한국   대만   중국   일본 
Heiðursdoktorinn David Attenborough | Haskoli Islands
The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20151017023803/http://www.hi.is/lif_og_umhverfisvisindadeild/heidursdoktorinn_david_attenborough

Háskóli Íslands

Heiðursdoktorinn David Attenborough

Stiklað a storu a ferli Davids Attenborough

Starfsævi Davids Attenborough (f.1926) er orðin bæði long og margbrotin. Hann hefur komið mun viðar við en flesta grunar og gefið ut fjoldann allan af fræðsluefni, aðallega fyrir sjonvarp en lika t.a.m. a. bokaformi, sem farið hefur fram hja almenningi her a landi. Ætlunin er að fara yfir það helsta her a eftir og gera lesendum i leiðinni grein fyrir hversu viða hann hefur komið við a starfsferli sinum. Eins og kemur i ljos var hann orðinn afkastamikill longu fyrir utgafu Life on Earth .

 

Eftir að hafa utskrifast ur natturufræði (með dyrafræði og steingervingafræði) fra haskolanum i Cambridge var hann raðinn til BBC (1952) eftir að hafa m.a. sinnt herþjonustu um tima. Hja BBC var hann raðinn i almenna dagskrargerð og siðar t.d. ymsum stjornunarstorfum, enda þotti hann ekki hafa boðlegt utlit fyrir sjonvarp. Natturan kallaði hann hins vegar alltaf til sin. A þessum tima var i sjonvarpi eingongu notast við dyr sem hofðu verið geymd i burum sem leiddi til oeðlilegrar hegðunar þeirra þegar þeim var hleypt ut. Honum fannst BBC ætti að gegna fræðsluhlutverki sinu betur. Þetta leiddi til 3 þatta raðar "Animal Patterns" sem hann setti saman fyrir Julian Huxley sem var fenginn til að kynna það i sjonvarpi. Efniviðinn fekk hann fra Breska natturugripasafninu i London auk dyragarðsins þar (London Zoo). Safnvorðurinn var litt hrifinn að lata gripina i slikan oþarfa sem sjonvarpið væri en Attenborough var þeirrar skoðunar að fleiri hefðu seð dyrin i sjonvarpinu a utsendingarkvoldi en kæmu i safnið a heilu ari.

 

Attenborough fannst að betur mætti gera, syna dyrin i sinu natturulega umhverfi. Attenborough hafði aflað ser tengsla hja London Zoo. Næst skildu skipulagðar sameiginlegar ferðir dyragarðsins og BBC til fjarlægra staða. BBC myndi nota ferðina i kynningarskyni en dyragarðurinn gæti nytt hana sem sofnunarleiðangur, slikir leiðangrar þottu sjalfsagt mal a þeim tima. Fyrstu ferðinni var heitið til Afriku en þar sem aðalmarkmið leiðangursins var fugl með oaðlaðandi nafni var þvi sleppt ur titlinum og ferðin kallaðist þvi eingongu Zoo Quest (1954). Starfsliðið skildi taka nokkurra minutna mynd þar sem visst dyr væri fangað. I myndveri væri myndin synd asamt þvi að dyrið birtist og bygging þess utskyrð. Til að byrja með atti Attenborough ekki að birtast i myndveri en vegna veikinda upphaflega kynnisins tok hann við þvi hlutverki. Þar sem efnið varð vinsælt var akveðið að gera framhald, með meira lysandi titli hverju sinni. Ekki tok London Zoo þo alltaf þatt og var þa “Zoo” sleppt ur titli þattaraðarinnar, sbr. Quest in Paradise .

 

Til að ferðirnar yrðu skilvirkari fekk leiðangurinn heimamenn hverju sinni til að aðstoða við að safna dyrum. Við þetta mynduðust tengsl sem leiddu til að leiðangrarnir voru að lokum leystir ut með gjofum (t.d. styttum). Seint a stjornunararum sinum hja BBC var Attenborough meðal forvigismanna þess að BBC tæki að senda ut i lit. Framleiðendur gripu tækifærið og gerðu þattaraðir sem byggðust a þessari tækni. Fyrst til sogunnar varð Civilisations sem fjallar um vestræna listasogu. Skommu siðar (1973) hætti hann hja BBC og akvað að gera þattaroð, The Tribal Eye , um list frumbyggja ættbalka byggða a þeim munum sem honum hofðu hlotnast i fyrri ferðum sinum. Þessa þætti mætti lita a sem visst motvægi við aðurnefnda þattaroð.

Life Collection

Eftir þessa þætti tok við þattaroðin Life on Earth sem var su viðamesta sem BBC hafði gert og olli straumhvorfum i fræðsluþattagerð. Þattaraðirnar einkennast nokkuð af að nyjustu kvikmyndatokutækni var beitt hverju sinni. Þættirnir nutu gifurlegra vinsælda, ekki sist vegna þess smitandi ahuga sem Attenborough syndi viðfangsefni sinu. Eftir vinsældir hennar var haldið afram a somu braut og oþarfi ætti að vera að kynna The Living Planet og siðar The Trials of Life . A eftir komu The Private Life of Plants (notast við tolvustyrða 'time-lapse' kvikmyndatækni), The Life of Birds , The Life of Mammals (notast við næturmyndatoku), Life in the Undergrowth (notuð 'macro' myndataka) og að lokum Life in Cold Blood (hitamyndataka notuð). Inn a milli gerði hann reyndar Life in the Freezer með Alastair Fothergill. Deila ma um hvort telja eigi það með i aðurnefndu safni. Siðar kom svo ek. lokahluti þessa safns, First Life . Þar rekur hann nyjustu uppgotvanir um uppruna lifsins (og þroun þess). Her er aðallega um að ræða tolvuframsetningu a þvi sem i Life on Earth byggðist a steingervingum eingongu. Steingervingarnir hafa verið gæddir lifi.

Talsetning

Ofangreindar þattaraðir eru sannarlega ekki það eina sem Attenborough hefur tekið ser fyrir hendur. Hann hefur ljað rodd sinni fjolmargar fræðslumyndir eða myndaraðir. Fyrsta ber að nefna Wildlife on One (1977-2005) sem hof gongu sina a svipuðum tima og byrjað var að framleiða Life on Earth . Um er að ræða staka 25-30 minutna þætti um fjolbreytilegustu efnistok lifrikisins. The Natural World er svipaðs eðlis en ofugt við ofangreinda roð er ekki einn einstaklingur sem ser um að talsetja alla þætti. Attenborough ser þo um allnokkra þætti a hverju ari. Animal Crime Scene er 5 þatta roð þar sem hræ dyrs finnst og leitað er að danarorsok. Til að finna hana þarf að skoða alla vistfræði busvæðisins hverju sinni. Ekki verður hja þvi vikist að minnast a Wildlife Specials þar sem gjarnan er tekin fyrir ein dyrategund (eða einn hopur t.d. ernir) og Spy in the ... þar sem myndavelar eru dulbunar sem ymsir kunnuglegir hlutir ur umhverfi þess dyrs sem a að kvikmynda hverju sinni. I baðum þattaroðum birtist Attenborough gjarnan i upphafi en eftir það lætur hann roddina nægja. Hann kemur reyndar ekki nalægt siðasta þættinum i "Spy" roðinni (um isbirni).

 

Ekki er hægt að skilja við talsetningu an þess að nefna viðamestu verk sem BBC hefur komið að (a.m.k. i seinni tið). Her er um að ræða þattaraðirnar Blue Planet , Planet Earth , Nature's Great Events , Life og Frozen Planet . Flestir virðast hins vegar ofmeta þatt hans i þessum þattaroðum a sama hatt og sumu af þvi sem aður er nefnt i talsetningarhlutanum.

Styttri þattaraðir

Auk ofangreinds hefur Attenborough framleitt fjolmargar styttri þattaraðir. Helst ber að nefna að eftir að hafa framleitt fyrstu 2 raðirnar i Life Collection her aður var akveðið að halda sig nærri Evropu i þeirri næstu og fjalla um uppruna mannskyns við Miðjarðarhaf ( The First Eden ). Attenborough in Paradise inniheldur fjolmarga staka þætti. Helst ber þar að nefna aðurnefndan þatt um Paradisarfuglana, Life on Air sem fjallar um starfsferil Attenboroughs (Michael Palin ræðir við hann). The Lost Gods of Easter Island fjallar um orlog ibua Paskaeyja - ek. dæmisaga um ofnytingu natturuauðlinda afmarkaðs svæðis. Að lokum ma benda a Song of the Earth sem fjallar um tonlist sem samskiptamata i dyrarikinu.

 

The Greatest Wildlife Show on Earth fjallar um helstu umskipti i natturunni eftir arstiðum + Great Natural Wonders of the World sem fjallar um glæsilegustu natturumynjar jarðar. The Link fjallar um rannsoknir a og hugleiðingar um Ida sem hugsanlegan millilið milli frumstæðustu primata og manna. I tilefni af minningunni um Charles Darwin gerði Attenborough þattinn Charles Darwin and the Tree of Life . Að lokum skal nefna þattaroð hans um Madagascar þar sem fjallað er um natturufar eyjarinnar og eyðingu.

 

I tilefni 60 ara starfsafmælis sins gerði hann i samstarfi við BBC 3 þatta roðina 60 Years in the Wild þar sem fjallað er um framþroun tækninnar, hvernig visindaþekkingu hefur fleytt fram og hans helsta hugðarefni, umhverfismal. A joladag (25.12.2010) va r frumsynd mynd hans Flying Monsters 3D sem siðar (22.05.2011) hlaut bresku BAFTA verðlaunin (tekin framyfir Human Planet þattaroð BBC), hann er greinilega enn i framarbroddi a þessu sviði. Þetta er mjog athyglisvert að ymsu leiti. Eins og titillinn ber með ser var myndin gerð i þrividd (enda hefur Attenborough alltaf verið mikill frumkvoðull i sjonvarpstækni) og aldrei þessu vant vann hann með einkareknu sjonvarpsstoðinni BSkyB en ekki BBC . Hann hefur siðan haldið afram að vinna með Sky3D asamt þvi að vinna með BBC.

Oliklegt til vinsælda

Ekki var allt efni fra Attenborough liklegt til vinsælda. Stundum var tekið a efninu a of fræðilegan eða gagnryninn hatt til að slikt væri liklegt. " Lost Worlds, Vanished Lives " fjallar t.a.m. um steingervingafræði sem fræðigrein frekar en beita (þa dyrum) tolvubrellum til að syna lifnaðarhætti dyra til forna.

 

Umhverfismal hafa longum verið honum mikið hjartans mal. State of the Planet er 2 þatta roð sem fjallar um umhverfismal (varðandi eyðingu lifrikis o.fl.) með skirskotun til vistfræði. Þetta er reyndar i fyrsta skipti sem hann beitir fyrir sig faghugtokum. Are We Changing Planet Earth? þættirnir fjalla um groðurhusavandamalið. Þeim þætti svoruðu aðrir visindamenn reyndar fullum halsi ( The Great Global Warming Swindle ) en a Islandi var gagnryni þeirra kveðin i kutinn af t.d. Haraldi Olafssyni veðurfræðingi i " Samfelaginu i nærmynd " a Ras 2 Rikisutvarpsins 22.06.2007.

 

Mjog nylega sa Attenborough um tvo þætti i þattaroðinni BBC Horizon: How Many People Can Live on Planet Earth? þar sem fjallað er um mannfjoldavandamalið og The Death of the Oceans sem fjallar um ranyrkju og mengun uthafanna.

Viðtol

Attenborough hefur komið fram i fjolmorgum viðtolum t.a.m. til að fylgja eftir hverri nyrri þattaroð. Sem aukaefni með Life on Earth fylgir viðtal við Attenborough og nokkra aðra sem að framleiðslunni komu um framleiðsluna. A aukadiski með Planet Earth er umræða um umhverfismal m.a. við Attenborough. Það sama a við um The Link þar sem Attenborough ræðir hugsanlegt mikilvægi fundarins. I þattunum um natturugripasafnið i London ( Museum of Life ) er tviskipt viðtal við Attenborough þar sem hann bendir a skildur safnsins gagnvart almenningi (skattgreiðendum).

Bækur

Attenborough hefur skrifað fjolmargar bækur a ferli sinum (og inngang að jafnvel enn fleiri bokum). Fyrst skal nefna allar bækur hans i Life Collection safninu. Undan eru þo skildar First Life og Life in the Freezer . Somuleiðis ma nefna flestar þattaraðirnar með Zoo Quest og siðari Quest raðir asamt Tribal Eye og First Eden auk ævisogu hans, Life on Air .

 

Nylega kom ut bokin Life Stories þar sem Attenborough segir ymsar smasogur ur natturunni i rikulega myndskreyttri bok. Framhald var siðar gefið ut. Baðum bokum fylgir hljoðbok þar sem hann les inn efnið. I tengslum við ahuga sinn a paradisarfuglunum skrifaði hann bokina Drawn from Nature þar sem hann fjallar um þessa fugla og þekkingu manna a þeim.

Hvað er framundan?

Eins og nefnt var i upphafi er ofangreint efni engan veginn tæmandi uttekt a ferli Davids Attenborough heldur aðeins tæpt a nokkrum aberandi atriðum. Efnið er að mestu (en ekki alveg ollu) byggt a ævisogu hans.

Hvað ef ...

Að lokum ma augljoslega kasta fram þeirri spurningu hvað hefði gerst ef upphaflegi kynnir Zoo Quest þattanna hefði ekki veikst? Hefði þa eitthvað orðið af Life on Earth þattaroðinni ?

Hefði einhver annar getað komið i verk þvi sem Attenborough hefur gert a starfsævinni? Til þess þurfti natturufræðiþekkinguna asamt framurskarandi hæfileikum til að miðla þekkingunni a einfaldan hatt. Það er engan veginn sjalfgefið að þessi einstaka blanda sem fyrirfinnst hja Attenborough se til staðar hja oðrum einstaklingi.

 

Reykjavik juni 2011, uppfært april 2013.

Yfirlesari Arnar Palsson.

Heimildir:

Efnið er að mestu (en ekki alveg ollu) byggt a ævisogu hans. D. Attenborough, London, BBC Books, BBC Worldwide Ltd. Upphaflega gefin ut 2002, endurskoðuð og uppfærð 2010.

Itarefni a vefnum:

David Attenborough a Wikipediu

Siða BBC helgðu David Attenborough

Þarfnast þessi siða lagfæringar?

Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjast a myndinni.
Þu ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is