한국   대만   중국   일본 
Aðgerð Polstjarna - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Aðgerð Polstjarna

Aðgerð Polstjarnan er viðamikil logregluaðgerð a vegum fikniefnadeildar logreglunnar i Reykjavik , Rikislogreglustjora , Landhelgisgæslunnar og logregluliða i Danmorku , Noregi , Færeyjum , Þyskalandi og Hollandi i gegnum Europol . Aðgerðin beindist gegn umfangsmiklu smygli a fikniefnum til Islands með seglskutu og leiddi til þess að fjoldi manns var handtekinn bæði a Islandi, Noregi og i Danmorku. Þrir voru handteknir þegar skutan kom að landi a Faskruðsfirði að morgni 20. september 2007 með 50-60 kilo af amfetamini , sem er mesta magn orvandi fikniefna sem naðst hefur i einni aðgerð a Islandi.


  Þessi Islands grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .