한국   대만   중국   일본 
Strassborg - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Strassborg

sveitarfelag i Frakklandi

Strassborg ( franska Strasbourg , þyska Straßburg , elsassþyska eða allemanniska Strossburi ) er hofuðborg og mikilvægasta borgin i Elsass-heraðinu i norðausturhluta Frakklands . Folkfjoldi borgarinnar er 290.000 manns ( 2020 ), en a stor-Strassborgarsvæðinu bua 850.000 manns. Evropuþingið er i borginni að halfum hluta og halfum hluta i Brussel i Belgiu . Einnig eru til husa i Strassborg Evropuraðið og Mannrettindadomstoll Evropu . Borgin hysir EM Strasbourg Business School viðskiptaskolann.

  Þessi landafræði grein sem tengist Frakklandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .