한국   대만   중국   일본 
Sharon Tate - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Sharon Marie Tate Polanski (24. januar 1943 ? 9. agust 1969) var bandarisk leikkona og fyrirsæta. A sjounda aratugnum birtist hun i ymsum smahlutverkum i sjonvarpi og var oft ljosmynduð fyrir tiskubloð og onnur timarit. Litið var a hana sem efnilega Hollywood-stjornu eftir að henni var vel tekið i nokkrum gaman- og dramahlutverkum i bandariskum kvikmyndum undir lok aratugarins.

Sharon Tate
Mynd af Sharon Tate árið 1967 fyrir kvikmyndina Valley of the Dolls.
Mynd af Sharon Tate arið 1967 fyrir kvikmyndina Valley of the Dolls .
Upplysingar
Fædd Sharon Marie Tate
24. januar 1943
Dallas , Texas , Bandarikjunum
Dain 9. agust 1969 (26?ara)
Los Angeles , Kaliforniu , Bandarikjunum
Ar virk 1961?1969
Maki Roman Polanski (g. 1968)
Helstu hlutverk
Sarah Shagal i The Fearless Vampire Killers (1967)
Odile de Caray i Eye of the Devil (1967)
Jennifer North i Valley of the Dolls (1967)
Freya Carlson i The Wrecking Crew (1968)

Þann 9. agust 1969 var Tate myrt asamt þremur vinum sinum a heimili eiginmanns sins, kvikmyndaleikstjorans Romans Polanski . Morðingjarnir voru meðlimir Manson-fjolskyldunnar og hofðu verið sendir til að vinna odæðisverkið af leiðtoganum Charles Manson . Tate var olett af barni þeirra Polanski og komin atta og halfan manuð a leið þegar hun var myrt. [1]

Æviagrip

breyta

Sharon Tate fæddist þann 24. januar 1943 og olst upp sem ?hermannsbarn“ þar sem faðir hennar var liðsforingi i Bandarikjaher . Strax a barnsaldri vakti hun mikla athygli fyrir fegurð sina og vann ymsar fegurðarkeppnir bæði sem taningur og sem ungbarn. [2] Fra 1960 til 1962 bjo Tate asamt fjolskyldu sinni i Verona a Italiu, þar sem faðir hennar hafði verið staðsettur afram herliði sinu. Þar varð Tate vitni að upptokum a nokkrum bandariskum kvikmyndum i grenndinni og hlaut aukahlutverk i nokkrum þeirra. Með þessu var vakinn ahugi hennar a þvi að hefja leikferil.

Tate flutti til Hollywood arið 1962 til þess að freista þess að hefja feril i kvikmyndum. Þar kynntist hun kvikmyndaframleiðandanum Martin Ransohoff , sem akvað að raða hana og reyna að gera ur henni kvikmyndastjornu. Fyrsta kvikmyndin sem Tate lek i fyrir Ransohoff het Eye of the Devil og fjallaði um svartagaldur og truarmorð. I næstu mynd sinni fyrir Ransohoff, Don't Make Waves , lek Tate a moti storleikaranum Tony Curtis . [2]

Arið 1967 lek Tate eitt aðalhlutverkið i kvikmyndinni The Fearless Vampire Killers og komst þar i kynni við polska kvikmyndaleikstjorann Roman Polanski . Tate og Polanski urðu astfangin og gengu i hjonaband þann 20. januar 1968. Þau attu i astriðufullu sambandi en Polanski atti einnig i sambondum við aðrar konur a meðan a hjonabandi þeirra stoð og helt þvi fram að það væri andstætt eðli hans sem karlmanns að halda trunað við aðeins eina konu. Tate a að hafa sagt um hjonabandið: ?Við erum með gott fyrirkomulag. Roman lygur að mer og eg læt sem eg trui honum“. [3]

Tate varð þunguð af barni þeirra Romans siðla ars 1968. Hun var komin ruma atta manuði a leið i agust arið 1969 og bjo a þeim tima asamt Polanski i luxusibuð i Benedict Canyon i Los Angeles. Þann 8. agust var Polanski a kvikmyndahatið i Evropu en Tate akvað að vera heima frekar en að þiggja boð a frumsyningu a kvikmynd i Las Vegas . Tate hafði boðið til veislu i ibuðinni en aflyst henni a siðustu stundu og þvi mættu að endingu aðeins þrir kunningjar hennar heim til Tate þetta kvold: Fyrrum kærasti hennar, hargreiðslumeistarinn Jay Sebring ; vinur Polanski fra Pollandi, Wojciech Frykowski; og kærasta Frykowski, Abigail Folger. [2]

Kvoldið 8. agust brutust þrir meðlimir Manson-gengisins , þau Tex Watson , Susan Atkins og Patricia Krenwinkel , inn i ibuðina og myrtu alla viðstadda i husinu, þar a meðal Tate asamt ofæddu barni hennar. Auk folksins i ibuðinni myrtu þau einnig ungan mann, Steven Parent, sem hafði orðið var við ferðir þeirra stutt fra husinu. Charles Manson hafði skipað fylgjendum sinum að fremja morðin til þess að uppfylla skilyrði fyrir kynþattastriði sem hann taldi að ætti að brjotast ut milli hvitra og svartra Bandarikjamanna. Husið hafði hann valið þar sem það hafði aður tilheyrt kunningja hans, Terry Melcher , syni leikkonunnar Doris Day . [4] Tate baðst griða og gratbað morðingja sina að leyfa ser að minnsta kosti að eiga barnið aður en hun dæi en Manson-gengið for ekki að bonum hennar. Susan Atkins helt henni niðri eftir að allir kunningjar Tate hofðu verið drepnir og Tex Watson stakk Tate til dauða með hnif. [5]

Tilvisanir

breyta
  1. Bugliosi, Vincent; Gentry, Curt (1974). Helter Skelter: The True Story of the Manson Murders . W.W. Norton & Company, Inc. ISBN  978-0-393-08700-0 .
  2. 2,0 2,1 2,2 ?Sharon Tate“ . Vikan . 10. september 1970 . Sott 6. september 2019 .
  3. Evans, Peter (24. juli 2005). ?Sufferings of the great seducer“ . The Sunday Times . Afrit af upprunalegu geymt þann 14. januar 2013 . Sott 6. september 2019 .
  4. ?Sharon Tate“ . Morgunblaðið . 9. november 1986 . Sott 6. september 2019 .
  5. ?Hjuggu, stungu, skutu“ . Morgunblaðið . 20. desember 1969 . Sott 6. september 2019 .