한국   대만   중국   일본 
Jacob Grimm - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Jacob Ludwig Karl Grimm ( 4. januar 1785 - 20. september 1863 ) var þyskur malvisindamaður sem asamt yngri broður sinum safnaði þyskum þjoðsogum, svo sem Mjallhviti og dvergunum sjo . Er honum umfram yngri broðurinn eignaðar grimmsreglurnar um breytingar fra Indo-Evropsku til frum-germonsku.

Jacob Grimm

Arið 1822 , kom ut eftir hann Deutsche Grammatik þar sem hann fer yfir breytingar sem verða til frumgermansks malstigs og vegna þess er germanska hljoðfærslan stundum nefnd eftir honum. Bar hann þar þysk orð saman við latnesk og forn-grisk orð a meðan Rasmus Christian Rask notaðist meira við indversk mal. Jacob samdi asamt yngri broður sinum Wilhelm Grimm , Deutsches Worterbuch , stærstu þysku orðabokina.

Arið 1835 , lauk hann við Deutsche Mythologie , samansafn af þyskum þjoðsogum.

Ennfremur asamt broður sinum reit hann Fiabe del focolare .

Tengt efni

breyta