한국   대만   중국   일본 
Framkvæmda- og tæknisvið | Haskoli Islands
The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20151020124534/http://www.hi.is:80/adalvefur/framkvaemda_og_taeknisvid

Háskóli Íslands

Framkvæmda- og tæknisvið

Frá einni af skrifstou Hásóla Íslands

Hlutverk

Framkvæmda- og tæknisvið hefur yfirumsjon með malefnum er luta að skipulagi loða Haskola Islands asamt byggingum og rekstri a þeim.

Sviðsstjori er Guðmundur R. Jonsson , s. 525-5202

Skrifstofustjori er Sigurlaug I. Lovdahl, s. 525-4922

Helstu nuverandi verkefni Framkvæmda- og tæknisviðs:

Bygging Stofnunar Vigdisar Finnbogadottur i erlendum tungumalum. Byggingin er 3.744 m2 að stærð og mun risa a horni Suðurgotu og Brynjolfsgotu. Framkvæmdin hefur verið boðin ut. Sja nanar a vef Framkvæmdasyslu rikisins .

Hus islenskra fræða. Byggingin sem er 6.500 m2 mun risa við Arngrimsgotu 5 suðaustur af Þjoðarbokhloðu. Hun mun hysa Stofnun Arna Magnussonar i islenskum fræðum og islensku- og menningardeild a Hugvisindasviði. Samkeppni um husið for fram a arinu 2008 og urðu Hornsteinar arkitektar hlutskarpastir. Sja nanar a vef Framkvæmdasyslu rikisins.

Lokið er frumhonnun a 9.300 nybyggingu fyrir Heilbrigðisvisindasvið við Læknagarð. Sja nanar a vef um byggingu nys Landspitala-Haskolasjukrahuss .

Haskolabio - endurbætur innanhuss. Lykur 2015.

 

Framkvæmda- og tæknisvið starfar með eftirfarandi nefndum:

Skipulagsnefnd haskolaraðs

Oryggisnefnd haskolaraðs

Nefnd um eftirfylgni með sjalfbærni- og umhverfisstefnu Haskola Islands skipuð af haskolaraði

Bygginganefnd fyrir hus Stofnunar Vigdisar Finnbogadottur i erlendum tungumalum

 

Sviðinu tilheyra eftirfarandi einingar:

Byggingar og tækni

Bygginga-og tæknideild hefur umsjon með endurbotum og?viðhaldi bygginga Haskola Islands og loða og rekur sitt eigið smiðaverkstæði.

Rekstur fasteigna

Rekstur fasteigna ser um allan almennan rekstur a husnæði Haskola Islands. Verkefnin eru m.a. umsjon með byggingum, sorphirðumal, ræsting, leigusamningar og oryggismal, einnig umsjon með bokunum i stofur/sali og eftirlit með almennri nytingu husnæðisins.

Iþrottahus haskolans

Iþrottahus Haskola Islands er opið ollum nemendum og starfsfolki. Boðið er upp a fasta dagskra i leikfimissal og aðgang að tækjasal a vægu verði.

Þarfnast þessi siða lagfæringar?

Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjast a myndinni.
Þu ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is