한국   대만   중국   일본 
Andres Kung - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Andres Kung ( 13. september 1945 ? 10. desember 2002 ) var sænskur blaðamaður, rithofundur og stjornmalamaður af eistneskum ættum. Kung fæddist i Ockelbo, Gavleborg. Foreldrar hans, Aleksander Kung og Regina, f. Luudik, voru flottamenn fra Eistlandi, sem russneska raðstjornin hafði hernumið 1940.

Ævi breyta

Kung lauk profi 1967 i hagfræði fra Viðskiptahaskolanum i Stokkholmi. Hann var ritstjori menningarþattar i sænska rikisutvarpinu 1969 ? 1972 og serfræðingur um utanrikismal i sænska rikissjonvarpinu 1972 ? 1982, en starfaði siðan sem sjalfstæður rithofundur og blaðamaður. Hann var einn af stofnendum fyrstu frjalsu sjonvarpsstoðvarinnar i Eistlandi 1993. Hann var kvæntur Lena Sommer en skildi við hana 1999. Þau attu þrju born, Frida, Emilie og Daniel.

Stjornmalaferill breyta

Kung starfaði i sænska Þjoðarflokknum og utlagasamtokum folks fra Eystrasaltslondum. Hann var formaður felags ungs Þjoðarflokksfolks i Stokkholmi 1966?1967 og sat i stjorn æskulyðssambands ungs Þjoðarflokksfolks. Hann var varaþingmaður Þjoðarflokksins og sat a þingi 1982 og 1983. Hann sat i miðstjorn Þjoðarflokksins 1982?1991. Kung var einnig felagi i eistneska frjalslynda flokknum i utlegð.

Verk breyta

Kung skrifaði rumlega fimmtiu bækur, flestar um Eystrasaltsrikin og barattu þeirra til að halda þjoðlegum serkennum og endurheimta sjalfstæði sitt. Ein bok hans, Eistland. Smaþjoð undir oki erlendis valds , kom ut a islensku 1973, og þyddi Davið Oddsson hana. I november 1998 hlaut Kung þriggja stjornu heiðursmerkið ur hendi forseta Lettlands, Guntis Ulmanis . I februar 1999 hlaut hann heiðursmerkið hvitu stjornuna ur hendi forseta Eistlands, Lennart Meri .

Helstu rit breyta

  • Estland - en studie i imperialism , Aldus/Bonniers, Stockholm 1971. [Þydd a þysku og islensku.]
  • Vad hander i Baltikum? Aldus/Bonniers, Stockholm 1973.
  • Eistland. Smaþjoð undir oki erlends valds , Almenna bokafelagið, Reykjavik 1973. [Þyðing a Estland: En studie i imperialism.]
  • Det moderna Island, Utrikespolitiska institutet, Stockholm 1975.
  • Bruce Olson: Missionary or colonizer? , 1981. ISBN 0-915684-83-7 .
  • Sadan ar socialismen - en orattvis betraktelse?', 1982.
  • Vindens barn: Om medloperi forr och nu, 1983. ISBN 91-7566-030-X .
  • Vingar over Amazonas, Den kristna bokringen, 1984. ISBN 91-536-5077-8 .
  • Estland vaknar, Sellin och Blomquist, Stockholm 1990.
  • Riga En personlig vagvisare, Sellin & Partner Forlag AB, 1992. ISBN 91-7055-056-5 .
  • Ett liv for Baltikum?: journalistiska memoarer. Timbro, Stockholm 2002. ISBN 91-7566-530-1 .