Nýir forstöðumenn Samtaka atvinnulífsins

Skipulagsbreytingar hafa tekið gildi hja Samtokum atvinnulifsins. Tveir nyir forstoðumenn hafa tekið við storfum og samtokin jafnframt tekið við rekstri rekstarfelags Huss atvinnulifsins. Skipulagsbreytingarnar eru gerðar til að skerpa þjonustu við 2.000 aðildarfyrirtæki Samtaka atvinnulifsins og renna stoðum undir þann sterka grunn sem hefur verið byggður a undanfornum arum.

Davið raðinn forstoðumaður samkeppnishæfnissviðs SA
Davið Þorlaksson hefur verið raðinn forstoðumaður samkeppnishæfnisviðs Samtaka atvinnulifsins. Um leið verða mennta- og nyskopunarsvið annars vegar og kynning og miðlun hins vegar sameinuð samkeppnishæfnisviði.

Davið hefur verið yfirlogfræðingur Icelandair Group fra arinu 2009 asamt þvi að vera framkvæmdastjori fasteignafelagsins Lindarvatns fra arinu 2015. Hann er með MBA graðu fra London Business School, varð heraðsdomslogmaður arið 2009 og lauk embættisprofi i logfræði fra Haskola Islands arið 2006. Davið var yfirlogfræðingur fjarfestingabankans Askar Capital arin 2007-2009, logfræðingur Viðskiptaraðs Islands arin 2005-2007 og samhliða þvi verkefnastjori við lagadeild Haskolans i Reykjavik arin 2006-2007.

Hann hefur verið pistlahofundur i Viðskiptablaðinu fra arinu 2015 og i stjorn Kanadisk-islenska viðskiptaraðsins fra arinu 2011. Davið var formaður styrihops mennta- og menningarmalaraðherra um maltækni fyrir islensku, sat i stjorn Lanasjoðs islenskra namsmanna arin 2015-2017, var varamaður i haskolaraði Haskola Islands arin 2014-2016, var formaður Sambands ungra sjalfstæðismanna arin 2011-2013 og sat i raðgjafanefndum EES og EFTA arin 2005-2007.

Ingibjorg raðin forstoðumaður rekstrarsviðs SA
Ingibjorg Bjornsdottir hefur verið raðin forstoðumaður rekstrarsviðs Samtaka atvinnulifsins. Sviðið styrir ollum samrekstri Huss atvinnulifsins og annast fjarmalaumsvif og tolvuþjonustu fyrir Hus atvinnulifsins.

Ingibjorg varð heraðsdomslogmaður 2007 og lauk embættisprofi i logfræði fra Haskola Islands arið 2005. Hun hefur starfað sem loglærður fulltrui hja Logmonnum i Skipholti og Logos logmannsstofu sem og logmaður og einn eigenda Emblu logmanna þar sem hun sinnti einkum skiptastjorn og raðgjof fyrir slitastjorn Landsbanka Islands. Hun hefur um arabil starfað sem rekstrarraðgjafi fyrir litil og meðalstor fyrirtæki og hlaut viðurkenningu sem bokari arið 2000. Ingibjorg hefur setið i stjorn fjolda fyrirtækja og felagasamtaka.

Arndis raðin skrifstofustjori SA
Arndis Arnardottir hefur verið raðin skrifstofustjori SA.


Arndis hefur starfað hja SA og rekstrarfelagi Huss atvinnulifsins og gegnt ymsum storfum a þeim vettvangi fra arinu 1999. Arndis er með BS graðu i viðskiptafræði og var forstoðumaður rekstrarsviðs Huss atvinnulifsins fra arinu 2014. A arunum 1984-1995 starfaði hun sem solumaður og ritari soludeildar hja Mjolkursamsolunni.

Maria raðin a rekstrarsvið SA
Maria Arnadottir hefur verið raðin sem innheimtufulltrui a rekstrarsviði SA. Maria hefur starfað hja verkfræðistofunni Mannvit sem launafulltrui og gjaldkeri fra arinu 2005, hja HB-Granda sem launafulltrui og gjaldkeri arin 1999-2005, hja Krabbameinsfelagi Islands við bokhald arin 1990-1999 og hja HB-Granda sem launafulltrui arin 1984-1990.

Arnar Sigurmundsson raðinn raðgjafi SA i lifeyrismalum
Arnar hefur verið raðinn raðgjafi Samtaka atvinnulifsins i lifeyrismalum og mun styðja við framkvæmdastjorn i stefnumotun i lifeyrismalum og sinna utanhaldi um samskipti við sjoðina.


Hann var formaður Samtaka fiskvinnslustoðva arin 1987-2014 og tok virkan þatt i að sameina Samtok fiskvinnslustoðva og Landssamband islenskra utvegsmanna og stofna Samtok fyrirtækja i sjavarutvegi i arslok 2014. Arnar starfaði i Vestmannaeyjum a gostimanum arið 1973 og varð framkvæmdastjori Viðlagasjoðs haustið 1973.

Arnar var stjornarmaður i Vinnuveitendasambandi Islands arin 1986-1999 og var haustið 1999 kjorinn i fyrstu stjorn Samtaka atvinnulifsins þar sem hann sat samfellt til arsins 2015. Hann tok virkan þatt i gerð kjarasamninga a almennum vinnumarkaði um aratugaskeið.

Arnar tok sæti i stjorn Lifeyrissjoðs Vestmannaeyja arið 1980 og sat þar með nokkrum hleum til vorsins 2017. Hann sat i stjorn Landssamtaka lifeyrissjoða fra stofnun þeirra arið 1998 til vorsins 2017, þar af sem formaður samtakanna a miklum umbrotatimum i islensku þjoðfelagi a arabilinu 2006-2012.

Erla raðin fjarmalastjori a rekstrarsviði SA
Erla Bjork Guðmundsdottir?hefur verið raðin sem fjarmalastjori a rekstrarsviði SA. Erla Bjork hefur starfað hja rekstrarfelagi huss atvinnulifsins fra 2015.
?
Hun starfaði fra arinu 2013 til 2015 hja Orku energy services sem skrifstofustjori. Fra 2003 til 2013 sem fjarmalastjori/skrifstofustjori i hotel og veitingageiranum.