한국   대만   중국   일본 
Benedikt 15. - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Benedikt 15.

Pafi kaþolsku kirkjunnar fra 1914 til 1922

Benedikt 15. (21. november 1854 ? 22. januar 1922), fæddur undir nafninu Giacomo Paolo Giovanni Battista della Chiesa , var pafi kaþolsku kirkjunnar fra 1914 til 1922. Pafatið hans markaðist af fyrri heimsstyrjoldinni og af politiskum og samfelagslegum afleiðingum hennar i Evropu.

Benedikt 15.
Benedikt 15. arið 1915.
Skjaldarmerki Benedikts 15.
Pafi
I embætti
3. september 1914 ?? 22. januar 1922
Forveri Pius 10.
Eftirmaður Pius 11.
Personulegar upplysingar
Fæddur 21. november 1854
Genua , Pegli , Konungsrikinu Piedmont-Sardiniu
Latinn 22. januar 1922 (67?ara) Pafahollinni, Rom , Italiu
Þjoðerni Italskur
Truarbrogð Kaþolskur
Undirskrift

Æviagrip

breyta

Giacomo Paolo Giovanni Battista della Chiesa fæddist til italskrar aðalsfjolskyldu i Konungsrikinu Piedmont-Sardiniu arið 1854. Foreldrar hans voru markgreifahjonin Giuseppe della Chiesa og Giovanna Migliorati. Della Chiesa tok doktorsprof i logfræði arið 1875. Eftir laganamið bað hann foður sinn um leyfi til að nema guðfræði og gerast prestur og fekk leyfi fyrir þvi með þvi skilyrði að hann næmi guðfræðina i Rom svo hann yrði ekki prestur uti a landsbyggðinni. [1] I Rom skraði della Chiesa sig i prestaskolann Almo Collegio Capranica og nam þar guðfræði og kirkjurett.

Prestur, erkibiskup og kardinali

breyta

Della Chiesa var vigður til prests þann 21. desember arið 1878 af kardinalanum Raffaele Monaco La Valletta , faeinum dogum eftir að kardinalaraðið hafði kjorið Leo 13. sem nyjan pafa. I kjolfarið nam della Chiesa við pafalega erindrekaskolann Pontificia Accademia dei Nobili Ecclesiastici til þess að geta unnið sem utanrikiserindreki a vegum pafans. Fra 1883 til 1887 var hann staðsettur i Madrid sem ritari pafasendiherrans Mariano Rampolla . [2] Þegar Rampolla varð kardinalaritari i Rom fylgdi della Chiesa honum sem skrifstofustjori hans. [3]

Arið 1907 lauk þjonustu della Chiesa i utanrikismalum þegar pafinn Pius 10. utnefndi hann erkibiskup af Bologna . Þann 13. desember arið 1913 lest Rampolla kardinali og þann 25. mai arið 1914 var della Chiesa utnefndur kardinali i hans stað.

A þessum tima voru ofriðarblikur a lofti i Evropu og su spurning brann a allra vorum með hverjum Italia ætti eftir að berjast ef til styrjaldar kæmi og hvaða ahrif afstaða rikisins myndi hafa a Pafagarð. Pius 10. pafi lest þann 20. agust arið 1914, aðeins faeinum vikum eftir að fyrri heimsstyrjoldin braust ut.

 
Kryning Benedikts 15. pafa arið 1914.

Pafakjorið hofst i lok agust arið 1914. Giacomo della Chiesa var kjorinn pafi þann 3. september og tok ser i kjolfarið pafanafnið Benedikt 15. til að heiðra pafann Benedikt 14. , sem hafði einnig verið erkibiskup af Bologna.

A þessum tima hafði lagaleg staða Vatikansins sem sjalfstæðs rikis enn ekki verið utkljað og Benedikt fylgdi þvi fordæmi tveggja forvera sinna með þvi að stiga aldrei fæti ut a svalir Peturskirkjunnar þegar hann veitti pafablessanir sinar a paskum og jolum. Með þessu forðaðist pafinn að vera talinn þegn konungs Italiu.

Benedikt 15. kallaði styrjoldina ?sjalfsmorð hinnar siðmenntuðu Evropu“. [4] I fyrsta pafabrefi sinu kallaði Benedikt eftir vopnahlei og friði. Friðarakalli pafans var fylgt um jolin 1914 en striðsaðilar hunsuðu annars tillogur pafans. Pafinn motmælti omannuðlegum striðsrekstri Evropuveldanna en lysti þo yfir almennu hlutleysi Pafastolsins i styrjoldinni.

Þann 1. agust arið 1917 gaf Benedikt ut friðaraætlun með eftirfarandi akvæðum:

(1) Að ?siðferðisvald hins retta“ yrði að koma i stað efnislegs valds vopna,
(2) að ?sameiginleg og gagnkvæm afvopnun“ striðandi rikja yrði að fara fram,
(3) að stofna yrði alþjoðadomstol til að leysa ur millirikjadeilum,
(4) að frelsi og jafnretti yrði að rikja yfir hafinu,
(5) að striðsaðilar yrðu að afsala ser krofum til striðsskaðabota,
(6) að ollum hernumdum landssvæðum yrði skilað og snuið skyldi aftur til obreyttra landamæra fra þvi fyrir striðið,
(7) að taka skyldi til athugunar tilkoll til umdeildra landsvæða.

Rikisstjorn Bretlands brast vel við tillogum pafans en almenningsalit þar i landi var blendnara. [5] Woodrow Wilson Bandarikjaforseti hafnaði tillogum pafans hins vegar afdrattarlaust og haft er eftir honum um friðarumleitanir hans: ?Hvað er hann að skipta ser af þessu?“. [6] Stjornir Bulgariu og Austurriki-Ungverjalands toku einnig vel i sattatillogur pafans en stjorn Þyskalands var tviræð i afstoðu sinni til þeirra. [7] [8] Georges Clemenceau , forsætisraðherra Frakklands, var mjog andsnuinn kaþolsku kirkjunni og taldi friðaraætlun pafans ekki samræmast fronskum hagsmunum. Benedikt hafði þo aður reynt að bæta samskipti Pafagarðs við Frakkland með þvi að taka fronsku þjoðhetjuna Johonnu af Ork i dyrlingatolu. Benedikt kallaði einnig eftir þvi að herkvaðning yrði bonnuð [9] og endurtok þa krofu arið 1921. [10]

Pafinn fekk ekki að taka þatt i friðarviðræðunum eftir að striðinu lauk, en eftir striðslok gaf hann ut pafabref með titlinum Pacem Dei Munus þar sem hann hvatti þjoðir heimsins til að sættast og fyrirgefa hver annarri fyrir atokin. [11]

Arið 1917 let Benedikt gefa ut fyrstu samsettu kirkjulagabokina fyrir kaþolsku kirkjuna; aður hafði kirkjulogum verið safnað saman i safnbokum af tilskipunum og oðrum pafadomum. Vinnan að kirkjulagabokinni hafði staðið yfir i langan tima og hofðu þeir Pietro Gasparri og Eugenio Pacelli (sem siðar varð Pius 12. pafi) staðið að henni fra þvi a pafatið Piusar 10.

Dauði

breyta

Benedikt syktist af influensu sem agerðist bratt og varð að alvarlegri lungnabolgu. Hann lest i januar arið 1922. Grafarlikneski hans er i annarri kapellu a vinstri hlið Peturskirkjunnar. Jarðneskar leifar hans eru geymdar i grafarhvelfingunum undir kirkjunni. Næsti pafi sem tok ser nafnið Benedikt var Benedikt 16. arið 2005.

Tilvisanir

breyta
  1. De Waal 14?15
  2. De Waal 43
  3. M. Meulenberg (1. februar 1922). ?Benedikt pafi XV“ . Bjarmi . Sott 15. september 2019 .
  4. Franzen 379
  5. Youssef Taouk, The Pope's Peace Note of 1917: the British response, Journal of the Australian Catholic Historical Society 37 (2) (2016) Geymt 26 februar 2019 i Wayback Machine , 193-207.
  6. Josef Hacking (14. desember 1958). ?Pafinn i Rom ? postuli friðarins“ . Sunnudagsblaðið . Sott 15. september 2019 .
  7. John R. Smestad Jr. (7. agust 2009). ?Europe 1914?1945: Attempts at Peace“ . The Student Historical Journal 1994?1995 Vol XXVI. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. juli 2009.
  8. Five of seven points of Benedict XV's peace plan .
  9. “Pope in New Note to Ban Conscription,” “New York Times,” 23. september 1917, A1
  10. “Pope would clinch peace. Urges abolition of conscription as way to disarmament , New York Times , 16. november 1921, Associated Press .
  11. Jeffrey M. Shaw (Ph.D); Timothy J. Demy (Ph.D) (27. mars 2017). ?Pacem, Dei Munus Pulcherrimum, a Papal Encyclical Issued by Pope Benedict (May 23, 1920)“. War and Religion: An Encyclopedia of Faith and Conflict [3 volumes] (enska). ABC-CLIO. bls.?928. ISBN  9781610695176 .


Fyrirrennari:
Pius 10.
Pafi
( 3. september 1914 ? 22. januar 1922 )
Eftirmaður:
Pius 11.