한국   대만   중국   일본 
De nationalliberale - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

De nationalliberale

De nationalliberale (islenska: Þjoðfrelsisflokkurinn ) var danskur stjornmalaflokkur eða stjornmalahreyfing sem let til sin taka um miðbik 19. aldar. Hann er stundum kallaður fyrsti danski stjornmalaflokkurinn, þott skipulag hans hafi verið mun lausara i reipunum en siðar tiðkaðist meðal stjornmalaflokka. Hann var stofnaður til hofuðs einveldi konungs og starfaði m.a. að þyskri fyrirmynd. Skammlifu valdaskeiði flokksins lauk með siðara Slesvikurstriðinu sem endaði a niðurlægjandi osigri Dana.

Saga og hugmyndafræði

breyta

Þjoðernissinnuð frjalslyndisstefna var stjornmalastefna sem kom fram i allnokkrum Evropulondum i upphafi nitjandu aldar og barst til Danmerkur a fjorða aratug þeirrar aldar. Um var að ræða bræðing af þjoðernishyggju og frjalslyndisstefnu , þar sem saman for krafan um sjalfstæð þjoðriki og umbætur a stjornmalasviðinu, s.s. með afnami einveldis og að þjoðir fengju að raða ser sjalfar.

Fylgismenn þessarar hygmyndafræði toldu sjalfa sig hafna yfir eiginhagsmuni, heldur væru þeir hopur sem gæti tekið akvarðanir ut fra hag fjoldans. Stefnan sotti einkum fylgismenn i raðir embættismanna og langskolagenginna, sem jafnframt toldu að efnamenn og menntamenn væru best til þess fallnir að taka akvarðanir i samfelaginu með kosningaretti sinum. Þjoðernis-frjalslyndisstefnan barst til Danmerkur a arunum eftir 1830 og hafði þegar mikil ahrif, einkum a unga menntamenn. Hun fol i ser krofu um atvinnu- og verslunarfrelsi, helst an afskipta rikisvaldsins og krofur um að ryðja ur vegi siðustu leifum lenskerfisins.

Voxtur og vinsældir

breyta

Þar sem frjalslynda þjoðernisstefnan lagði aherslu a að þjoðrikið væri hið æskilega viðmið i stjornmalum, lenti hun i arekstrum við rikjandi stefnu donsku stjornarinnar. Storrikisstefnan miðaðist að þvi að halda uti riki með þegnum af oliku þjoðerni undir stjorn konungsvaldsins. Arið 1842 kynnti Orla Lehmann , kunnasti hugmyndafræðingur hreyfingarinnar hins vegar til sogunnar Egðustefnuna sem fol i ser að landamæri Danmerkur skyldu falla sem næst saman við þau svæði sem byggð væru donsku folki. Þessi stefna fol i ser allnokkrar landakrofur a hendur Þjoðverjum a sunnanverðu Jotlandi.

Lehmann var helsti ræðumaðurinn a Kasionofundinum arið 1848 sem leiddi til þess að Friðrik 7. neyddist til að leggja niður einveldið, skommu eftir valdatoku sina sem konungur. Voru leiðtogar ur hopi frjalslyndra þjoðernissinna ahrifamiklir við samningu donsku stjornarskrarinnar arið eftir. Eftir stjornarfarsbreytingarnar naðu ihaldssamari ofl þo fljotlega yfirhondinni og ruddu hinum frjalslyndari til hliðar.

Ymis ofl tokust a i dosnkum stjornmalum eftir afnam einveldisins, s.s. storlandeigendur, minni bændur og frjalslyndir þjoðernissinar. Arið 1857 naði siðastnefndi hopurinn loksins voldum undir stjorn Carl Christian Hall sem rikti með stuttum hleum til arsloka 1863. Ma það timabil kallast gulloldin i sogu hreyfingarinnar, þar sem morgum af barattumalum hennar var hrint i framkvæmd. Ollu verr tokst þo að framfylgja Egðustefnunni sem leiddi til striðs við Þyskaland arið 1864 sem lauk með algjorum osigri. Flokki frjalslyndra þjoðernissinna var kennt um ofarirnar og missti hann samstundis fylgi og vold.

Storjarðeigendur naðu undirtokunum i donskum stjornmalum og einn ur þeirra hopi, C. E. Frijs varð forsætisraðherra 1866. Næsta tæpa aratuginn attu frjalsyndir þo mismikla aðkomu að samsteypustjornum undir forystu andstæðinga sinna, storlandeigendanna i Hægriflokknum, uns Estrup-stjornin tok við arið 1875 og hætti ollum tilraunum til malamiðlana.

Litil endirnyjun varð i forystuliði flokksins sem lognaðist utaf fljotlega eftir 1880.