한국   대만   중국   일본 
Romverska oldungaraðið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Romverska oldungaraðið

Romverska oldungaraðið ( latina : Senatus ) var aðal þing Romaveldis , bæði a lyðveldistimanum (sem hofst arið 513 f. Kr. ) og i keisaradæminu (sem hætti að vera til a 6. old ). Sagt var að oldungaraðið hefði verið stofnað af Romulusi , stofnenda Romarborgar i goðafræðinni , sem raðgjafarrað með 100 hofuðum fjolskyldna i borginni, svokolluðum patres (feðrum). Þegar lyðveldið komst a var fjoldi oldungaraðsmanna aukinn upp i 300. Skyr greinarmunur var gerður a oldungarraðsmonnum, eins og sja ma af slagorði Romaveldis, SPQR , þar sem S-ið stendur fyrir senatus (oldungarað) en P-ið fyrir populus (folk).

Þo svo að oldungaraðið hafi aldrei farið með loggjafarvald hafði það mikil ahrif i Romaveldi. Það reð i ymsar af helstu stoðum rikisins og for með mikið vald innan borgarinnar sjalfrar. Þar að auki var það oldungaraðið sem gat lyst yfir striði. Likt og onnur þing Romverja foru fundir þess alltaf fram i hofum. Vanalega var það Curia Hostilia en a nyarsdag var fundað i hofi Jupiters Optimusar Maximus og fundir um malefni striðs foru fram i hofi Bellona . Truarathafnir voru einnig nauðsynlegar aður en þingfundur gat att ser stað.

Eftir romverska oldungaraðinu eru efri deildir margra þinga kenndar. Þa er oftast notuð staðfærð utgafa latneska heitisins senatus. A islensku er þo vaninn að þyða orðið og tala um oldungadeild. Orðið deild er þa notað þar sem um er að ræða þingdeild, ekki rað, likt og var i Rom. Dæmi um þetta eru efri deildir þinga Bandarikjanna (senate), Italiu (senato) og Mexiko (senado).