한국   대만   중국   일본 
Hinrik 7. Englandskonungur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Hinrik 7. Englandskonungur

Hinrik 7. ( 28. januar 1457 ? 21. april 1509 ), var konungur Englands og lavarður af Irlandi a arunum 1485 ? 1509 . Hann var fyrsti konungurinn af Tudorættinni .

Hinrik 7, konungar Englands og lavarður af Irlandi.

Hinrik var sonur Edmund Tudor og lafði Margretar Beaufort, sem var aðeins þrettan ara þegar hun fæddi einkason sinn og þa þegar orðin ekkja þvi að Edmund, sem var stuðningsmaður Hinriks 6. af Lancaster-ætt, do i fangelsi tveimur manuðum fyrir fæðingu hans. Hinrik olst að mestu leyti upp hja foðurfjolskyldu sinni i Wales og þegar Jatvarður 4. af York-ættinni varð konungur arið 1471 , fluði Hinrik til Frakklands þar sem hann var að mestu leyti næstu fjortan arin.

Arið 1485 sneri Hinrik aftur til Englands en þa var Rikharður 3. af York-ættinni, broðir Jatvarðar 4., konungur Englands. Hinrik batt enda a Rosastriðið þegar hann varð konungur eftir að hafa sigrað her Rikharðs 3. i bardaganum við Bosworth þar sem Rikharður fell.

Hinrik giftist Elisabetu af York dottur Jatvarðs 4. arið 1486 . Með hjonabandinu ma segja að ættirnar tvær hafi verið sameinaðar og þar með dro mjog ur likum a frekari atokum. Elsti sonur þeirra, Arthur, fæddist arið 1486 og fekk hann titilinn prinsinn af Wales þar sem hann atti að taka við krununni af foður sinum. Arthur do hins vegar skyndilega arið 1502 og þvi varð næstelsti sonur Hinriks, sem einnig het Hinrik , erfingi krununnar.

Hinrik vildi halda goðum tengslum við Span , sem þa var að sameinast i eitt riki, og i þvi skyni hafði hann gift Arthur son sinn Katrinu af Aragoniu . Eftir lat Arthurs vildi hann viðhalda þessum tengslum og eftir lat Arthurs fekk hann leyfisbref fra Juliusi II pafa fyrir giftingu Katrinar og Hinriks sonar sins, en slikt hjonaband var annars oheimilt samkvæmt reglum kaþolsku kirkjunnar. Og eftir að Elisabet kona Hinriks lest af barnsforum 1503 fekk hann einnig undanþagu til að giftast Katrinu sjalfur ef honum syndist svo. Þa hofðu reyndar aðstæður breyst a Spani og Hinrik fekk bakþanka og slo akvorðunum um giftingu Katrinar a frest, enda var Hinrik prins aðeins tolf ara.

Sjalfur hafði Hinrik 7. einhvern hug a að giftast aftur og sendi meðal annars fulltrua sina til Napoli arið 1505 til að meta Johonnu ekkjudrottningu þar sem hugsanlega drottningu Englands en ekkert varð þo ur neinu og Hinrik do ur berklum 21. april 1509. Tæpum tveimur manuðum siðar giftust Hinrik 8. og Katrin.


Fyrirrennari:
Rikharður 3.
Konungur Englands
(1485 ? 1509)
Eftirmaður:
Hinrik 8.
Fyrirrennari:
Rikharður 3.
Lavarður Irlands
(1485 ? 1509)
Eftirmaður:
Hinrik 8.