Benedikt Grondal

Benedikt Gröndal

Þingseta

Landskjorinn alþingismaður (Borgfirðinga) 1956?1959, (Vesturlands) 1971?1978, alþingismaður Vesturlands 1959?1971, alþingismaður Reykvikinga 1978?1982 (Alþyðuflokkur).

Utanrikisraðherra 1978?1979, forsætis- og utanrikisraðherra 1979?1980.

1. varaforseti neðri deildar 1959?1971, 2. varaforseti neðri deildar 1974.

Minningarorð
Raddsynishorn

Æviagrip

Fæddur a Hvilft i Onundarfirði 7. juli 1924, dainn 20. juli 2010. Foreldrar: Sigurður Grondal (fæddur 3. november 1903, dainn 6. juni 1979) rithofundur og veitingamaður, siðar yfirkennari i Reykjavik og kona hans Mikkelina Maria Sveinsdottir (fædd 9. januar 1901, dain 30. november 1999), systir Halfdanar Sveinssonar varaþingmanns. Maki (11. agust 1947): Heidi Grondal (fædd 13. april 1922, dain 22. juli 2012) bokavorður. Foreldrar: Werner Jaeger og kona hans Theodora Jaeger. Synir: Jon (1949), Tomas (1955), Einar (1960).

Studentsprof MR 1943. BA-prof 1946 með sogu sem aðalgrein við Harvard-haskola, Bandarikjunum. Framhaldsnam sumarið 1947 i Oxford a Englandi.

Iþrottafrettaritari Alþyðublaðsins og jafnframt blaðamaður við það oðru hverju 1938?1943, frettastjori þess 1946?1950. Ritstjori Samvinnunnar 1951?1958 og jafnframt siðari arin forstoðumaður fræðsludeildar Sambands islenskra samvinnufelaga. Ritstjori Alþyðublaðsins 1959?1969. Skipaður 1969 forstoðumaður Fræðslumyndasafns rikisins. Skipaður 1. september 1978 utanrikisraðherra, lausn 12. oktober 1979, en gegndi storfum til 15. oktober. Skipaður 15. oktober 1979 forsætis- og utanrikisraðherra, lausn 4. desember 1979, en gegndi storfum til 8. februar 1980. Sendiherra i Sviþjoð 1982?1987, i Austurlondum 1987?1989, hja Sameinuðu þjoðunum i New York 1989?1991.

I bæjarstjorn Reykjavikur 1950?1954. I stjorn Þingmannasamtaka Norður-Atlantshafsrikjanna 1956?1959, sotti einnig fundi þeirra 1962?1965, 1968, 1970, 1975 og 1977. I utvarpsraði 1956?1971, formaður þess 1957?1959 og 1960?1971. I nybylastjorn, siðar landnamsstjorn 1959?1974. Skipaður 1961 i endurskoðunarnefnd vegalaga og i nefnd til að endurskoða log um veitingasolu, gistihusahald o. fl. og 1964 i nefnd til að semja frumvarp um landgræðslu. I Rannsoknaraði rikisins 1956?1971. Kosinn 1966 i endurskoðunarnefnd laga um þingskop Alþingis. I endurskoðunarnefnd hafnalaga 1966. I endurskoðunarnefnd laga um utanrikisþjonustu 1968 og i endurskoðunarnefnd laga um friðun Þingvalla og um natturuvernd 1968. I endurskoðunarnefnd utvarpslaga 1969. I stjorn Framkvæmdastofnunar rikisins 1971?1978. Formaður Alþyðuflokksins 1974?1980. Skip. i nefnd um nytingu islensks sjonvarps og utvarps 1974. Sat a allsherjarþingi Sameinuðu þjoðanna 1966. Fulltrui a hafrettarraðstefnum Sameinuðu þjoðanna. I bankaraði Seðlabanka Islands 1981?1982.

Landskjorinn alþingismaður (Borgfirðinga) 1956?1959, (Vesturlands) 1971?1978, alþingismaður Vesturlands 1959?1971, alþingismaður Reykvikinga 1978?1982 (Alþyðuflokkur).

Utanrikisraðherra 1978?1979, forsætis- og utanrikisraðherra 1979?1980.

1. varaforseti neðri deildar 1959?1971, 2. varaforseti neðri deildar 1974.

Hefur samið sagnfræðirit og rit um þjoðfelagsmal.

Ritstjori: Vorold (1948). Samvinnan (1951?1958). Alþyðublaðið (1959?1969).

Æviagripi siðast breytt 21. oktober 2019 .

Askriftir