한국   대만   중국   일본 
Italo Svevo - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Italo Svevo ( Aron Hector Schmitz ; 19. desember 1861 ? 13. september 1928 ) var italskur rithofundur og athafnamaður . Hann fæddist i Trieste sem þa tilheyrði Austurrisk-ungverska keisaradæminu (til 1920). Hann var af vel stæðri gyðingafjolskyldu sem rak uppruna sinn til Ungverjalands . Hann hlaut menntun i þysku og viðskiptafræði . Fyrirtæki foður hans varð gjaldþrota 1880 svo Schmitz hof storf við banka og tok að skrifa i bloð undir dulnefni. 1892 gaf hann ut sina fyrstu skaldsogu Una vita (?Lif“) undir dulnefninu Italo Svevo. 1898 kom siðan ut Senilita (?Elliglop“). Hvorug skaldsagan vakti nokkra athygli.

Italo Svevo

1907 hof hann enskunam við Berlitz-enskuskola i Trieste. Þar kynntist hann James Joyce sem kenndi við skolann og hvatti hann til að halda afram að skrifa. 1923 gaf hann ut La coscienza di Zeno (?Samviska Zenos“) sem eru æviminningar aðalpersonunnar og endurspegla að storum hluta ævi Svevos sjalfs. Þessi skaldsaga vakti ekki meiri athygli en þær fyrri þar til Joyce kynnti hana fyrir fronskum gagnrynendum tveimur arum siðar. Um leið hof italska skaldið Eugenio Montale að hæla bokinni opinberlega. Við þetta varð Svevo að bokmenntastjornu. Hann naði þo ekki að ljuka við fjorðu skaldsogu sina, Il vecchione o Le confessioni del vegliardo (?Gamlinginn eða Jatningar oldungsins“) þar sem hann lest eftir bilslys i skiðabænum Bormio arið 1928.

  Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .