한국   대만   중국   일본 
Af arinu 1837 - trj.blog.is

Af arinu 1837

Tiðarfar var talið mun skarra arið 1837 heldur en næstu tvo ar a undan. En matið fer samt nokkuð eftir þvi við hvern er talað, talvert betra hljoð syðra heldur en norðanlands. Meðalhiti arsins i Reykjavik var 3,8 stig og er aætlaður 2,9 stig i Stykkisholmi, 0,3 stigum neðan meðallags næstu 10 ara a undan. Engar mælingar eru til fra Norðurlandi, en liklega hefur verið tiltolulega kaldara þar - sumrið var svalara heldur en a Suðurlandi ef trua ma almennum lysingum og dagbokum. Novembermanuður var serlega kaldur, enn kaldari en arið aður. Somuleiðis var kalt i mars, april og mai, en fremur hlytt i juni, juli, september og desember.?

ar_1837t

I Reykjavik voru mjog kaldir dagar 23, flestir i mars og april. Að tiltolu var kaldast 29.agust - og 11.mars. Einn dagur var ovenjuhlyr, 24.juni. Hiti komst i 20 stig 18 daga i Reykjavik. Hofum i huga að aflestrarnakvæmni er aðeins 1°R. Kaflinn fra 19.juli til 1.agust var serlega goður. Nokkuð hlytt var lika a Akranesi þessa daga, en hlyinda virðist ekki hafa gætt austur i Vik i Myrdal megi trua mælingum Sveins Palssonar.?

Arið var serlega þurrt i Reykjavik - eins og fleiri ar a siðari hluta fjorða aratugarins og mældist urkoman aðeins 532 mm. Hun var rett yfir meðallagi i februar og juli, en annars undir. Ekki mældust nema 10 mm i mars og 17 mm i april (aðrar tolur ma sja i viðhengi).

Loftþrystingur var serlega har i mars, en fremur lagur i februar. Lægsti þrystingur arsins mældist i Reykjavik 15.februar, 945,9 hPa, en hæstur 3.mars 1040,0 hPa. Þrystioroi var með minnsta moti a arinu, serstaklega i april, mai, juni,juli og september, en einnig i januar. Bendir það til þess að hvassviðri hafi ekki verið mjog tið.?

Her að neðan eru helstu prentaðar heimildir um arið teknar saman, stafsetning er að mestu færð til nutimahorfs. Faeinar agætar veðurdagbækur eru til sem lysa veðri fra degi til dags, en mjog erfitt er að lesa þær.

Fjolnir segir af tið 1837 (4.arg. s.33):?

Arið 1837 var a Islandi eitthvert?farsælasta ar til lands og sjavar. Að visu?gjorði um þrettandann fadæma horkur og harðviðri, sem tok yfir allt land, og kyngdi niður svo miklum snjo i einu?fyrir sunnan, að varla varð komist yfir jorðina, er alnardjupur [60 cm] snjor la yfir viða a jafnslettu; og þottust menn varla muna, að svo miklu hefði snjoað i einu; voru og um það leyti hriðir miklar og frostharka, og forust um?Norðurland nokkrir menn og helst i Norðursyslu, og lika 1 skip með 5 monnum þar ur fjorðunum. Enn braðum linaði þessum harðindum aftur með hægri sunnanatt eður utsynningum, og mun þess bata hafa notið við um allt landið; og svo voru miklar þiður og marar fyrir sunnan a þorranum, að klaki var að mestu ur jorðu, og sumstaðar i Arnessyslu?og Rangarvallasyslu farið að beita?kum ut a grænurnar, sem losnuðu undan fonnunum; helst það fram eftir gounni. Enn þegar ut a leið?betur, hljop i aftur oðru hverju með horkufrost og norðanatt; en aldrei?kom þaðan af syðra snjor a jorð, að kalla mætti. Voru og harðviðrin sjaldan lengur enn tvo eður þrja daga i senn, og gekk þa aftur með hægð til suðurs eður utsuðurs; voru helstu ihlaupin?af norðri 9.—12. mars; svo i vikunni fyrir og eftir paska [26.mars], næstum halfan manuð i senn, sem alltaf var við norðuratt og feiknakuldi?oðru hverju; og svo viku fyrir sumar, 14.—16. april; gekk svo a vorkuldum lengi fram eftir; enn þo var mest meinið að ihlaupinu siðasta, 24.—20. dags mai, og kom af þvi kyrkingur mikill i grasvoxtinn, og kal skemmdist viða. Veður var hið sama norðanlands, nema hvað meira?varð?þar af ihlaupunum, og vorkuldarnir voru meinlegri; er svo talið, að sumstaðar væru ekki fleiri?enn 4 eður 5 nætur frostlausar fram að þrenningarhatið [21.mai], þegar siðasta afellið byrjaði; var þar og hafishroði að flækjast um sjoinn. Hvergi getur samt, að fellir hafi orðið?eður heyþrot, og viða voru nokkrar fyrningar, og olli það með fram norðanlands, að heyskapurinn gekk?svo baglega sumrinu fyrir, að miklum fenaði var logað um haustið. Ur þvi leið?af fardogunum var veðurattufarið viðast blitt og hagstætt, og oftar heldur vætukennt; lagaðist svo jorðin, að grasar mun allstaðar hafa orðið i meðallagi, og sumstaðar miklu betur. Fell og nytingin?a heyi að?þvi skapi, og varð hun goð alstaðar, og slatturinn ekki endasleppur. Heyafli varð þvi mikill og goður, og með þvi að viða var svo fenaðarfatt undir, mun þorri manna hafa þost fær að taka vetrinum, þo hann yrði nokkuð svæsinn; hefur þo að minnsta kosti sunnanlands ekki a það reynt. Að sonnu var veðuratta heldur hroðafengin frameftir haustinu og rigningasom, svo litið varð að verki — komu og frostin þegar rigningunum letti, og heldur með fyrra moti; en þo var sunnanlands, þegar a allt er litið, fra haustnottum — en ser i lagi fra þvi með jolafostu -— og fram a gou einhver staklegasta veðurbliða, oftast þiður og sunnanatt. Er það meðal annars til marks um það, að undir S0 menn ur Landeyjum satu tepptir i Vestmannaeyjum fra 3. degi november til 29. januar; hefir það ekki borið til i manna minnum. En ur Eyjunum verður ekki komist til lands nema i norðanatt, utan i einstoku?goðviðrum og sjodeyðum a sumardag. Ma svo kalla, það sem liðið er vetrarins, að varla hafi komið snjor a jorð a laglendi, enn aldrei tekið fyrir haga. Bufenaður er þvi viða enn i haustholdum (i januar 1838), þo ekki hafi honum verið?gefið stra. Fyrir norðan varð heyskapur viðast með betra moti, eins og fyrir sunnan; en með veturnottum gjorði þar hriðir miklar og eitthvert frekasta snjokyngi, einkum?i nyrðri syslunum.

Sunnanposturinn 1838 segir fra arinu 1837

(s3) Það næstliðna ar 1837, reyndist Islandi yfir hofuð að tala, betra en ahorfðist i fyrstunni og miklu betur en von var til eftir undirbuningnum fra sumrinu 1836. Arið 1837 byrjaði með harðindum, snjokomu og frosti. Framan af januar var veðrattan horð, jafnvel sunnanlands, hvar frostið varð að 16°; og þar er þo venjulega mildust veðratta; það var þvi ekki laandi þott margir væri half hræddur þegar arferðið var svo iskyggilegt, þvi tiðast er það að i marsmanuði verður veðratta horðust a voru landi, en það for i þetta sinn ekki svo, heldur batnaði vetrarfar eftir þvi sem a hann leið, svo flestir bændur komust vel af með fenað sinn, ekki meiri heyafla en þeir hofðu undan sumrinu. En er leið að sumarmalum heimsotti holma vorn sa gamli ovinur „Grænlandsisinn“ og lagðist inna hvern fjorð norðanlands og beygði sig austur fyrir Langanes, liklega og vestur fyrir Horn. Þessi is komst með timanum fyrir alla Austfirði?og vestur með landinu, allt ut að Skaftarosi, þar var hann seint i maimanuði, en vonum fyrr rak hann fra aftur. Við Norðurland þar a mot la hann allviða þangað til snemma i julimanuði. Þessi is hafði þa somu verkun sem alkunnug er her a landi, að vorið varð allt þurrt og kalt og það svo mjog að jafnvel sunnanlands sast næstum engin blomgun a jorðu, þvi siður i nand við þennan oþekka gest, um solstoður (21.juni), en strax með solstoðum bra veðurattunni til mykinda og votviðris fyrst syðra og svo eftir þvi sem isinn fjarlægðist, norðanlands. Mot margra von hafði þo þessi seina umbreyting veðrattunnar þa gleðilegu verkun, að grasvoxtur varð allgoður viðast hvar; almennt er þo haldið að vorkuldar, fyrst meðan gras er að springa ut, se haskalegasti groðurs hnekkir. Meðalgrasvoxtur og sumstaðar?i betra lagi veittist i sumar og nyting grassins varð allgoð; lokust samt i Skaftafells- og Strandasyslum; i Strandasyslu var og sumstaðar toluverður grasbrestur, og þar skal hafa verð objargvænlegt a næstliðnu hausti. Haustveðrattan hefir verið syðra i meðallagi, þo æði stormasom og eftir veturnæturnar, fram undir jolafostu, kold, en með jolafostu kom goður bati sem viðhelst arið ut. Það kuldakast sem her kom eftir veturnæturnar var upp um sveitir miklu harðara en her syðra hvar frostið aldrei varð yfir 9° og þvi fylgdi snjokoma sem orsakaði jarðbonn sumstaðar. I fyrra vetur gafst aðeins afli i minna meðallagi nema i Skaftafellssyslu og undir Eyjafjollum, þvi?austar þvi meiri; hlutir urðu 5 og 6 hundruð. Var það nærgætnislega gert af forsjoninni að lata þennan afla gefast snemma vertiðar i Skaftafellssyslu þvi þar voru um það leyti margir orðnir bjargþrota sem ekki var tiltoku mal, þar eð harðindin arið aður hofðu hvað þyngst orðið fyrir austan Jokulsa a Solheimasandi.

Brandsstaðaannall [vetur]:

Þo sunnan og vestanlands væri gott ar, naði það ei til norðurlands. A nyarsdag upp a hlaku bræddi her yfir jorð ognarlegu glerhalu svelli með frostrigningu, svo engin skepna komst ur ur dyrum og hross stoðu i sveltu. Aftur 15. jan. gerði annan blota með sama frostrigningarviðskilnaði. Varð að jarna hross til að koma þeim heim eða a loðna hnjota?og enginn gat ojarnaður nað vatni i bæ og fjos nokkra daga, þar til hriðar gerði. 7. jan. brast a mikill bylur. Urðu menn uti fra Brekkum og Miðhusum i Blonduhlið og 3 manneskjur i Fnjoskadal a kirkjuleið, Sauðamenn i jarðsælli sveitum naðu fair?heim. Allan januar var her jarðbann. 5. febr. gjorði mikla hlaku, er mjog vann a svellið og helst snop eftir það og veðuratt allgoð. 8.-12. mars miklar horkur og aftur um paskana vikutima, þess a milli milt og stillt veður.

Nokkur bref fra þessu ari hafa verið prentuð. Flest eru fengin ur Brefasafni Bjarna Thorarensen amtmanns a Moðruvollum (þar var husið Frederiksgave) og ur ymsum brefabokum sem Finnur Sigmundsson tok saman.?

Saurbæ 5-2 1837 [Einar Thorlacius] (s76) Sumarið [1836] að visu var kalt og afgroðaspart, en ekki notaslæmt, vetur veðrattustirður með koflum. Nu er þo æskilegt þiðvindi og næstum orist.

I brefinu her að neðan kemur fram að Bjarni amtmaður gerir reglulegar veðurathuganir og sendur þær til Danmerkur. Við vitum ekki hvar þær eru niðurkomnar nu.?

Frederiksgave 12-2 1837 (Bjarni Thorarensen): Jeg vover underdanigst at lade hosfolge meteorologiske Observationer af mig siden 6te Novembr. næstavigte paa et eftir Reaumurs scala men efter Decimalmaal indrettet Franskt Thermometer (Barometer ejer jeg ikke) hvoraf Deres Kongelige Hojhed naadigst vil erfare, at meget streng Frost sielden har indtruffet i denne Vinter – (s341)

Mjog lauslega þytt: „Allranaðarsamlegast leyfi eg mer að lata veðurfræðiathuganir gerðar af mer siðan 6.november siðastliðinn fylgja með. Þær eru gerðar með fronskum tugabrotaskiptum mæli eftir hitakvarða Reaumur (loftvog a eg ekki). Af þeim getur yðar konunglega nað reynt að hart frost hefur sjaldan orðið her a þessum vetri“.

Frederiksgave 13-2 1837 (Bjarni Thorarensen): ... nogur hagi hefir veri siðan 25ta januar, en vont, einkum i Skagaf. og Hunavatns syslu þangað til a nyari, og hross voru orðin horuð i Skf. syslu (s239)

Breiðabolstað 14-2 1837 (Tomas Sæmundsson): ... vetrarfar hefir verið með stirðasta moti allt fram að þorra ... Haustvertið hefir fallið illa a Suðurnesjum og helst?vegna gæftaleysis; nu er sagt farið að fiskast.

Bessastoðum 3-3 1837 [Ingibjorg Jonsdottir] (s172) Vetur hefur verið harður til jola, siðan goður, svo likindi eru til að ekki brjoti ut virkilegt hallæri i þetta sinn.

Frederiksgave 16-4 1837: Hafis liggur fyrir ollu minu umdæmi fra Vopnafirði vestur a Hrutafjorð ... Skepnufellir verður her trauðlega þvi vetur hefir siðan 25ta januar verið goður, en nu er ihlaup aftur. (s152)

Brandsstaðaannall [vor]:

14. april mikil hrið upp a hlaku og vatnsgang. Hafis var landfastur og la langt fram a sumar. Hann var einstaklega flatur yfir að sja, þvi mikið var af honum lagnaðaris. Vorið var kalt og þurrt. Groður sast fyrst i miðjum mai 24. var mikil rigning og harka a eftir. Kol þa tun og engi til storskaða. Varði frostið um viku. Forust lomb allmorg, þar heyleysi var.

Sveinn Palsson getur þess að 23.april hafi is komið að Meðallandsfjorum og þann 25.mai getur hann þess að um nottina hafi isflekk rekið hja Vik - til suðvesturs.?

Brandsstaðaannall [sumar]:

I juni þurrt og og stillt veður lengst. Eftir solstoður frostalaust og i juli gott sumarveður. Spratt uthagi lengi og varð i meðallagi til framsveita. Slattur byrjaði þar a miðsumri, en i julilok i utsveitum. Heyskapartið gafst goð, rekjur og þurrkar nægir og varð a þurrengi meðalheyafli, en flæðiengi kol um vorið. Oll jorð var nu orðin sinulaus. Haustheyskapur gafst vel. I Langadal fekkst hey i meira lagi, en i minna lagi utar. Logðu nu flestir mikla astundun a að heyja og gekk kaupafolk vel ut. ... Isinn la her a fjorðum til hundadaga, en sveif fra Fljotum, svo til hakarla naði um tima. Hofðaskip komust inn a Siglufjorð um Jonsmessu og biðu þar um manuð og þotti þetta faheyrt.

Nokkur bref rituð um sumarið:?

Frederiksgave 28-7 1837 (Bjarni Thorarensen): Nu vona eg?að Drottinn gefi norðlendingum þo dalitið andrum eftir þessi 3 grasleysis sumur, þvi svo illa sem ahorfðist framyfir Jonsmessu, þvi Skagafjorður og Hunafloi eru vart hafislausir enn, þa hefir sa bati komið að grasvoxtur allstaðar er miklu betri en i fyrra og verður viðast meðalar (s241)

Laufasi 17-8 1837 [Gunnar Gunnarsson] (s78) Allt framundir Jonsmessu i sumar voru slikir kuldar her og svo kalin jorð, að oss monnunum synsit varla og ekki mogulegt, að grasvoxtur gæti gefist?svo mikill, að fengist?gæti handa þvi halfa af fenaði folks, en svo furðulega hefur bæst ur þessu með hagstæðu veðrattufari siðan, að til þess litur nu ut til, að flestir haldi lifi i skepnum sinum ...

Frederiksgave 18-8 1837 (Bjarni Thorarensen): ... a sumum utkjalkum, nl. Olafsfirði og Siglufirði hefir grasvoxtur verið mikið aumur.

Frederiksgave 19-8 1837 (Bjarni Thorarensen): Vorið var her það harðasta til Jonsmessu, en ur þvi gekk hagstætt svo nu er meðalgrasar, nema i Olafsfirði og Siglufirði – hvergi var astand mjog bagt vestra nema i Vindhælis- og Skefilsstaðahreppum ... Þeir gatu nefnilega enga?bjorg fengið a sjo fram i juli manuð vegna hafissins. (s136)

Frederiksgave 18-9 1837 (Bjarni Thorarensen): Vel vare Udsigterne i næstavigte Foraar paa det morkeste, thi man kan ikke sige at der kom nogen Sommer forend forst i Julii, men Vejret forandrede sig fra den Tid saaledes til det bedre, at Grasvæxten paa flere Steder endog blev middelmaadig og Hoibiergningen lykkedes paa det bedste lige til 28de f. M, men fra den Tid indtil den 15de dennes var Vejret afvexlende med Slud og Snee som ganske afbrod Indhostingen og endog faldt meget dyb paa de nordligste Udkanter – fra den 15de d. M. er Luften efterhaaanden bleven mildere og i Dag har det været 15 Graders Varme (Fr. Decimalmaal) saa man har grundet Haab om at Folk vil faae bierget det afslaaede Hoe. ... Inspectionsreise ... Nod havde man endnu ingensteds lidt – kun vare to Communer, den ene i Hunevands og den anden i Skagefjords Syssel, i en farlig Stilling, thi begge disse Communer som ligge paa Sysslernes Udkanter, havde formedelst Drivisen som laa der tæt optil Kysten lige til Julii.

I mjog lauslegri þyðingu: Það ma segja að utlitið siðastliðið voru hafi verið hið dekksta, þvi svo ma segja að ekki hafi neitt sumar komið fyrr en i juli, en fra þeim tima snerist veður til hins betra svo grasvoxtur og heybjorgun tokst hið besta alveg fram til 28.[agust] en fra þeim tima til þess 15. þessa manaðar [september] var veður breytilegt og skiptust a slydda og snjor sem rufu heyskap og snjor varð djupur i utsveitum. Fra 15. hefur loftið orðið mildara og i dag hefur verið 15 graðu hiti (franskt tugamal) þannig að astæða er til að halda að folk geti bjargað þvi heyi sem slegið hefur verið. A eftirlitsferð (kom i ljos) að neyð hofðu menn hvergi liðið - aðeins i tveimur hreppum, annar i Hunavatnssyslu, en hinn i Skagafjarðarsyslu, þar sem staðan er hættuleg, þvi i baðum tilvikum hafði hafis legið þett við strendur fram i juli.?

Frederiksgave 20-10 1837 (Bjarni Thorarensen): Portugisi (þu serð að su þjoð er farin að manna sig upp!) strandaði einhverstaðar austantil i Norðursyslu [Þingeyjarsyslum], og hofðu 14 skipverjar komist af en nokkrir drukknað en þeim sem af komust var raðstafað með skipi sem ofarið var i Mulasyslunum. Þar, og yfirhofuð að tala vestur að Oxnadalsheiði hefir a nuliðnu sumri heyjast allvel, lakar i Skagafjarðar- og Hunavatns syslum hvar myrlendi spratt ofur baglega – þo hygg eg?að lomb verði þar lika sett nokkur a i vetur. ... Þo vel hafi heyjast i Mula syslunum, er i sumum hreppum þar bagt astand vegna undanfarins fellis ... (s156)

Brandsstaðaannall [haust og vetur til aramota]:

3. okt skipti um til votviðra, þo frosta- og snjoalaust til vetrar. 26. okt. byrjaði vikuhrið her i veðursældarsveit, hvað þa ytra. 7. nov. blotaði og varð snop 10 daga og gott veður, siðan horkur og kofold; 5, des. hlaka; tok upp til sveita en litið til dalanna; aftur 10 daga gott. Seinni part desember hriðar og jarðleysi og hross tekin inn eða rekin til hagagongu norður og gengu þar i ortroð. A Suður- og Vesturlandi var argæska, vetur goður, gras og nyting i betra lagi, haust gott og veður að nyari ... .

Lykur her að sinni umfjollun hungurdiska um arið 1837. Sigurði Þor Guðjonssyni er þakkað fyrir innslatt Brandstaðaannals. Faeinar tolur ma finna i viðhengi.?


Skrar tengdar þessari bloggfærslu:

Siðasta færsla | Næsta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem timamork a athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hofundur er veðurfræðingur og ahugamaður um veður.
Juni 2024
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nyjustu myndir

  • Slide7
  • Slide6
  • w-blogg020624 hret-1997b
  • w-blogg020624b
  • w-blogg020624b

Heimsoknir

Flettingar

  • I dag (6.6.): 108
  • Sl. solarhring: 236
  • Sl. viku: 3697
  • Fra upphafi: 2362450

Annað

  • Innlit i dag: 93
  • Innlit sl. viku: 3317
  • Gestir i dag: 87
  • IP-tolur i dag: 85

Uppfært a 3 min. fresti.
Skyringar

Eldri færslur

Innskraning

Ath. Vinsamlegast kveikið a Javascript til að hefja innskraningu.