한국   대만   중국   일본 
Ludwig Quidde - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Ludwig Quidde

Þyskur stjornmalamaður og sagnfræðingur (1858-1941)

Ludwig Quidde (23. mars 1858 ? 4. mars 1941) var þyskur stjornmalamaður og friðarsinni sem varð þekktur fyrir gagnryni sina a hendur Vilhjalmi 2. Þyskalandskeisara . Ferill Quidde i þyskum stjornmalum spannaði fjogur timabil i sogu Þyskalands: valdatið Bismarcks (til arsins 1890), keisaratið Vilhjalms 2. (1888?1918), tima Weimar-lyðveldisins (1918-1933) og loks tima þriðja rikisins . Quidde hlaut friðarverðlaun Nobels arið 1927 asamt Frakkanum Ferdinand Buisson . [2]

Ludwig Quidde
Fæddur 23. mars 1858
Dainn 4. mars 1941 (82?ara)
Þjoðerni Þyskur
Menntun Georg-August-haskolinn i Gottingen
Storf Stjornmalamaður, sagnfræðingur
Flokkur Þyski þjoðarflokkurinn,
Þyski lyðræðisflokkurinn,
Rottæki lyðræðisflokkurinn
Maki Margarethe Quidde (g. 1882; d. 1940 [1] )
Verðlaun Friðarverðlaun Nobels (1927)

Æviagrip breyta

Ludwig Quidde kom ur rikri kaupmannsfjolskyldu og olst upp i Brimum , þar sem hann nam sagnfræði og tok þatt i aðgerðum Þysku friðarsamtakanna (þ. Deutsche Friedensgesellschaft ). A yngri arum var Quidde andsnuinn stjornarstefnum Bismarcks kanslara. Arið 1881 lauk hann doktorsprofi við Haskolann i Gottingen .

Arið 1894 birti Quidde 17 blaðsiðna bækling með titlinum Caligula. Eine Studie uber romischen Caesarenwahnsinn ( Caligula: Rannsokn a romverskri keisarageðveiki ). Bæklingurinn fjallaði efnislega aðeins um Romaveldi a fyrstu old eftir Krist en með birtingu hans þotti Quidde vera að draga fram samanburð a keisaranum Caligula og Vilhjalmi 2. Þyskalandskeisara og saka baða keisarana um mikilmennskubrjalæði. Quidde hafði birt bæklinginn undir eigin nafni og i reynd lauk fræðaferli hans i sagnfræði eftir að athygli beindist að adeilunni a Vilhjalm keisara. [3] Arið 1896 var Quidde dæmdur i þriggja manaða fangelsi fyrir moðgun við krununa vegna niðrandi athugasemda sem hann let falla um nyjan heiðurspening sem stofnaður hafði verið til heiðurs Vilhjalmi 1. Þyskalandskeisara . [3] Quidde afplanaði fangavistina i Stadelheim-fangelsi .

Eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar var Quidde likt og flestir Þjoðverjar afar motfallinn skilmalum Versalasamningsins . Astæður hans voru þo ekki hinar somu og þyskra hernaðarsinna, sem voru aðallega motfallnir takmorkunum a herafla Þyskalands og haum striðsskaðabotum sem folust i samningnum. Quidde og aðrir þyskir friðarsinnar ottuðust hins vegar að strong skilyrði samningsins myndu leggja grunninn að oðru striði og vonuðust til þess að sattastefna Woodrows Wilson Bandarikjaforseta yrði hefndarhug Frakka yfirsterkari.

Niðurlægð og sundruð þysk þjoð dæmd til efnahagseymdar væri stoðug hætta gegn heimsfriðinum, alveg eins og vernduð þysk þjoð þar sem orjufanleg rettindi og lifsviðurværi eru tryggð væri mattarstolpi sliks heimsfriðar.
Megi þeir sem fara með voldin i dag hugsa lengra fram i timann og hafa framtið mannkynsins i huga. Abyrgð þeirra er griðarleg. I dag er hægt að stofna til nyrrar heimsskipunar sem gæti gagnast ollum þjoðum. Skammsyn misnotkun a þessu valdi gæti eyðilagt allt.
(?Yfirlysing Friðarsamtaka Þyskalands“, 15. november 1918 eftir Quidde)

Þegar Hitler komst til valda arið 1933 fluði Quidde til Sviss og settist að i Genf það sem hann atti eftir olifað. Arið 1934 birti hann ritgerðina ?Landfriede und Weltfriede“ þar sem hann færði rok fyrir þvi að nutimatækni myndi koma i veg fyrir strið þratt fyrir aukna hernaðarhyggju i heimsalfunni:

[…] i dag er það tækniþroun sem hefur breytt nutimastriði i sjalfsmorðskennda martroð og mun binda enda a strið. Þessu var þegar spað af Kant , sem bjost við þvi að stofnað yrði til ?varanlegs friðar“, ekki af fullkomnu siðgæði mannsins heldur vegna nutimalegs striðsreksturs, sem yrði svo obærilegur að mannkynið myndi neyðast til þess að tryggja ævarandi frið.

Ludwig Quidde lest i Sviss arið 1941, þa 82 ara.

Tilvisanir breyta

  1. The International Who's who: Who's who in the World?: a Biographical Dictionary of the World's Notable Living Men and Women (enska). International Who's Who Publishing Company. 1911. bls.?876.
  2. ?The Nobel Peace Prize 1927: Ludwig Quidde“ . Nobelsverðlaunin (bandarisk enska) . Sott 13. april 2020 .
  3. 3,0 3,1 ?Friðarverðlaun Nobels“ . Isafold . 20. desember 1927.