한국   대만   중국   일본 
Pressan.is
The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160624191059/http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/madeleine-mccann-fundin-a-indlandi-logregla-tok-dna-syni-ur-8-ara-stulku-sem-er-slaandi-lik-henni


28. jul. 2011 - 12:35

Madeleine McCann fundin a Indlandi? Logregla tok DNA syni ur 8 ara stulku sem er slaandi lik henni

Madeleine McCann var 4 ára þegar hún hvarf.

Madeleine McCann var 4 ara þegar hun hvarf.

Logregluyfirvold a Indlandi hafa tekið DNA syni ur 8 ara stulku þar sem grunur leikur a að hun se Madeleine McCann. Forraðamenn stulkunnar, fronsk kona og belgiskur karlmaður, fullyrða hins vegar að þeir seu foreldrar hennar.

Madeleine McCann hvarf af hotelherbergi a La Paz i Portugal arið 2007. Hennar hefur verið leitað æ siðan og er fjolskyldan enn með einkaspæjara a sinum snærum til að hafa upp a Madeleine, sem i dag væri 8 ara gomul.

Það var bresk kona a ferðalagi i norðurhluta Indlands, i grennd við Himalaya fjollin, sem taldi sig hafa seð Madeleine. Su stulka var i for með franskri konu og belgiskum karlmanni.

Konan raðfærði sig við samferðamenn sina og toku þeir undir að þarna gæti Madeleine verið a ferð. Parið þvertok fyrir þessar asakanir og fullyrtu að þau væru foreldrar stulkunnar. A einum timapunkti reyndi bandariskur karlmaður að taka stulkuna af folkinu.

Logreglan var kolluð til og tok hun DNA syni ur stulkunni. Niðurstaðna er enn beðið og biða foreldrar Madeleine, Gerry og Kate, hennar með oþreyju. Þau gafu nyverið ut bok um malið og ætla að nota agoðann af solunni til að fjarmagna aframhaldandi leit. Þau voru a timabili grunuð um að hafa att aðild að hvarfi dottur þeirra.
Ertu með athyglisverða abendingu eða frett sem a heima a Pressunni?
Sendu okkur post a pressan@pressan.is - Fyllsta trunaðar gætt, se hans krafist.



(21-25) Misty, undirföt: Kona í hvítu - júní
24.jun. 2016 - 19:00 Eyjan

Bretland stendur mun veikara eftir þjoðaratkvæðagreiðsluna ? Moguleg tækifæri fyrir Island

?Þessi jarðskjalfti er i goðri meðalstærð þeirra sem gengið hafa yfir alfuna fra seinna striði,“ segir Eirikur Bergmann, professor i stjornmalafræði, um tiðindi næturinnar, þar sem Bretar kusu sig ut ur Evropusambandinu. Framundan eru stifar og erfiðar samningaviðræður milli Bretlands og ESB um framtið landsins i Evropu. A sama tima gætu mikil tækifæri falist i þessu fyrir Island.
24.jun. 2016 - 18:00 Vesturland

Sendiherrar a ferð um Vesturland

A laugardag for friður hopur um 70 sendiherra erlendra rikja a Islandi asamt mokum þeirra og embættisfolki fra Utanrikisraðuneyti Islands i skoðunarferð um Vesturland. Ferðin var i boði Utanrikisraðuneytisins. 

24.jun. 2016 - 17:00 Arnar Orn Ingolfsson

Griðarleg soluaukning a islensku landsliðstreyjunni

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu Velgengni Islenska karlalandsliðsins i knattspyrnu hefur skilað ser i aukinni solu a landsliðstreyju liðsins, en atjan hundruð prosenta aukning hefur verið i solu a treyjunni, samkvæmt tilkynningu fra Unisport, einum stærsta soluaðila knattspyrnutreyja i Skandinaviu. 
24.jun. 2016 - 16:00

Skrifað undir nyjan kjarasamning við sjomenn ? Hafa verið samningslausir i um fimm ar

Skrifað var undir nyjan kjarasamning milli Samtaka fyrirtækja i sjavarutvegi (SFS) og forsvarsmanna stettarfelaga sjomanna i dag. Sjomenn hofðu verið kjarasamningslausir i fimm ar og viðræður um nyjan samning staðið af og til fra þeim tima.
24.jun. 2016 - 15:00 Bleikt

Kosningaprof Bleikt: Hversu vel þekkir þu frambjoðendur?

I tilefni forsetakosninganna 2016 hofum við sett saman einfalt kosningaprof. Frambjoðendur hafa latið ymis orð falla og komið sinum malum a framfæri i fjolmiðlum og þvi viljum við kanna hversu vel lesendur þekkja frambjoðendur. Veist þu hver sagði hvað? Taktu profið og lattu reyna a það!

24.jun. 2016 - 14:00 Arnar Orn Ingolfsson

Icelandair mun bjoða beint flug a leik Islands og Englands

Icelandair mun bjoða upp a beint flug til og fra Nice i Frakklandi vegna leiks Islands og Englands. Aður hafði verið greint fra þvi að felagið hefði ekki tok a að skipuleggja leiguflug með þessum hætti, þar sem allur floti flugfelagsins væri upptekinn.

24.jun. 2016 - 13:00 Eyjan

Guðni með afgerandi forystu ? Halla með næst mest fylgi og Davið og Andri jafnir

Guðni Th. Johannesson mælist með 44,6 prosenta fylgi i nyjum þjoðarpulsi Gallup þar sem stuðningur við forsetaframbjoðendur er mældur. Halla Tomasdottir kemur næst, með 18,6 prosenta stuðning, og þar a eftir þeir Davið Oddsson og Andri Snær Magnason, með um 16 prosenta fylgi.

24.jun. 2016 - 12:30 Arnar Orn Ingolfsson

Banaslys a Oxnadalsheiði eftir þriggja bila arekstur

Klukkan rumlega 10 i morgun var tilkynnt um alvarlegan arekstur þriggja bila a Oxnadalsheiði.

24.jun. 2016 - 12:00

Þorður Johann um Guðmundar- og Geirfinnsmalið: ?Þetta var bara eitthvert ljugvitni“

Viðtal við Þórð frá árinu 1994.
Þorður Johann Eyþorsson neitar að hafa att aðild að hvarfi Guðmundar Einarssonar.
24.jun. 2016 - 11:30 Eyjan

Cameron segir af ser

David Cameron, forsætisraðherra Breta, hefur tilkynnt að hann muni segja af ser i kjolfar niðurstoðu þjoðaratkvæðagreiðslunnar um veru Bretlands i Evropusambandinu. 51,9 prosent kjosenda kusu með brotthvarfi Bretlands ur sambandinu.

24.jun. 2016 - 11:00 Eyjan

Piratar stærstir og Viðreisn bætir enn við sig ? Stutt a milli Sjalfstæðisflokks og Vinstri grænna

Stjornarflokkarnir, sem og Piratar dala litillega i fylgi i nyrri skoðanakonnun Felagsvisindastofnunar a meðan að aðrir flokkar bæta við sig. Litlu munar nu a fylgi Sjalfstæðisflokksins, sem mælist næst stærstur flokka, og Vinstri grænna. Vikmork eru ekki gefin upp i frett Morgunblaðsins þar sem greint er fra konnuninni en ekki er oliklegt að munurinn a fylgi flokkanna tveggja se innan vikmarka. Þa heldur Viðreisn afram að bæta við sig fylgi.

24.jun. 2016 - 10:00

Ingibjorg Solrun: Dapurt hvernig Samfylkingin er ruin fylgi

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar.
Ingibjorg Solrun Gisladottir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segir fylgi sins gamla flokks ekki vera upp a marga fiska. Samkvæmt skoðanakonnunum er fylgi flokksins i sogulegu lagmarki og innanflokksdeilur eru aberandi.

24.jun. 2016 - 09:00 Kristjan Kristjansson

Kennarinn notaði epli við kennsluna: Það kenndi nemendunum svolitið mikilvægt

Kennarinn þurfti ekki að nota nema tvo epli til að kenna nemendum sinum mjog mikilvægan hlut sem þau munu væntanlega seint gleyma. Boðskapurinn fer nu eins og eldur i sinu a netinu enda mikilvægur og a erindi við okkur oll.


24.jun. 2016 - 08:30

Hvað gerist i kjolfar Brexit? ESB er i sogulegri kreppu

Bretar samþykktu að yfirgefa Evropusambandið i þjoðaratkvæðagreiðslu i gær. Ursognin mun hafa mikil ahrif viða um heim og er þegar buin að hafa mikil ahrif a fjarmalamorkuðum. Gengi pundsins hriðfell a morkuðum i nott og hlutabrefamarkaðir brugðust illa við frettunum. En hvaða onnur ahrif munu urslitin hafa?
24.jun. 2016 - 08:00 Kristjan Kristjansson

Loggan helt að maðurinn væri danskur: Svo var ekki - Hann var bara svo drukkinn

Fyrr a arinu var okumaður stoðvaður af logreglumonnum en þeir toldu hann hafa stungið af fra umferðarohappi. Þegar logreglumennirnir ræddu við manninn skildu þeir ekki eitt einasta orð af þvi sem hann sagði auk þess sem mikla afengislykt lagði fra honum. Þeir heldu i fyrstu að hann væri danskur og þvi skildu þeir hann ekki. En maðurinn er ekki danskur, hann var bara svo drukkinn að hann gat ekki talað skiljanlega.
24.jun. 2016 - 05:07

Bretar samþykktu að yfirgefa Evropusambandið ? Ein stærstu politisku tiðindi siðustu aratuga

Bretar samþykktu að yfirgefa Evropusambandið i þjoðaratkvæðagreiðslu sem for fram i gær. Talning hefur staðið yfir i alla nott og var æsispennandi framan af en hnifjafnt var með fylkingunum langt fram eftir nottu. Það var siðan a fjorða timanum i nott, að islenskum tima, sem storu bresku sjonvarpsstoðvarnar foru að spa sigri þeirra sem vildu ursogn ur Evropusambandinu.
24.jun. 2016 - 02:25

Hnifjafnt i kosningunni um Brexit ? Talning stendur enn yfir

Þegar þetta er skrifað um klukkan 2 stendur talning enn yfir i þjoðaratkvæðagreiðslunni i Bretlandi um Brexit, ursogn Breta ur Evropusambandinu. Fylgi ja- og nei-sinna er hnifjafnt enn sem komið er. Buið er að telja i rumlega fjorðungi kjordæma en þau eru 382.
23.jun. 2016 - 22:00 Bleikt

Peter Dinklage a hlaupahjoli slær i gegn: Otruleg myndasyrpa

Tyrion Lannister er i miklu uppahaldi Game of Thones-aðdaenda um allan heim enda drykkfelldur, kaldhæðinn og braðgafaður. Hann er leikinn af Peter Dinklage sem hefur synt og sannað hæfileika sina hvað eftir annað i þattunum.

23.jun. 2016 - 21:30 Eyjan

?Þjoðin hafnar Davið aþreifanlega“

Jonas Kristjansson fyrrverandi ritstjori segir niðurstoður fylgiskonnunar forsetaframbjoðenda i morgun syni að þjoðin hafi Davið Oddsyni aþreifanlega. Gunnar Smari Egilsson ritstjori Frettatimans tekur i sama steng með þo með komiskum hætti þar sem hann spair fyrir um umfjollunarefni Reykjavikurbrefs Morgunblaðsins næstkomandi sunnudag, daginn eftir kosningarnar. Sveinn Oskar Sigurðsson viðskiptafræðingur segist hins vegar hafa kosið Davið og visar til afla sem hafi viljað fjotra Islendinga i IceSave og ESB.
23.jun. 2016 - 21:00 Arnar Orn Ingolfsson

Bauð heimilislausri stulku husaskjol: Stulkan tok eiginkonuna fra honum

Sarah og Wayne á meðan allt lék í lyndi.
Þegar fimm barna faðirinn Wayne Gardiner varð miskunnsami Samverjinn og bauð sautjan ara gamalli stulku að vera a heimili fjolskyldunnar, helt hann að hann væri að gera hið retta.

23.jun. 2016 - 20:30 Ari Brynjolfsson

Oleiðrettur launamunur kynjanna allt að 18% - Einkageirinn stendur sig betur en rikið

Þorunn Sveinbjarnardottir formaður Bandalags haskolamanna segir stoðuna er varðar launmun kynjanna vera alvarlega en i kjarakonnun BHM sem kom ut i vikunni kom fram að kynbundinn launamunur felagsmanna BHM var að meðaltali 11,7% i fyrra. 2 prosentustigum meiri en i fyrra. Þegar tolurnar eru ekki leiðrettar til að taka mið af starfshlutfalli, menntunar, aldurs og abyrgðar i starfi kemur i ljos að launamunurinn er tæplega 18% að meðaltali.
23.jun. 2016 - 20:00 Arnar Orn Ingolfsson

Pressuuttekt a fasteignamarkaðnum: Tiu dyrustu einbylishusin a Akureyri

Dyrasta einbylishusið a Akureyri ma finna a Skolastig þar i bæ. Pressan hefur tekið saman lista yfir tiu dyrustu einbylishusin a Akureyri, en i samtali við Pressuna segir Arnar Guðmundsson, loggildur fasteignasali a Fasteignasolu Akureyrar markaðinn norðan heiða vera a goðu roli.

23.jun. 2016 - 19:00 Reykjanes

Spað i spilin fyrir þingkosningar

Allt stefnir í að kosið verði til Alþingis í haust.
Stjornmalaflokkarnir eru að setja a fullt að akvarða framboðslista vegna Alþimgiskosninganna i haust. Samkvæmt skoðanakonnunum eru likur a að miklar breytingar geti orðið a samsetningu a þingi eftir kosningar.

23.jun. 2016 - 18:00 Bleikt

Fallegasta frett dagsins: Sjaðu hvað hann gerði fyrir son sinn

Flestir foreldrar myndu gera næstum allt fyrir bornin sin en sumir þurfa að upplifa erfiðari raunir en aðrir. I mars a siðasta ari greindist hinn atta ara gamli Gabriel með krabbamein i heila. Hann þurfti að gangast undir skurðaðgerð til að fjarlægja æxli og skildi það eftir stort or a hofði hans. Þetta hafði ahrif a sjalfsmynd Gabriels.

23.jun. 2016 - 16:30 Reykjanes

Aflafrettir: Sma aftur i timann

Þar sem að juni manuðurinn nuna er frekar rolegur þa ætla eg að fara með ykkur lesendur goðir aftur i timann sma. Forum 30 ar aftur i timann og skoðum hvað var um að vera a Suðurnesjunum i juni arið 1986. nuna er engum humri landað a hofnum a Suðurnesjunum þvi enginn humarvinnsla er. Þennan tiltekna manuð þa var ansi miklu landað af humri.

23.jun. 2016 - 14:57 Ari Brynjolfsson

Umsatur i Þyskalandi ? Byssumaður skotinn til bana af logreglu

Grimuklæddur maður vopnaður byssu er sagður hafa hleypt af skotum inni i kvikmyndahusi i vesturhluta Þyskalands nu fyrir skommu. Þyskir fjolmiðlar segja að minnst 20 seu særðir eftir arasina.

23.jun. 2016 - 14:51 Ari Brynjolfsson

Minni hattar Skaftarhlaup er liklega hafið ? Almannavarnir gefa ut viðvorun

Mynd úr safni.

Minni hattar Skaftarhlaup er liklega hafið og er ferðalongum eindregið raðlagt að halda sig fjarri joðrum Skaftarjokuls, Tungnarjokuls og Siðujokuls a meðan hlaupið stendur yfir. Þetta kemur fram i tilkynningu fra Almannavornum.

23.jun. 2016 - 14:30 Arnar Orn Ingolfsson

Vefur Dohop hrundi i gær: 25 þusund manns leituðu að flugi til Nice

Bæði Icelandair og WOW air hafa gefið út að félögin munu reyna að komast til móts við eftirspurn eftir flugi til Frakklands.
 Alag a ferðavefinn Dohop.com 25-faldaðist eftir leik Islands og Austurrikis i gær, en vefurinn la niðri um tima. 25 þusund leitir voru gerðar a flugi til Nice i gær.

23.jun. 2016 - 13:09 Arnar Orn Ingolfsson

Innbrot i skola i Breiðholti: Stalu flotlinu ur sundlaug

Lögreglan hafði í nógu að snúast í morgun.
Brotist var inn i verslun i Kopavogi rett fyrir klukkan sex i morgun, en þar var bæði pening og varningi stolið. Þa var tilkynnt um þjofnað ur sundlaug við skola i Breiðholti rett fyrir klukkan niu i morgun, en flotlinu i lauginni hafði verið stolið.

23.jun. 2016 - 13:00 Ari Brynjolfsson

Logreglufulltrui hatursglæpa: ?Tjaning fordoma grefur undan samstoðu i samfelaginu“

?Rettur einstaklinga til að þurfa ekki að umbera fordomafulla tjaningu er hluti af grunnstoðum lyðræðis. Fai sa rettur að standa oareittur þa eykur það likurnar a frjalsri aðkomu allra þjoðfelagsþegna að samfelaginu. Um leið spornar það gegn jaðarsetningu og þoggun minnihlutahopa. Þa er jafnframt talið að takmorkun a tjaningu fordoma i garð minnihlutahopa sporni gegn ofbeldi gagnvart þeim einstaklingum og hopum sem gjarnan verða fyrir slikum fordomum. Takmorkun tjaningar fordoma er þannig bæði beitt til að vernda rettindi einstaklinga en ekki siður til að vernda almannahagsmuni þar sem að tjaning fordoma grefur undan samstoðu i samfelaginu.“

23.jun. 2016 - 12:00 Ari Brynjolfsson

Franski ferðamannaiðnaðurinn lysir yfir striði a hendur Airbnb

Samtok franskra gististaða og ferðaþjonustufyrirtækja hafa lagt inn kæru til saksoknara þar i landi a hendur Airbnb og annarra sem bjoða upp a gistingu i heimahusum. Samtokin logðu fram kæruna i november i fyrra en kom i ljos i aðdraganda að nyju frumvarpi sem verður lagt fyrir franska þingið sem heimilar bæjum með fleiri en 200 þusund ibua að krefjast þess að folk sæki um leyfi til að leigja ut ibuðir.

23.jun. 2016 - 11:55 Ari Brynjolfsson

Nærri helmingur styður Guðna: Halla hastokkvari ? Davið kominn i fjorða sæti

Guðni Th. Johannesson nytur stuðnings 49% kjosenda og tapar 7 prosentustigum fra þvi i siðustu viku. Halla Tomasdottir bætir verulega við sig fylgi og mælist nu með 19,6% fylgi samanborið við 9,6% fylgi i siðustu viku. Þetta kemur fram i nyrri konnun 365 og birtist i Frettablaðinu i dag.
23.jun. 2016 - 11:30

Myndaveisla: Kokteilaveisla a Verbuð 11

Nu a dogunum var Finlandia Cocktail Session haldið a Verbuð 11 ? Lobster & Stuff. Það voru kokteilaserfræðingar Verbuðar 11, asamt Finnanum Pekka Pellinen (Global Brand Mixologist ) fra Finlandia risanum, sem sau um kokteilagerðina.
23.jun. 2016 - 10:30 Arnar Orn Ingolfsson

Miðasala a leik Islands og Englands hefst a hadegi: Það sem þu þarft að vita

Íslenska landsliðið hefur ekki ennþá tapað neinum leik á mótinu.
Mikil eftirvænting er fyrir leik Islands og Englands i 16 liða urslitum Evropumeistaramotsins i knattspyrnu. Miðasalan a leikinn hefst klukkan 12 a hadegi i dag, fimmtudag. Leikurinn fer fram i borginni Nice.

23.jun. 2016 - 09:30 Bleikt

Astin a ser stað: Sjaðu myndbandið við Þjoðhatiðarlagið 2016

Þjoðhatiðarlagið i ar var frumflutt i dag en lagið heitir Astin a ser stað. Halldor Gunnar Palsson fjallabroðir samdi lagið en Friðrik Dor og Sverrir Bergmann flytja það asamt hljomsveitinni Albatross.

23.jun. 2016 - 09:00 Agust Borgþor Sverrisson

Sumarnamskeið Mimis i islensku: Fjarnam i boði

Mimir-simenntun byður upp a fjolbreytt namskeið i islensku fyrir utlendinga i juli og agust. I  boði eru namskeið jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Namskeiðin verða kennd i husi gamla Styrimannaskolans að Oldugotu 23 i 101 Reykjavik.
23.jun. 2016 - 09:00 Ari Brynjolfsson

Austurrikismenn syndu samstoðu með hælisleitendum: ?Við mætum hatri með samstoðu“

Frá samstöðufundinum í Altenfelden, mynd af Fésbókarsíðu Sozialistische Jugend.

Hundruð Austurrikismanna mættu a samstoðufund til stuðnings hælisleitenda sem eru an husaskjols i kjolfar ikveikju a hælisleitendamiðstoð i siðustu viku. Austurriskir fjolmiðlar greina fra þessu. I þessari viku var fyrirhugað að opna miðstoð i bænum Altenfelden fyrir hælisleitendur en aðfaranott miðvikudags i siðustu viku varð miðstoðin eldi að brað.

23.jun. 2016 - 08:00 Kristjan Kristjansson

Enginn vildi koma i 8 ara afmæli einhverfs drengs: Þa kom logreglan til bjargar

Afmælisbarnið með gestunum góðu. Þegar kom að 8 ara afmæli Daniel Nicastro akvaðu foreldar hans að gripa til ovenjulegra raða þegar kom að vali a veislugestum. Siðustu tvo ar hefur enginn mætt i afmæli Daniel og vildu foreldrar hans ekki að su saga myndi endurtaka sig að þessu sinni. Þau sendu þvi boðskort timanlega til vina og skolafelaga en attu ekki von a að neinn myndi svara og það varð raunin.
23.jun. 2016 - 07:34 Kristjan Kristjansson

Oaðlaðandi, frabæra Island

Knattspyrna þarf ekki að vera falleg til að vera skemmtileg. Hun getur verið skemmtileg a svo margan hatt. Að halda boltanum, goð tækni og flott mork gera knattspyrnu skemmtilega. Grjothorð baratta islensku nyliðanna i urslitakeppni EM er onnur utgafa af skemmtun.
23.jun. 2016 - 06:43

Ætlaði að kasta ser i sjoinn: Endaði i fangageymslu

Um klukkan 23 i gærkvoldi barst logreglunni a hofuðborgarsvæðinu tilkynning um mann sem væri i sjalfsvigshugleiðingum og hefði talað um að ganga i sjoinn skammt fra logreglustoðinni við Hverfisgotu. Maðurinn fannst skommu siðar. Hann var mjog olvaður og var hann vistaður i fangageymslu. Honum verður siðan boðin viðeigandi aðstoð þegar afengisviman er runnin af honum.
22.jun. 2016 - 22:00

Danir ætla að auka herstyrk sinn a heimskautasvæðinu

Donsk stjornvold hyggjast auka herstyrk sinn a norðurheimskautasvæðinu til að mæta nyjum og auknum askorunum sem vænta ma samhliða þess að heimskautaisinn braðnar. Grænlenskt heimavarnarlið, gervihnettir og oflugri sjoher eru meðal þess sem a að styrkja stoðu Dana a svæðinu.

22.jun. 2016 - 21:00 Ari Brynjolfsson

Ogmundur vill fjolmiðlahreiður ? Oli Bjorn: ?Allir vita að það er best að styggja ekki valdið i Efstaleiti“

Ogmundur Jonasson þingmaður Vinstri Grænna og Oli Bjorn Karason varaþingmaður Sjalfstæðisflokksins skrifa baðir um RUV i bloðin i dag. Ogmundur utlistar hugmyndum um serstakt fjolmiðlahreiður i Efstaleitinu þar sem Oli Bjorn segir að dagskrarvaldið se.

22.jun. 2016 - 20:16 Bleikt

Fagnaðarlæti Islendinga na nyjum hæðum

Islenska karlalandsliðið i fotbolta sigraði Austurriki i dag með tveimur morkum gegn einu og er komið i 16 liða urslit a EM 2016. Siðasta markið skoraði Arnor Ingvi aðeins orfaum sekundum aður en blasið var til leiksloka. Eins og gefur að skilja hafa fagnaðarlætin verið svo gott sem taumlaus og verða það liklega fram eftir kvoldi.


22.jun. 2016 - 20:15 Aldan

Morg sjavarutvegsfyrirtæki i hopi framurskarandi fyrirtækja

Ísfélag Vestmannaeyja er á listanum. Siðastliðin sex ar hefur Creditinfo (Lanstraust) unnið itarlega greiningu sem synir rekstur hvaða islensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar. Fyrir arið 2015 komust 682 fyrirtæki a listann af þeim 35.842 sem skrað voru i hlutafelagaskra. 
22.jun. 2016 - 19:00 Kristjan Kristjansson

Islenska ævintyrið heldur afram - Islenskt eldgos kemur litla liðinu afram ? Afrek Islendinga

Eins og um það bil hver einasti Islendingur veit væntanlega þa vann karlalandsliðið i knattspyrnu það frækilega afrek aðan að komast i 16 liða urslit EM i Frakklandi Frændur okkar og frænkur a Norðurlondunum hafa fylgst vel með gengi liðsins a motinu og styðja það leynt og ljost. Norrænir fjolmiðlar spara heldur ekki fyrirsagnirnar nu i kvold að leik loknum.

22.jun. 2016 - 17:57 Ari Brynjolfsson

JAAAAA! Island 2 ? Austurriki 1: Við erum komin i 16-liða urslit!

Mikil spenna var i loftinu fyrir leik Islands og Austurrikissem var að ljuka rett i þessu, Islandi dugaði jafntefli en Austurrikismennþurftu að sigra til að komast i 16-liða urslit.

Jon Daði Boðvarsson skoraði a atjandu minutu og litlu munaðiað Austurrikismonnum tækist að jafna skommu siðar i vitaspyrnu en AleksandarDragovic skaut i stongina. Alessandro Schopf jafnaði fyrir Austurrikismenn asextugustu minutu. Hannes Þor Halldorsson stoð sig eins og hetja i markinu liktog i fyrri leikjum og varði alls 5 bein skot.

Griðarleg spenna var undir lok leiksins þegar litlu munaðiað Austurrikismonnum tækist að komast yfir, en Arnor Ingvi Traustason skoraði a94 minutu og tryggði Islandi sigur.

Island mætir Englandi i 16-liða urslitum a manudaginn.

22.jun. 2016 - 16:30 Aldan

WiseFish er fyrir alla ? allsstaðar: Leysir þarfir sjavarutvegsins

Björn Þórhallsson sölustjóri, Jón Heiðar Pálsson sviðsstjóri sölu og markaðssviðs og Hallgerður Jóna Elvarsdóttir sölustjóri sjávarútvegslausna.
WiseFish kerfið fra Wise er fyrir utgerðir, vinnslur, utflytjendur, framleiðendur og dreifingaraðila i sjavarutvegi. Lausnin sem byggir a Dynamics NAV er serhonnuð og þrouð til að uppfylla krofur sjavarutvegsins um upplysingakerfi, rekjanleika og gæðaskraningar. Skyrslugerð, samskipti við Fiskistofu og utflutning er hluti af stoðluðu kerfi asamt samningakerfi.

22.jun. 2016 - 15:00 Ari Brynjolfsson

Guðfinna hafnar þvi að hafa gagnrynt siðanefnd: ?Æsifrettablaðamennska!“

Guðfinna Johanna Guðmundsdottir starfandi oddviti Framsoknar og flugvallarvinai Reykjavik hafnar þvi að hafa gagnrynt niðurstoðu siðanefndar Sambands islenskra sveitarfelaga varðandi aflandsfelog. Sveinbjorg Birna Sveinbjornsdottir oddviti er nu i leyfi vegna tengsla hennar við tvo aflandsfelog i Panama og Tortola en þeirra var ekki getið i hagsmunaskraningu hennar.

22.jun. 2016 - 14:00 Ari Brynjolfsson

Island stendur sig svo vel að nu vill Norður-Noregur fa eigin lið: ?Auðvelt að gleðjast yfir velgengni Islendinga“

Arangur Islands a Evropumeistaramotinu hefur ekki farið framhja neinum, fjallað hefur verið um strakana okkar i ollum helstu fjolmiðlum Norðurlandanna og minnst hefur verið a arangurinn beggja vegna Atlantshafsins. I Aftenposten i dag velta norskir sparkspekingar þvi fyrir ser hvort Norður-Noregur ætti að fa sitt eigið lið:

22.jun. 2016 - 13:00 Kristjan Kristjansson

Frabær stuðningur Politiken við islenska landsliðið: Forsiðan i islensku fanalitunum ? Kenna Donum þjoðsonginn

Danska dagblaðið Politiken lysti yfir stuðningi við islenska landsliðið a EM aður en keppnin hofst og hefur staðið þett við bakið a liðinu og umfjollun þess um liðið og leiki þess hefur verið mjog a jakvæðum notum. Blaðið bætir enn i stuðning sinn i dag og reynir meðal annars að kenna Donum islenska þjoðsonginn.

Veðrið Klukkan 18:00
Lítils háttar rigning
SA5
10,8°C
Lítils háttar rigning
S9
12,6°C
Lítils háttar rigning
S4
13,6°C
Skýjað
NNV4
13,8°C
Heiðskírt
N5
16,7°C
Léttskýjað
SV12
11,2°C
Lítils háttar súld
SSA9
9,9°C
Spain
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Holmsteinn Gissurarson - 11.6.2016
Merkilegt skjal ur breska fjarmalaeftirlitinu
Vestfirðir
Vestfirðir - 17.6.2016
Forsetaframbjoðandi LIU
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 14.6.2016
Hræsni vinstrimanna i vinkaupum
Björgvin G. Sigurðsson
Bjorgvin G. Sigurðsson - 11.6.2016
Flokkarnir finna taktinn
Kópavogur
Kopavogur - 12.6.2016
Við eigum bara einn likama
Aðsend grein
Aðsend grein - 15.6.2016
Rakamyndun i husum
Aðsend grein
Aðsend grein - 19.6.2016
Sannleikurinn um Landeyjahofn
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Holmsteinn Gissurarson - 18.6.2016
Eftirtektarverð aukakosning
Aðsend grein
Aðsend grein - 14.6.2016
Brjostagjafarstriðið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Holmsteinn Gissurarson - 15.6.2016
Tveir fyrirlestrar minir a morgun
Hafnarfjörður / Garðabær
Hafnarfjorður / Garðabær - 18.6.2016
Tekist a um einkaskola i Hafnarfirði
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 20.6.2016
Maður eins og Davið verður goður forseti
Austurland
Austurland - 16.6.2016
Von litilmagns - gildi þjoðar
Fleiri pressupennar