyju sem liggur fyrir við 3. umræðu malsins.

I oðru lagi veitir nefnd einstaka sinnum umsogn um tiltekinn þatt þingmals eða mal i heild að osk annarrar þing­nefndar sem hefur malið til form­legrar umfjollunar. Venjan er að su nefnd birti umsognina sem fylgi­skjal með nefndaraliti sinu um malið.

I þriðja lagi skila nefndir alitum um þa þætti fjarmalaaætlunar sem falla undir malefna­svið þeirra. Þau eru birt sem fylgiskjol með nefndaraliti fjarlaganefndar eða meiri hluta fjarlaganefndar við siðari umræðu um malið.

Fyrirvari i nefndaraliti

Nefndarmaður getur ritað undir nefndaralit með fyrirvara. I þvi felst eitt eða fleiri af eftirfarandi atriðum:

I fyrsta lagi getur nefndarmaður verið fylgjandi malinu en ekki fellt sig við einstakar utfærslur þess eða þa meðferð sem það hefur hlotið hja nefndinni.

I oðru lagi getur nefndarmaður haft efasemdir um malið an þess þo að vilja standa gegn afgreiðslu þess.

I þriðja lagi kann nefndarmaður að ætla ser að leggja fram eða styðja breytingar­tillogur i malinu sem meiri hlutinn stendur ekki að.

Ef nefndarmaður skrifar undir nefndaralit með fyrirvara er eðlilegt að hann geri stuttlega grein fyrir þvi hvað i fyrirvara hans felst en itarlegri rokstuðningur komi fram við umræðu malsins. Rett er að hafa i huga að þott nefndar­maður skrifi undir alit með fyrirvara getur hann eigi að siður greitt atkvæði með malinu i heild eða flutt eða stutt einstakar breytingar­tillogur er fram koma.

Breytingartillogur

Yfirleitt eru breytingartillogur við þingmal fluttar af nefnd i tengslum við afgreiðslu hennar a malinu eða einstokum nefndar­monnum og er þa að jafnaði gerð grein fyrir tillogunum i nefndar­aliti. Þingmenn sem ekki eiga aðild að nefndinni geta einnig flutt breytingar­tillogu við malið og geta þa latið stutta greinargerð fylgja breytingar­tillogu sinni.

Algengast er að nefnd (eða nefndarhluti) skili nefndaraliti og flytji breytingar­tillogur a aðskildum þing­skjolum en heimilt er að skila sliku saman a skjali og eru þa breytingar­tillogurnar felldar inn i nefndar­alitið.

I þingskopum segir að raðherrar og þingmenn geti komið fram með breytingar­tillogur við lagafrumvarp eða þingsalyktunar­tillogu við hvaða umræðu sem er, en i raun eru breytingar­tillogur aðeins ræddar við 2. og 3. umræðu um lagafrumvorp og siðari umræðu um þingsalyktunar­tillogur.

Starfsfriður a nefndarfundum

Mikilvægt er að sem minnst roskun verði a nefndarfundum. Su oskraða regla gildir að ekki eru leyfðar sim­hringingar inn a nefndarfundi nema erindið se mjog brynt og i tengslum við malefni fundarins, enda valda simtol a nefndar­fundum roskun og onæði. Þetta gildir einnig um farsima þingmanna og er mælst til þess að farsimar þeirra seu stilltir þannig að þeir seu hljoðlausir meðan fundir standa yfir. Starfsmenn nefnda­sviðs taka hins vegar við skilaboðum til nefndar­manna og afhenda þeim þau inn a fund jafnoðum og þau berast ef um ariðandi erindi er að ræða. Ef brynt er fyrir nefndarmann að bregðast strax við slikum skilaboðum eða ariðandi simtali ber honum að vikja af fundi a meðan. Fyrir kemur að fjolmiðlar oska eftir að fa að taka myndir af fundum nefnda. Formaður getur þa leyft slikar myndatokur i upphafi fundar aður en gengið er til dagskrar.

Heimsoknir og vettvangsferðir nefnda

Fastanefndum Alþingis er oft boðið i heimsoknir i ymsar stofnanir og fyrirtæki sem starfa a malefna­sviði þeirra. Ef timi gefst til að þiggja slik boð er reynt að fara i heimsoknir a fostum fundartima nefndar.

Nefndum þingsins gefst kostur a að fara i stutta ferð ut a land til að kynna ser mal a malefna­sviði þeirra eftir þvi sem fjarveitingar leyfa Gert er rað fyrir þessum þætti i starfi nefndanna i fjarveitingu til fastanefnda. Ferðirnar eru að jafnaði farnar i þinghlei, oft að hausti eða vori en stundum yfir þingtimann þegar færi gefst. Þa gefst utanrikismalanefnd færi a að fara i eina utanlandsferð a hverju loggjafarþingi.