한국   대만   중국   일본 
Breska þingið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Þing hins sameinaða konungsrikis Stora-Bretlands og Norður-Irlands (e. Parliament of the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland ), i daglegu tali breska þingið er loggjafarþing Bretlands og Bresku yfirraðasvæða . Það samanstendur af þremur einingum: tvær þingdeildum : efri deildinni, lavarðadeildinni (e. House of Lords ), neðri deildinni (e. House of Commons ) og konungnum Karli 3. , sem er þinghofðingi. I daglegu ensku tali er breska þingið lika þekkt einfaldlega sem Westminster eftir Westminsterholl þar sem þingið hittist sem er þekkt kennileiti i London .

Westminsterholl , þinghus breska þingsins.

Breska þingið var stofnað arið 1707 með Sambandslogunum sem sameinuðu enska þingið og skoska stettaþingið . Reyndar var þetta þing aframhald enska þingsins með skoskum þing- og aðalsmonnum. Þingið stækkaði við myndun Þings Stora-Bretlands og utrymingu irska þingsins með Sambandslogunum 1800 . Þa urðu þeir 100 þingmenn irska þingsins og þeir 32 herrar þess meðlimir i Þingi Stora-Bretlands og Irlands.

Breska þingið hefur verið notað sem fyrirmynd fyrir morg onnur þing um allan heim, fyrst og fremst rikjum sem tilheyra eða tilheyrðu Breska samveldinu . Þing sem eru byggð a þessari fyrirmynd eru talin nota Westminster-kerfið .

Tengt efni

breyta

Fyrri þing

breyta

Tenglar

breyta

Getið þið utskyrt fyrir mer hvernig landsþingin fjogur i Bretlandi virka? - Evropuvefurinn.

    Þessi stjornmala grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .