한국   대만   중국   일본 
Kopavogur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Kopavogur

sveitarfelag a hofuðborgarsvæði Islands

Kopavogsbær er sveitarfelag a hofuðborgarsvæðinu sem liggur sunnan við Reykjavik og norðan við Garðabæ og a jafnframt landsvæði a Sandskeiðum og Husfellsbruna. Bærinn dregur nafn sitt af voginum sunnan við Karsnes . Kopavogur er fjolmennastur þeirra bæja sem liggja i kringum Reykjavik og er jafnframt næstfjolmennasta sveitarfelag a Islandi, með 40.018 ibua i april 2023. [1]

Kopavogsbær
Smárahverfi
Skjaldarmerki Kópavogsbæjar
Staðsetning Kópavogsbæjar
Staðsetning Kopavogsbæjar
Hnit: 64°06′41″N 21°54′17″V ? / ? 64.11139°N 21.90472°V ? / 64.11139; -21.90472
Land Island
Kjordæmi Suðvesturkjordæmi
Þettbyliskjarnar Kopavogur
Stjornarfar
??? Bæjarstjori Asdis Kristjansdottir  D  
Flatarmal
???Samtals 110?km 2
???Sæti 55. sæti
Mannfjoldi
 (2024)
???Samtals 39.335
???Sæti 2. sæti
???Þettleiki 357,59/km 2
Postnumer
200, 201, 202, 203
Sveitarfelagsnumer 1000
Vefsiða kopavogur .is
Map
Kopavogsbær

Þar var Kopavogsfundurinn haldinn arið 1662, en allt fram a 20. old voru einungis nokkrir bustaðir og byli i Kopavogi. A 4. aratug 20. aldar var byrjað að uthluta loðum i landi Kopavogs og ollu þjoðfelagsaðstæður þvi að folksfjolgun var mikil og hroð. Kopavogshreppur klofnaði fra Seltjarnarneshreppi arið 1948 og fekk svo kaupstaðarrettindi 1955. Undir lok 20. aldarinnar og i byrjun 21. aldar var mikil uppbygging i Kopavogi. Framan af var aðallega ibuðasvæði i Kopavogi, en vegna staðsetningar sinnar i miðju hofuðborgarsvæðisins er einnig mikið af atvinnustarfsemi og þjonustu i bænum. Þar er stærsta verslunarmiðstoð landsins, Smaralind , hæsta bygging landsins Smaratorg 3 og mikil viðskiptastarfsemi.

Landsvæði Kopavogsbæjar er fjolbreytt. I botni Kopavogs og Fossvogs eru leirur með fjolbreyttu fuglalifi og a svæðinu sem bærinn stendur a eru mikil ummerki um forna sjavarstoðu og isaldarjokla. Við Elliðavatn er fallegt umhverfi og er vatnið sjalft a natturuminjaskra. Eystri landskikar sveitarfelagsins eru að miklu leyti innan Blafjallafolkvangs, þar er Þrihnukagigur og skiðasvæðið i Blafjollum .

Elstu merki um busetu i landi Kopavogs eru i botni Kopavogs, norðan við osa Kopavogslækjar , en þar fannst jarðhysi sem talið er að geti verið fra 9. old . [2] Onnur forn bæjarstæði i landi Kopavogs eru Digranes, Hvammur (siðar Hvammskot og Fifuhvammur) og Vatnsendi. Fyrsta ritaða heimild um busetu a Vatnsenda er fra 1234 og nafnið Kopavogur kemur fyrst fram i heimildum arið 1523. A Þingsnesi við Elliðavatn er stort rustasvæði, 6.000-7.000 m² að stærð, sem hefur vakið mikla athygli fornleifafræðinga. Jafnvel er talið að um se að ræða hið forna Kjalarnesþing , en elstu rustir a svæðinu eru fra 10. old . Kopavogsþing var staðsett a Þinghol i botni vogsins, en Bessastaðir voru mikilvægur staður a 17. old og þvi þorf fyrir þingstað i nagrenninu. Islendingar vildu þingstað utan lands Bessastaða og þvi varð Kopavogur fyrir valinu. [3] Af heimildum virðist það hafa verið frekar stort þing og a 16. old voru uppi hugmyndir um að flytja Alþingi þangað, þo að til þess hafi aldrei komið. Erfðahyllingin arið 1662, oft kolluð Kopavogsfundurinn, for fram a Kopavogsþingi. Fundurinn var haldinn til þess að fa Islendinga til að samþykkja erfðaeinveldi Danakonungs . Þetta hafði það i for með ser að allt rikisvald komst i hans hendur. I sjalfstæðisbarattu Islendinga var erfðahyllingin notuð sem dæmi um yfirgang Dana a Islendingum i gegnum tiðina. [4] [5]

 
Digraneshals i kringum 1960.
 
Bærinn er aleiðum og omurlegum stað; umhverfis hann eru lag grytt hæðardrog eða dokkleitar þyfðar myrar.
 
 
? Danski fræðimaðurinn Kristian P.E. Kalund segir svo fra jorðinni Kopavogi i ferðalysingu sem var gefin ut arin 1877?1882.

Arið 1870 bjuggu 46 i Kopavogi. Ekki eru til miklar heimildir um mannlif i landi Kopavogsbæjar a siðustu oldum en þar var buið a nokkrum bæjum fram a 20. old. Jarðirnar i Kopavogi voru leigujarðir og þvi voru or skipti abuenda. Þvi hefur verið haldið fram að þetta se astæðan fyrir að ekki er rotgroin saga i Kopavogi eða storar ættir þaðan. [6] [3]

Upphaf byggðar (1936?1955)

breyta

I kreppunni miklu a 4. aratugnum var skortur a husnæði a viðraðanlegu verði fyrir þann fjolda folks sem flutti til Reykjavikur ur sveitum Islands. Upp ur 1930 tok rikisstjornin Kopavogs- og Digranesjarðirnar ur leigu og skipti niður i nybyli og leigulond. Fyrsti vegurinn i Kopavogi var lagður arið 1935 af monnum i atvinnubotavinnu . Fyrir neðan þennan veg voru byggð nokkur nybyli og var vegurinn kenndur við þau og kallaður Nybylavegur. Nybyli þessi voru um 15-18 ha. að stærð. [7] Karsnesbraut var logð arið 1937 og siðan Urðarbraut, Alfholsvegur, Hliðarvegur og Digranesvegur. Kopavogur var upphaflega skipulagður sem nybyla-, ræktunar- og sumarbustaðahverfi, og þjonusta þar var svipuð og i sveitum. Eftir seinni heimsstyrjoldina flutti mikið af folki til Reykjavikur og var borgin ekki viðbuin þeim aðstraumi. Þvi var mikil aðsokn i loðir i Kopavogi. Upp ur 1940 var komin allnokkur byggð a Karsnesi og norðanverðum Digraneshalsi og arið 1945 bjuggu 521 i bænum, sem var a þeim tima hluti Seltjarnarneshrepps. Engin verslun eða skoli var i Kopavogi fyrstu ar þettbylisins og alla þjonustu þurfti að sækja annað. Born gengu i skola a Seltjarnarnesi og syslumaðurinn var i Hafnarfirði . Svifflugfelag Islands fekk aðstoðu fyrir flugvoll a Sandskeiði i austurhluta sveitarfelagsins arið 1939 og stendur hann enn.

 
Fra aldamotum hefur verið mikil uppbygging i sunnan- og austanverðum Kopavogi.

Sokum mikillar folksfjolgunar i Kopavogi og þess að Seltjarnarneshreppur var nu i tveimur aðskildum hlutum eftir að Skerjafjorður var færður undir Reykjavikurbæ, oskuðu Seltirningar eftir þvi að aðskilja Seltjarnarneshrepp þannig að Kopavogsbuar mynduðu eigin hrepp. Su skipting var samþykkt og 1. januar 1948, tok hun gildi þegar Kopavogur og þau landsvæði sem fellu i hans hlut mynduðu Kopavogshrepp. A arunum eftir stofnun hreppsins var mikil þetting byggðar i bænum, og 1949?1954 var unnið að heildarskipulagi svæðisins. Framfarafelagið Kopavogur var stofnað arið 1945 og hafði a stefnuskra sinni endurbætur i ymsum malum, svo sem menningu, menntun, samgongum, sima- og postsamskiptum, vatnsveitu og jarðrækt. [7] Kennsla hofst siðan i Kopavogsskola arið 1949; i skolanum voru 232 nemendur arið 1951 en arið 1957 voru þeir orðnir 580. Ungmennafelagið Breiðablik var stofnað arið 1950. Tvær litlar matvoruverslanir opnuðu i Kopavogi arið 1945 en Kaupfelag Kopavogs hof rekstur arið 1952. [8] [7]

Kaupstaður (1955?)

breyta
Ibuafjoldi i Kopavogi
Ar Ibuar Hlutfall

landsmanna

1940 200 0,2%
1950 1.652 1,1%
1960 6.213 3,5%
1970 11.165 5,4%
1980 13.814 6,0%
1990 16.186 6,3%
2000 22.693 8,1%
2010 30.357 9,6%
2011 30.779 9,7%
Heimild: Hagstofa Islands [9]

Fyrst var kosið i bæjarstjorn i oktober 1955 eftir að kaupstaðarrettindi toku gildi i mai það ar. Likt og i ollum þremur hreppsnefndarkosningunum helt meirihluti Framfarafelagsins við stjornvolinn eftir það undir forystu Finnboga Ruts Valdimarssonar og það var ekki fyrr en 1962 að breyting varð a þegar Framsoknarflokkurinn gekk i lið með þeim til að mynda meirihluta og svo siðar Sjalfstæðisflokkurinn . Til að byrja með fundaði bæjarstjorn i Kopavogsskola en siðar i Felagsheimili Kopavogs . Fyrsta stora agreiningsmal bæjarstjornar var tillaga um að sameina Reykjavik og Kopavog en su tillaga hlaut ekki hljomgrunn. A næstu aratugum var hroð uppbygging i innviðum svo sem menntun og heilbrigðis- og felagsþjonustu. Arið 1958 var lokið við fyrsta skipulagsuppdratt Kopavogs en framkvæmdum við Hamraborg var að mestu lokið arið 1984. Kopavogskirkja var teiknuð arið 1957 af Herði Bjarnasyni , þaverandi husameistara rikisins, og vigð arið 1962. [10]

A sama tima varð mikill voxtur i ymiss konar iðnaði og þjonustu i bænum. I lok 9. aratugarins voru aðalatvinnugreinar i Kopavogi husgagnaiðnaður, matvælaiðnaður, bifreiðaumboð og almenn verslun. [10] Fra þvi a siðasta aratug 20. aldar hefur ibuafjoldi Kopavogs tvofaldast og stort verslunar- og þjonustuhverfi risið i Kopavogsdal. Austan Reykjanesbrautar hefur verið mikil uppbygging og þar hafa risið ibuðahverfi kennd við Lindir, Sali, Kora, Þing og Hvorf. Smaratorg var opnað arið 1997, Smaralind arið 2001 og hinn 20 hæða turn a Smaratorgi 3 arið 2008. [11] [12] I kosningunum 2006 hrapaði fylgi Framsoknar en þo naðu flokkarnir tveir að halda meirihluta. Efnahagskreppan a Islandi 2008?2010 hafði haft talsverð ahrif a uppbyggingu i Kopavogi. I kosningunum 2010 fell meirihluti Sjalfstæðisflokks og Framsoknar og meirihluti Samfylkingar , Vinstri Grænna , Næstbesta flokksins og Y-lista Kopavogsbua var myndaður. Þessi meirihluti fell i kosningunum 2014 og Bjort framtið og Sjalfstæðisflokkurinn mynduðu nyjan meirihluta.

Staðhættir

breyta
Sja einnig: Hofuðborgarsvæðið og Reykjanesskagi

Kopavogsbær er samtals 110 km² að stærð og er i 55. sæti af 76 sveitarfelogum a Islandi eftir stærð. Sveitarfelagið er a þremur aðskildum landspildum a milli Reykjavikur , Garðabæjar og Mosfellsbæjar innst a Reykjanesskaga . Oll byggð i Kopavogi er a þvi landi sem afmarkast af Fossvogsdal i norðri, Breiðholti og Elliðavatni i austri og Garðabæ i suðri. Vestast i bænum er Karsnes sem liggur a milli Kopavogs og Fossvogs. I miðjum bænum er Kopavogsdalur og eftir honum rennur Kopavogslækur, sem er i daglegu tali oft kallaður Skitalækurinn þar sem skolpi var veitt i hann fyrr a arum. Milli Kopavogsdals og Elliðavatns eru avol holt og hæðir aberandi. Þar ma nefna ornefni eins og Leirdal, Hnoðraholt og Rjupnahæð. Fyrsta þettbyli i Kopavogi þroaðist a Karsnesi og a Kopavogshalsi sem liggur inn af Karsnesi og skilur að Fossvogsdal og Kopavogsdal. A undanfornum tveimur aratugum hefur Kopavogur byggst upp fra norðvestri til suðausturs i att að Elliðavatni. I botni Kopavogsdals eru utivistarsvæði og iþrottamannvirki, en sitt hvoru megin eru þettbyl ibuða- og verslunarhverfi. Það landsvæði Kopavogs sem er ekki uppbyggt liggur annars vegar a Sandskeiðum, vestan Vifilsfells ]], og hins vegar a Husfellsbruna a milli Husfells og Blafjalla . Skiðasvæðið i Blafjollum er i landi Kopavogs.

Nattura

breyta
 
Viðmynd af Kopavogsbæ tekin a Arnarnesi. Vinstra megin a myndinni eru Karsnes , Kopavogskirkja og Hamraborg . Fyrir miðri mynd eru Suðurhliðar Kopavogs. Hægra megin a myndinni eru blokkir i Engihjalla, Kopavogsdalur, iþrottahusið Fifan og Smaratorg 3 . I forgrunni er Kopavogur.

Vesturhluti Kopavogs liggur a þvi gragrytissvæði sem meginhluti hofuðborgarsvæðisins stendur a. Þetta gragryti er að minnsta kosti 100.000 ara gamalt. Austari hlutar sveitarfelagsins eru a hraunum sem hafa runnið eftir isold og sum eftir landnam . Þa er moberg fra þvi um miðbik isaldar neðst i Kopavogsdal. Land Kopavogs ber þess ymis merki að hafa verið motað af isaldarjoklum. Þingholl er i raun hluti af 10.000 ara gomlum jokulgarði og stor jokulgarður liggur fra Alftanesi og neðansjavar upp að norðurstrond Karsness. I landi Kopavogs eru ymis natturuvætti . I botni Kopavogs og Fossvogs eru leirur með fjolbreyttu fuglalifi, og ma þar nefna tegundir eins og tjald , stokkond , skufond , rauðbrysting , tildru og louþræl . Kopavogsleira er um 21 hektari að stærð og er dvalarstaður fyrir alls 30 staðbundnar fuglategundir og um 10 farfuglategundir . Borgarholt a Karsnesi er friðlyst natturuvætti þar sem eru greinileg ummerki um hærri sjavarstoðu a hofuðborgarsvæðinu . Brimsorfnir gragrytishnullungar einkenna holtið og neðri mork þeirra marka hina fornu sjavarstoðu en hun er i um 40 m hæð yfir nuverandi sjavarmali. Einnig er ahugavert samfelag villtra groðurtegunda a Borgarholti sem hefur þrifist i navist við erlendan garðagroður i nagrenninu. [13] Vigholar eru einnig friðlystir en þeir eru jokulsorfnar gragrytisklappir a hæsta punkti Kopavogshals i um 70 metra hæð yfir sjavarmali. Elliðavatn er a natturuminjaskra, en það er grunnt sigdældarvatn sem i er þykkt kisilgurlag og mikið lifriki. Botnplontur eru mjog aberandi og dyralif við fjoruna mjog mikið. I Elliðavatni er goð silungsveiði , en i vatnakerfinu lifa allar tegundir villtra ferskvatnsfiska a Islandi; bleikja , lax , urriði , all og hornsili . Vatnið i Elliðavatni er að uppruna lindarvatn sem streymir upp viðs vegar umhverfis vatnið. Vatnið stækkaði verulega til suðurs eftir að það var stiflað a arunum 1924- 1925 [14] [15] [3]

Næstum þvi helmingur af landi Kopavogs, eða 37 km², er innan Blafjallafolkvangs. Svæðið er a Reykjanesgosbeltinu og a þvi eru margs konar ummerki um eldvirkni, svo sem hraun, eldgigar og mobergsmyndanir. Hraun fra að minnsta kosti 15 eldstoðvum innan folkvangsins eru að hluta innan marka Kopavogs. I Þrihnukagig , syðst i landi Kopavogs, er 120 metra djupur gigketill sem er sa stærsti sinnar tegundar a Islandi og er af morgum talin ein merkasta natturumyndun landsins. Inn af botni ketilsins er 115 metra langur hellir. [16] Þrihnukagigur hefur verið gerður aðgengilegan fyrir almenning með gongum inn i hann og er þar utsynispallur. Auk þess er hægt að fa að siga ofan i hann. [17]

Hverfi

breyta


Stjornsysla

breyta
Listi Kjornir bæjarfulltruar
B Orri Vignir Hloðversson
B Sigrun Hulda Jonsdottir
C Theodora S. Þorsteinsdottir
D Andri Steinn Hilmarsson
D Asdis Kristjansdottir
D Hannes Steindorsson
D Hjordis Yr Johnson
P Sigurbjorg Erla Egilsdottir
S Bergljot Kristinsdottir
Y Helga Jonsdottir
Y Kolbeinn Reginsson

Eins og i oðrum sveitarfelogum a Islandi er kosið til bæjarstjornar Kopavogs a fjogurra ara fresti. Bæjarstjorn kys siðan bæjarstjora og skipar i ymis rað og nefndir bæjarins. Bæjarstjorn Kopavogs er skipuð 11 fulltruum ur 6 framboðum, en meirihlutasamstarf er með Sjalfstæðisflokknum og Framsoknarflokki . Þessi meirihluti hefur verið starfandi fra arinu 2018. Bæjarstjori Kopavogs er Asdis Kristjansdottir , Sjalfstæðisflokki, forseti bæjarstjornar er Sigrun Hulda Jonsdottir og formaður bæjarraðs er Orri Vignir Hloðversson, bæði ur Framsoknarflokki. [18]

Kopavogur er i Suðvesturkjordæmi og er fjolmennasta sveitarfelagið i kjordæminu. Fyrir breytingar a logum um framkvæmdavald rikisins arið 1989 var Kopavogur hluti Gullbringu- og Kjosarsyslu. Kopavogsbær er serstakt syslumannsumdæmi, en fra arinu 2007 hefur logreglan a hofuðborgarsvæðinu seð um loggæslu i bænum. Kopavogur er i umdæmi Heraðsdoms Reykjaness .

Sja nanar um kosningaurslit, bæjarfulltrua og bæjarstjora i:

 
Merki Kopavogs

Merki Kopavogsbæjar var valið i samkeppni arið 1965 og var tekið i notkun það sama ar i tilefni 10 ara afmæli bæjarins. Allmargar tillogur barust og greiddi bæjarstjorn atkvæði um tillogurnar 26. mars 1965 a bæjarstjornarfundi. Sigurtillagan er nuverandi merki sem hlaut 9 atkvæði.Hofundar þess eru Sigurveig Magnusdottir arkitekt og Ingvi Magnusson auglysingateiknari. Merkið synir boga Kopavogskirkju með selkopi fyrir neðan. Græni liturinn er Pantone 356. [19]

Samfelag og menning

breyta
 
Gerðarsafn og Safnahus Kopavogs.
 
Hatiðahold a Rutstuni 17. juni 2007

Samfelagið i Kopavogi einkennist af ungum aldri bæjarins, staðsetningu hans og natturu svæðisins. Kopavogur er þvi sem næst i miðju hofuðborgarsvæðisins og i gegnum bæinn liggja tvær stofnbrautir, Hafnarfjarðarvegur og Reykjanesbraut . Þvi eru margir Kopavogsbuar sem sækja vinnu eða stunda nam i nagrannasveitarfelogunum og ofugt. I Kopavogi er mikið um verslun og þjonustu, serstaklega i Smaranum og við Smiðjuveg. Nalægð bæjarins við hofuðborgina og ungur aldur byggðarinnar hefur ahrif a menningarstarfsemi i Kopavogi.

 
Emiliana Torrini er ur Kopavogi.

Flestar menningarstofnanir Kopavogs eru til husa a Borgarholti . Lestrarfelag Kopavogs var stofnað 1953 að undirlagi Jons ur Vor . Bokasafn Kopavogs er nu til husa i Safnahusi Kopavogs með utibu i Lindaskola. Arið 2007 voru 212.060 utlan fra safninu. [20] Natturufræðistofa Kopavogs , Tonlistarskoli Kopavogs og Salurinn eru einnig til husa i Safnahusinu. Salurinn er var einn stærsti tonleikasalur a Islandi aður en tonlistarhusið Harpa var byggð og tekur hann um 300 manns i sæti . [21] Gerðarsafn er listasafn sem er til husa i Hamraborg , i næsta nagrenni við Safnahusið. Það var opnað i april 1994 og heitir eftir Gerði Helgadottur myndhoggvara. [22] Heraðsskjalasafn Kopavogs var opnað arið 2001 og er til husa i Hamraborg. Það fer með umboð Þjoðskjalasafns i Kopavogi. [23] I samstarfi við Heraðsskjalasafnið starfar Sogufelag Kopavogs , stofnað 2011. Leikfelag Kopavogs var stofnað arið 1957 og var lengi vel til husa i Felagsheimili Kopavogs. [24] Skolahljomsveit Kopavogs var stofnuð 1966. Henni er skipt i þrjar sveitir eftir aldri og getu sem koma að meðaltali fram 90 sinnum a ari. [25]

I Kopavogi eru fjorar kirkjur. Kopavogskirkja , sem var vigð arið 1962, er eitt helsta kennileiti Kopavogs og einfolduð mynd af kirkjunni kemur fyrir i merki bæjarins. I bænum eru tvær sundlaugar og fjolmargir almenningsgarðar og utivistarsvæði, svo sem i Kopavogsdal, Fossvogsdal og við Elliðavatn. Tvo bæjarbloð eru gefin ut i Kopavogi, Kopavogsposturinn og Kopavogsblaðið .

Skolar

breyta

I Kopavogi eru 21 leikskoli, en arið 2009 voru 83% barna a leikskolaaldri i Kopavogi i leikskola a vegum bæjarins. [26] Kopavogsbær rekur 9 grunnskola . Menntaskolinn i Kopavogi er eini framhaldsskolinn i Kopavogi. Auk hefðbundins boknams er þar boðið upp a ferðamalanam og nam a matvælasviði. [27] A sinum tima voru uppi hugmyndir um að Knattspyrnuakademia Islands myndi koma að starfsemi framhaldsskola i Korahverfinu, en fra þvi var horfið. [28] Um 550 nemendur stunda nam við Tonlistarskola Kopavogs. Þa er Kvoldskoli Kopavogs með starfsemi i Snælandsskola og byður upp a ymis namskeið, þar a meðal islenskunamskeið fyrir utlendinga. [29] [30]

Samgongur

breyta

Kopavogsbær er aðili að Stræto bs. sem ser um almenningssamgongur i bænum. Aðal strætisvagnaskiptistoð bæjarins er i Hamraborg. Þar stoppa bæði þeir vagnar sem ganga um bæin auk vagna sem tengja bæin við onnur sveitarfelog a hofuðborgarsvæðinu.

I Kopavogi er gongu- og hjolastigakerfi sem er hluti af stigakerfi hofuðborgarsvæðisins. Meðal annars liggja stigar fyrir Karsnes, fyrir botn Kopavogs til Garðabæjar, um Kopavogsdal og meðfram morkum Reykjavikur og Kopavogs ur Kopavogsdal upp i Korahverfi.

Iþrottir

breyta

Fjoldi iþrottafelaga starfa i bænum en fjolmennust þeirra eru Breiðablik og HK og a vegum þeirra stundaðar fjolmargar iþrottagreinar. Breiðablik var stofnað arið 1950 og HK var arið 1970. HK er með aðstoðu i iþrottahusinu Digranesi og Kornum, þar sem HK spilar knattspyrnuleiki sina i Knatthusinu. Iþrottafelagið Gerpla hefur aðstoðu i Versolum en kvennalið felagsins i hopfimleikum , sem jafnframt var landslið Islands, sigraði Evropumotið i hopfimleikum arið 2010. [31]

I Leirdal er 9 holu golfvollur, en Golfklubbur Kopavogs og Garðabæjar hefur einnig aðstoðu a 18 holu golfvelli innan lands Garðabæjar. Tvær knattspyrnuhallir eru i Kopavogi, Fifan sem var opnuð 2002 og Korinn sem var opnaður 2007. Siglingafelagið Ymir er með aðstoðu a Karsnesi og Tennisfelag Kopavogs i Tennishollinni i Kopavogsdal. Hestamannafelagið Gustur er með aðstoðu a Kjoavollum. Þa eru i bænum tvo dansfelog, taflfelag og skotfelag. [32]

Vinabæir

breyta


Tilvisanir

breyta
  1. [ https://skra.is/um-okkur/frettir/frett/2023/04/05/Fjoldi-ibua-eftir-sveitarfelogum-1.-april-2023/ ] Skra.is, sott 12. april 2023
  2. Guðrun Sveinbjarnardottir. Rannsokn a Kopavogsþingstað . Kopavogskaupstaður, 1986, bls. 77.
  3. 3,0 3,1 3,2 Arni Waag (ritstj.), Saga Kopavogs - Saga lands og lyðs a liðnum oldum (Lionsklubbur Kopavogs, 1990).
  4. ?Konungsbref“ .
  5. ?Kopavogsbærinn og Þingholl“ .
  6. ?Ferlir - Kopavogur - fornleifar“ .
  7. 7,0 7,1 7,2 Helga Sigurjonsdottir. Sveitin min - Kopavogur. Frasagnir bekkjarsystkina. Skoli Helgu Sigurjonsdottur, Kopavogi, 2002.
  8. Adolf J. E. Petersen (ritstj.), Saga Kopavogs - Frumbyggð og hreppsar (Lionsklubbur Kopavogs, 1983).
  9. Tolur fengnar af vefsiðu Hagstofu Islands
  10. 10,0 10,1 Andres Kristjansson og Bjorn Þorsteinsson (ritstj.), Saga Kopavogs - Þættir i kaupstaðarsogunni 1955-1985 (Lionsklubbur Kopavogs, 1990).
  11. ?Smaratorg 1“ .
  12. ?Smaratorg 3“ .
  13. ?Borgarholt og Leirur“ .
  14. ?Ferlir - Kopavogur - minjar og þjoðsogur I“ .
  15. ?Elliðavatn og nagrenni“ .
  16. ?Blafjallafolkvangur og fleira“ .
  17. ?Ferlir - Þrihnjukagigur - fyrirhugað aðgengi“ .
  18. ?www.kopavogur.is - Bæjarstjorn Kopavogs“ .
  19. ?Heraðsskjalasafn Kopavogs - Við merkjum bæinn okkar“ .
  20. ?Sagan (i vinnslu)“ .
  21. ?Salurinn - Um husið“ .
  22. ?Gerðarsafn.is“ .
  23. ?www.kopavogur.is - Heraðsskjalasafn Kopavogs“ .
  24. ?Stiklað a storu i sogu LK“ .
  25. ?Um hljomsveitina“ .
  26. ?Leikskolar Kopavogs - Tolulegar upplysingar“ (PDF) . Fræðsluskrifstofa Kopavogs. November 2009 . Sott 16. januar 2011 .
  27. ?Agrip af sogu skolans“ .
  28. ?Eignir Knattspyrnuakademiu seldar - mbl.is“ .
  29. ?Tonlistarskoli Kopavogs - Um skolann“ .
  30. ?Kvoldskoli Kopavogs“ .
  31. Iþrottafelagið Gerpla: Gerpla Evropumeistari i hopfimleikum
  32. ?Iþrottir i Kopavogi“ (PDF) . Kopavogsbær . Sott 16. januar 2011 .

Heimildir

breyta
  • Dora Hafsteinsdottir og Sigriður Harðardottir (ritstj.) (1990). Islenska Alfræðiorðabokin, 2. bindi . Bokautgafan Orn og Orlygur.
  • Arni Waag (ritstj.) (1990). Saga Kopavogs - Saga lands og lyðs a liðnum oldum . Lionsklubbur Kopavogs.
  • Adolf J. E. Petersen (ritstj.) (1983). Saga Kopavogs - Frumbyggð og hreppsar 1935-1955 . Lionsklubbur Kopavogs.
  • Andres Kristjansson og Bjorn Þorsteinsson (ritstj.) (1990). Saga Kopavogs - Þættir ur kaupstaðarsogunni 1955-1985 . Lionsklubbur Kopavogs.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
 
Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu