한국   대만   중국   일본 
Hesteyri - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Hesteyri er eyðiþorp við Hesteyrarfjorð i Jokulfjorðum a norðanverðum Vestfjorðum . Þorpið for i eyði rett eftir miðja 20. old . Hesteyrarjorðin, sem þorpið stendur a, a landamerki með jorðinni Slettu i Slettuhreppi yst i Hesteyrarfirði. Jorðin nær fra landamerkjum við Slettu fyrir Hesteyrarfjorð og fremst a Lasfjall.

Hesteyri.
Rustir sildarbræðslunnar og hvalstoð a Stekkeyri.

A Hesteyri eru nu 9 hus sem notuð eru sem sumarhus. Flest þessara husa eru fra fyrri hluta siðustu aldar en nokkur voru reist fyrir aldamotin 1900 . I husi, sem gengur undir nafninu Buðin, var rekin verslun en Hesteyri varð loggiltur verslunarstaður 1881 . Þegar flest var bjuggu rumlega 80 manns a Hesteyri. Þar var læknisbustaður en oft gekk illa að fa lækni þangað.

Innan við Hesteyri rennur Hesteyrara sem oft reyndist farartalmi þeim sem ætluðu norður i vikur ( Kjaransvik , Hloðuvik , Hornvik ). Sumarið 2004 var ain bruuð. Rumum tveimur kilometrum innan við þorpið a Stekkeyri stoð aður hvalstoð, reist 1894 , sem siðar varð sildarbræðsla. Stoðin var reist af Norðmonnum en komst siðan i eigu Islendinga. Stoðin var starfrækt fram i seinna strið. I dag er orðið litið eftir af stoðinni nema rustir og strompur mikill sem enn stendur.

Hesteyrarkirkja

breyta

Kirkja var reist a Hesteyri, og var hun vigð 3. september 1899 . Kirkjunni var þjonað fra Staðarkirkju i Aðalvik. Það voru Norðmenn þeir, sem attu hvalverksmiðjuna a Stekkeyri, sem gafu Hesteyringum kirkjuna, sem var flutt tilhoggvin fra Noregi. Arið 1962 var hun tekin niður og flutt til Suðavikur þar sem hun stendur enn. Það laðist að fa leyfi landeigenda a Hesteyri fyrir toku kirkjunnar.

Hesteyrarþorp for i eyði 1952 . Þar sem kirkjan stoð aður hefur nu verið reistur minnisvarði með bjollu og koparskildi með teikningu af kirkjugarðinum og lista yfir þa sem þarna eru grafnir.

Hesteyri i bokmenntum

breyta

Sogusvið i bok Yrsu Sigurðardottur Eg man þig er Hesteyri. Ungt folk sem er að gera upp hus i þorpinu um miðjan vetur fer að gruna að þau seu ekki einu gestirnir a staðnum.