한국   대만   중국   일본 
Casinoleikhusið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Casinoleikhusið

(Endurbeint fra Casinofundurinn )

Casinoleikhusið ( kasinoleikhusið , bara kasino eða kassinn ) var leikhus við Amaliugotu 10 i Kaupmannahofn . Það var upphaflega byggt arið 1847 af Georg Carstensen sem byggði einnig Tivoliið og Alhambra . Byggingin var teiknuð af arkitektnum H.C. Stilling . Husið var rifið arið 1960 .

Salurinn i Casinoleikhusinu

Upprunalega var það meiningin að byggingin yrði notuð sem eins konar vetrartivoli en fljotlega var akveðið að setja þar upp leiksyningar. Verk eftir H.C. Andersen nutu þar mikilla vinsælda eins og t.d. Oli Lokbra arið 1850 . Þa var tonverk eftir norska tonskaldið Edvard Grieg frumflutt þar arið 1868 .

Krofurnar a hendur Friðriki 7. Danakonungi sem settar voru fram a fundinum.

Leikhusið er þo ekki sist þekkt fyrir að vera sa samkomustaður þangað sem stor hopur safnaðist þann 20. mars arið 1848 og hlyddi a ræðu Orla Lehmanns . Samþykkt var alyktun a fundinum um að Danakonungur skyldi lata af einveldi . Daginn eftir, þann 21. mars , gengu um 10.000 manns til Kristjansborgarhallar og krofðust þess að raðherrar konungs segðu af ser. Friðrik 7. sem hafði aðeins verið við vold sem konungur i um tvo manuði varð við oskum motmælenda og setti Marsrikisstjornina svonefndu sem meðal annars innihelt Orla Lehmann sem raðherra. I sogu Danmerkur er miðað við Casinofundinn (Kasinofundinn) sem upphaf marsbyltingarinnar , sem leiddi svo aftur til afnam einveldis i Danmorku og setningu stjornarskrar Danmerkur i juni 1848.

Þora Petursdottir var a grimuballi þar fimmtudaginn 12. mars 1874 asamt hopi af Islendingum.