Hjalp : Itenging

Ur Wikiheimild

Snið:Hjalparroð Herna forum við yfir itengingar og hvernig a að bua til rafbok a wikiheimild.

Itenging [ breyta ]

Itenging synir innihald siðna an þess að afrita textann. Hun er notuð til að syna innihald blaðsiðna i aðalnafnryminu.

Besti timinn til að itengja texta i aðalnafnrymið er þegar allar siðunar eru staðfestar (merktar með grænu). Það getur þo lika hjalpað að sja hvernig lokautgafan litur ut i aðalnafnryminu. Þu þarft að vita a hvaða blaðsiðum hver kafli er.

Til þess að itengja:

  1. Buðu til nyja siðu með sama titil og bokin sjalf
  2. Breyttu siðunni
  3. Yttu a "Bæta við sniði", i breytingarstikunni, og slaðu inn "Siðuhaus" i leitina.
  4. Fylltu ut eins marga reiti og þu getur um verkið.
  5. Bættu við itengingar koðanum (sja her fyrir neðan)
  6. Tilgreindu skraarnafnið og hvaða siður seu i þessum kafla (fra X yfir i Y)
  7. Vistaðu siðuna
Itengingar koði
Fjoldi siðna Koði
Ein <pages index=" filename " include= X header=1 />
Tvær eða fleiri <pages index=" filename " from= X to= X header=1 />

Við þetta birtist bæði textinn af blaðsiðunum og haus, sem gerir þer kleift að fara a milli kafla.

Ferlið her fyrir ofan er endurtekið fyrir hvern kafla þangað til allir kaflarnir hafa verið itengdir.

Kaflaskil a miðri siðu [ breyta ]

I þeim tilfellum þar sem hafa verið kaflaskil a miðri blaðsiðu þarft þu að nota serstakan koða. Eins og fyrr þarft þu að vita a hvaða blaðsiðu kaflinn byrjaði og endaði, en i þessu tilfelli þarft þu einnig að vita heiti kaflans. Heiti kaflans þarf að vera það sama og er skilgreint a þeirri blaðsiðu kaflans þar sem kaflaskilin urðu a miðri blaðsiðu.

  • Kafli byrjar a miðri siðu: <pages index=" skraarheiti.djvu " from= x to= y fromsection=" kafli " />
  • Kafli endar a miðri siðu: <pages index=" skraarheiti.djvu " from= x to= y tosection=" kafli " />


Bua til rafbok [ breyta ]

Til þess að bua til rafbok, farðu a grunnsiðuna. Til dæmis er Æfisaga Jons Olafssonar Indiafara grunnsiða þeirrar bokar, en ekki undirsiðan Æfisaga Jons Olafssonar Indiafara/I. kapituli .

Til vinstri eru tenglarnir "Sækja EPUB skra" og "Sækja ODT-skra". Veldu þann tengil sem hentar þer. Þegar þu smellir a annan hvorn tengilinn er rafbokin buin til og þa getur þu sott hana.