한국   대만   중국   일본 
Prof | Haskoli Islands
The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20151002205921/http://www.hi.is:80/adalvefur/prof

Háskóli Íslands

Prof

Prof

Proftimabil

Nemendur þreyta próf

Almenn prof eru haldin 2. til 18. desember og 25. april til 10. mai. Sjukraprof eru haldin i fjora til sex daga i kjolfar almennra proftimabila i desember og mai, samkvæmt nanari akvorðun profstjora. Deildum er heimilt, að hofðu samraði við profstjora og með samþykki stjornar viðkomandi fræðasviðs, að nyta timabil sjukraprofa að vori fyrir sjukraprof i einstokum namskeiðum beggja kennslumissera. Akvorðun um það liggi fyrir við upphaf kennslu a haustmisseri. Sja nanar reglur um fyrirkomulag profa og endurtoku profa .

Nanari upplysingar?

  • Nanari upplysingar um prof, skraningu ur profum, sjukraprof, endurtoku profa og fleira varðandi prof við HI er að finna i kennsluskra og i Uglunni - innri vef HI .?
  • Profaskrifstofa kennslusviðs er a 2. hæð Aðalbyggingar , herbergi 219, simi 525-5278.
  • Verkefnisstjorar: Sigurður Ingi Arnason, simi 525-5278, og Hrafnkell Bjornsson, simi 525-4312.
  • Netfang profstjora og profaskrifstofu er profstjori@hi.is .
  • Profstjori er Hreinn Palsson, simi 525-4361.
  • Miðstoð fjarprofa er i Stakkahlið , verkefnisstjori Bjorg Sigurðardottir, simi 525-5910, netfang fjarprof@hi.is .

Tilhogun profa

Kennsla og prof eru a vegum deilda. Kennarar standa fyrir profum, en hver deild ræður tilhogun profa hja ser, i samræmi við log og reglur Haskolans. Proftimi i skriflegum profum er venjulega þrjar klukkustundir. Profstjori annast undirbuning og stjorn almennra profa, i samraði við stjornsyslu fræðasviða og deilda.

Proftafla og profstaðir

Proftafla haustmisseris er birt i lok september og proftafla vormisseris i lok januar. Proftafla fyrir sjukraprof i kjolfar almennra proftimabila i desember og mai er birt eins fljott og kostur er, eða um leið og skraningar liggja fyrir.

Upplysingar um profstaði a proftimabilum koma fram a serstokum upplysingasiðum um skipan i profstofur .

Studentum er skipað i tiltekin sæti i profstofum eftir numerum sem hver og einn getur birt a innri vefnum (Uglu) daginn fyrir prof. Einnig eru profsæti auglyst serstaklega a nafnalista fyrir hvert prof sama dag og prof fer fram.

Framvisa þarf personuskilrikjum með mynd a profstað.

Þarfnast þessi siða lagfæringar?

Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjast a myndinni.
Þu ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is