한국   대만   중국   일본 
Sri Lanka - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Sri Lanka

(Endurbeint fra Sri Lanka )

Sri Lanka ( sinhala : ???? ????; tamilska : ??????), formlega Sosial­iska lyð­stjornar­lyð­veldið Sri Lanka , aður þekkt sem Seylon til 1972 , er eyriki ut af suðausturstrond Indlandsskaga . Einungis 50 km breitt sund, Palksund , skilur eyjuna fra Indlandi i norðvestri en 750 km suðvestar eru Maldiveyjar .

Sosial­iska lyð­stjornar­lyð­veldið Sri Lanka
???? ???? ?????????????? ???????? ?????
Sri Lank? Prajathanthrika Samajavadi Janarajaya
?????? ?????? ???????? ????????
Illankai Chananaayaka Chosalisa Kudiyarasu
Fáni Srí Lanka Skjaldarmerki Srí Lanka
Fani Skjaldarmerki
Þjoðsongur :
Sri Lanka Matha
Staðsetning Srí Lanka
Hofuðborg Sri Jajevardenepura
Opinbert tungumal sinhala og tamilska
Stjornarfar Lyðveldi

Forseti Ranil Wickremesinghe
Forsætisraðherra Dinesh Gunawardena
Sjalfstæði fra Bretlandi
???Fullveldi 4. februar 1948  
???Lyðveldi 22. mai 1972  
Flatarmal
???Samtals
???Vatn (%)
120. sæti
65.610?km²
4,4
Mannfjoldi
???Samtals (2018)
??? Þettleiki byggðar
57. sæti
21.670.000
327/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2020
???Samtals 321,856 millj. dala ( 58. sæti )
???A mann 14.509 dalir ( 91. sæti )
VÞL (2018) 0.780 ( 71. sæti )
Gjaldmiðill rupia
Timabelti UTC +5:30
Þjoðarlen .lk
Landsnumer +94

Fornminjar benda til þess að menn hafi sest að a Sri Lanka a fornsteinold fyrir allt að 500.000 arum. Leifar af balangodamanninum ( Homo sapiens balangodensis ) eru fra miðsteinold og eru taldar elstu leifar liffræðilegra nutimamanna i Suður-Asiu . Elsta visunin til Sri Lanka i rituðum heimildum er i sagnakvæðinu Ramayana fra 5. eða 4. old f.Kr. Hugsanlega voru elstu ibuar Sri Lanka forfeður veda sem nu eru litill hopur frumbyggja a eyjunni. A miðoldum varð Sri Lanka fyrir innrasum Chola-veldisins a Indlandi og siðan Kalinga Magha arið 1215 og eyjunni var skipt milli hinna ymsu konungdæma. Portugalir logðu strandheruð eyjarinnar undir sig a 17. old en Hollendingar naðu þeim bratt af þeim. I upphafi 19. aldar logðu Bretar eyjuna undir sig. Sri Lanka lysti yfir sjalfstæði fra Bretum arið 1948 en fljotlega settu atok milli sinhalamælandi meirihluta og tamilskumælandi minnihluta svip sinn a stjornmal landsins þar til borgarastyrjold braust loks ut arið 1983 milli stjornarinnar og Tamiltigra . Arið 2009 , eftir mikið mannfall, tokst stjornarhernum að sigra Tamiltigra.

Helstu undirstoður efnahags Sri Lanka eru ferðaþjonusta , fataframleiðsla og landbunaður . Landið hefur lengi verið þekkt fyrir framleiðslu a kanil , hragummii og tei . Ibuar eru um 20 milljonir og þar af bua tæplega fimm milljonir i stærstu borginni, Colombo . Hofuðborgin, Sri Jayawardenepura Kotte , er uthverfi i Colombo. Um 75% ibua tilheyra meirihluta Sinhala . Flestir Sinhalar eru buddistar en Tamilar eru flestir hinduatruar . Srilankiskir marar eru tamilskumælandi ibuar sem aðhyllast islam . Fyrir borgarastyrjoldina voru Tamilar i meirihluta i norðurheruðum eyjarinnar og meðfram austurstrondinni. Hofuðstaður norðurheraðsins, Jaffna , var auk þess onnur stærsta borg landsins.

I fornold var eyjan þekkt undir ymsum nofnum. Samkvæmt sagnakvæðinu Mahavamsa nefndi Vijaya fursti landið Tambapanni (?koparrauðar hendur“ eða ?koparrautt land“) þvi hendur fylgjenda hans lituðust rauðar af jarðvegi eyjunnar. I truarritum Hindua er eyjan nefnd Lank? (?eyja“). Tamilska orðið ??am (tamilska: ????) var notað um eyjuna i Sangam-bokmenntum . A timum Chola-veldisins var eyjan þekkt sem Mummudi Cholamandalam (?riki konunganna þriggja“).

I forngriskum heimildum er eyjan nefnd Ταπροβαν? Taprobana eða Ταπροβαν? Taprobane , dregið af heitinu Tambapanni. Persar og Arabar kolluðu hana Sarand?b eftir sanskrit Si?haladv?pa? . Portugalska heitið Ceilao breyttist i Ceylon i ensku ( Seylon i islensku). Eyjan var þekkt sem Seylon til 1972. Heitið Sri Lanka , með virðingarforskeytinu Sri framan við Lanka , var fyrst tekið upp af Frelsisflokki Sri Lanka arið 1952. Það varð formlegt heiti landsins með nyrri stjornarskra 1972.

Menning

breyta

Iþrottir

breyta
 
Angampora-bardagamenn með sverð og skildi.

Þjoðariþrott Sri Lanka er blak en langvinsælasta iþrottin er krikket . 15 manna ruðningur nytur lika mikilla vinsælda, auk frjalsra iþrotta , tenniss , knattspyrnu og netbolta . Skolar a Sri Lanka reka iþrottalið sem keppa i heraðsmotum og a landsvisu.

Karlalandslið Sri Lanka i krikket hefur nað miklum arangri a heimsvisu fra þvi a 10. aratug 20. aldar. Þeir unnu ovæntan sigur a Heimsbikarmotinu i krikket 1996 . Þeir sigruðu einnig a 2014 ICC World Twenty20-motinu i Bangladess. Liðið komst i undanurslit a heimsbikarmotunum 2007 og 2011 og a ICC World Twenty20 2009 og 2011. Sri Lanka hefur unnið Asiubikarinn 1987, 1997, 2004, 2008 og 2014. Heimsbikarleikarnir 1996 og 2011 og 2012 ICC World Twenty20 voru haldin a Sri Lanka.

Srilankiskir iþrottamenn hafa tvisvar unnið til verðlauna a Olympiuleikum ; Duncan White vann silfurverðlaun a Sumarolympiuleikunum 1948 fyrir 400m grindahlaup , og Susanthika Jayasinghe vann silfurverðlaun a Sumarolympiuleikunum 2000 fyrir 200 metra sprettlaup . Arið 1973 sigraði Muhammad Lafir heimsmeistaramotið i ballskak . Sri Lanka hefur lika tvisvar unnið heimsmeistaratitil i bobbi . Ymsar vatnaiþrottir eins og roður, brimbretti, drekabretti og kofun eru vinsælar meðal ibua Sri Lanka og ferðamanna a eyjunni. Tvær bardagaiþrottir eru upprunnar a Sri Lanka: cheena di og angampora .

Kvennalandslið Sri Lanka i netbolta hefur unnið Asiumeistaramotið i netbolta fimm sinnum.

Tenglar

breyta
 
Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu
    Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .