한국   대만   중국   일본 
Parisarsamkomulagið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Parisarsamkomulagið er samþykkt gerð innan Rammasamnings Sameinuðu þjoðanna um loftslagsbreytingar sem fæst við utblastur groðurhusalofttegunda fra og með arinu 2020 . Samkomulagið tekur þannig við af Kyotobokuninni sem nær til arsins 2020. Samkomulagið var gert a lokadegi Loftslagsraðstefnu Sameinuðu þjoðanna i Paris 12. desember 2015 . Opnað var fyrir undirskriftir a degi jarðar 22. april 2016 og 177 lond undirrituðu samkomulagið sama dag. Af þeim hofðu 27 fullgilt samninginn i september 2016. Samningurinn tekur gildi þegar minnst 55 lond sem bera abyrgð a 55% af utblæstri groðurhusalofttegunda hafa fullgilt hann. Um 40% alls utblasturs groðurhusalofttegunda er i tveimur londum, Bandarikjunum og Kina , sem bæði fullgiltu samninginn 3. september 2016. Bandarikin drogu þatttoku sina til baka með yfirlysingu Donald Trump Bandarikjaforseta 1. juni 2017 en gerðust aftur aðilar að samkomulaginu eftir að Joe Biden tok við af Trump sem forseti þann 20. januar 2021. [1]

Utanrikisraðherra Bandarikjanna, John Kerry , undirritar samkomulagið.

Markmið samkomulagsins er að stoðva aukningu i utblæstri groðurhusalofttegunda a heimsvisu og na að halda hnattrænni hlynun innan við 2°C. Samkomulagið gerir rað fyrir að aðildarriki meti stoðu sina a 5 ara fresti. Fyrsta matið a að fara fram arið 2023.

Tilvisanir

breyta
  1. ?Fimmtan til­skip­an­ir a fyrsta degi“ . mbl.is . 20. januar 2021 . Sott 20. januar 2021 .

Tenglar

breyta
    Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .