한국   대만   중국   일본 
Stefan Einarsson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Stefan Einarsson ( 9. juni 1897 ? 9. april 1972 ) var islenskur malfræðingur , sem var lengi professor við Johns Hopkins-haskola i Baltimore i Bandarikjunum .

Æviagrip

breyta

Dr. Stefan Einarsson fæddist og olst upp a Hoskuldsstoðum i Breiðdal . Foreldrar hans voru Einar Gunnlaugsson (1851?1942), bondi og postafgreiðslumaður, og kona hans Margret Jonsdottir (1863?1923).

Stefan for fyrst i Gagnfræðaskolann a Akureyri , en varð student fra Menntaskolanum i Reykjavik 1917. For siðan i Haskola Islands og lauk meistaraprofi i islenskum fræðum 1923. Stefan lagði stund a hljoðfræði , fyrst i Helsinki 1924?25 og um tima i Cambridge i Englandi , en doktorsprofi lauk hann i Oslo 1927. Doktorsritgerðin var um hljoðfræði islenskrar tungu: Beitrage zur Phonetik der islandischen Sprache , Oslo 1927.

Sama ar, 1927, fekk Stefan professorstoðu við Johns Hopkins-haskola i Baltimore og starfaði þar uns hann let af storfum fyrir aldurs sakir arið 1962. Vettvangur hans var aðallega við enskudeild skolans, sem kennari i norrænni og fornenskri malfræði, og fra 1945 i Norðurlandabokmenntum. Þegar Stefan let af storfum fluttist hann til Islands og bjo i Reykjavik til dauðadags, 9. april 1972.

Stefan var afkastamikill fræðimaður, samanber ritaskra hans. Hann gaf m.a. ut, asamt Joni Helgasyni prentsmiðjustjora, allmikið rit um æskustoðvarnar: Breiðdæla. Drog til sogu Breiðdals , Reykjavik 1948. Þar eru tvær greinar eftir Stefan: ?Landnams- og byggðarsaga Breiðdals“ og ?Breiðdælir fyrir vestan haf“, samtals um fjorðungur ritsins. Þa tok hann saman tvær af arbokum Ferðafelags Islands : Austfirðir sunnan Gerpis (1955) og Austfirðir norðan Gerpis (1957). Meðal annarra verka hans ma nefna:

  • History of Icelandic Prose Writers 1800?1940 , Ithaca 1948, 14+269 bls. ? Islandica 32?33.
  • Skaldaþing , Reykjavik 1948, 472 bls. ? Greinasafn um islensk skald og rithofunda.
  • Islensk bokmenntasaga 874?1960 , Reykjavik 1961, 12+519 bls.

Stefan var tvikvæntur. Fyrri kona hans var Margarete Schwarzenburg ( 26. mai 1892 ? 7. januar 1953 ) fra Eistlandi , sagnfræðingur af þyskum ættum. Þeim varð ekki barna auðið.

Siðari kona Stefans (1954) var Ingibjorg Jonheiður Arnadottir (1896?1980) fra Njarðvikum. Hun atti fjogur born af fyrra hjonabandi.

Stefan var um arabil ræðismaður Islands i Baltimore (fra 1942). Hann naut mikillar virðingar meðal fræðimanna og var heiðursfelagi i morgum bokmennta- og visindafelogum, var t.d. kjorinn i eitt virðulegasta visindafelag Bandarikjanna, The American Philosophical Society . Hann var sæmdur riddarakrossi Falkaorðunnar 1939.

I Breiðdalssetri i gamla kaupfelaginu a Breiðdalsvik , er verið að koma upp minningarstofu um Stefan Einarsson ? Stefansstofu.

Tenglar

breyta