한국   대만   중국   일본 
Lesbok Morgunblaðsins - 05.11.1967 - Timarit.is

Lesbok Morgunblaðsins - 05.11.1967, Blaðsiða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1967, Blaðsíða 1
?Ilallarkirkjan i Witten- berg a dogum Luthers. fyrir miðju sjast dyrn- ar, þar sem Luther festi upp motmæli sin i 95 greinum. Marteinn Luther: ” að er fost venja að maður telur og nefnir guðspjollin eftir bokum, og seg- ir að gu'ðspjollin se fjogur. Fra þessu er það runnið, að menn vita ekki hvað Pall og Petur segja monnum i sinum brefum, heldur lita menn aðeins a kenningu þeirra sem viðauka við kenningu guðspjallanna, eins og þetta kemur fram i forspjalli (bokar einnar) eftir Hieronymus kirkjufoður. Her við bætist enn verri siður, sem se sa, að menn lita a guðspjollin og brefin sem logmalsbækur, er aðeins skuli af læra hvað ver eigum að gjora, og þar sem Krists verk eru aðeins sett fram sem dæmi til eftirbreytni fyrir oss. Ef baðar þessar villumeiningar fa að vera um kyrrt i hjartanu, þa verður hvorki gu’ðspjall ne pistill lesið a gagnlegan og kristilegan hatt. heldur eru menn afram heiðingjar, alveg (eins og þeir) aður voru. Þess vegna skulu menn vita að það er aðeins til eitt evangelium, en (það er) skrifað af morgum postulum. Oll brefin eftir Pal og Petur og Postulasagan eftir Lukas, eru eitt evangelium, þott þau seu ekki að greina fra ollum verkum og orð- um Krists, heldur segir eitt ritið fra i styttra mali en annað. Það er heldur ekki neitt hinna fjogurra guðspjalla, sem hefir að geyma oll orð og verk Krists. Og það er heldur ekki nauðsyn- legt. Evanelium er og a heldur ekki að vera neitt annað en tal eða saga um Krist. Eins er þetta að finna manna a meðal, að menn skrifa bok um konung eða þjoð- hofðingja, hvað hann hefir gert, sagt og lifað a sinni tið. Um þetta geta menn skrifað a ymsan hatt, einn i longu, annar i stuttu mali. Þannig a evangelium að vera og er ekki heldur neitt annað en kronika, saga, frasogn um Krist, hver hann er, hvað hann hefir gert talað, og þolað. Þessu hefir einn lyst stuttlega, annar ytarlega, einn a þemnan veg, annar a hinn. Þvi að i siem allra styztu mali er evangeliium tal um Krist, að hann er sonur, og er maður orðinn fyrir oss, er dainn og upp risirm, og er sett- ur til að vera Drottinn yfrr oll- um hlutum. Svo mikið tekur Pell með i sinum brefum, og þetta undir- strikar hann sterklega, en hann talar ekki um þau undur og þia viðburði, sem um er skrif- að i guðspjoilunum fjorum. Og þo setur hann a fullnægjandi hatt fram fyiiingu og heild fagnaðarboðskaparins, svo sem ver sjaum ljoslega og fagurlega i upphafi Romverjabrefsins. Her gneinir hanr hvað fagnað- arboðskapurinn er og segir: Pall, þjonn Krists, kallaður til að vera postuli, utvalinn til að flytja fagnaðarboðskap Guðs, sem hann fyrirfram hafði heitið fyrir sina spamenn i heilogum Ritningum, um son sinn, sem að holdnu til er fæddur af Daviðs ætt, sem samkvæmt Anda heilagl'eik.ans er sannaður að vera Guðs voldugi sonur, fyrir upprisu fra dauðum. Jesus Kristur, vor Drottinn, o. s. frv. Rom 1.1?4. Marteinn Luther. Xrerista fra 1521. Her af ser þu að fagnaðarboðskapurinn er saga um Krist, Guðs son og Daviðs son, dainn og upprisinn, settan til að vera Drottin. Þetta er heildar niðurstaða fagnaðar- boðskaparins. Þar sem nu ekki er til nema einn Kristur, þa er og getur heldur ekki verið nema eitt evangelium. Og þar sem þeir Pall og Petur flytja ekki kenningu nema um einn Kris't, eins og fyrr er sagt, þa getur heldur ekki bref þeirra verið neitt annað en fagnaðarboðskapurinn sjalfur. Ja, þetta a einnig við urn spamennina, að sokum þes.s að þeir hafa boðað evangelium og talað um Krist, svo sem Pall segir her lika, og hver m.aður vissiu- lega veit, þa er kenning þeirra, einmitt þar sem þeir tala um Krist, ekkert ann- að en það sama, hreina retta evangelium, ems og Lukas eða Mattheus hefðu sk’’ifað það. Eins og til dæmis þegar Jesaja i 53. kapitula ræðir hvernig Krist- ur atti fyrir oss að d'eyja, og bera vorar syndir, þa hefir hann her skrifað það hreina evangelium. Og það segi eg yður fyrir satt, að sa sem ekki hondlar þenn- an skilning a fagnaðarboðskapnum,, sa mun aldrei geta upplystur orðið af Ritn- ingunni ne fundið þtnn retta grundvoll i henni. STUTTOR-Ð iim það sem leitca ber að og vænta skal i fagnaðarboðskapnum i oðru lagi matt þu ekki gera Krist að (einskonar) Moses, svo sem hann gerði ekki meira en að fræða og gefa fordæmi, svo sem aðrir heilagir menn gera lika, eins og fagnaðarboðskapurinn væri fræðirit eða logmalsbok. Þess vegna skalt þu hondla Krist a tvenns konar hatt, orð hans, verk og þjan- ingu. i fyrsta lagi sem fyrirmynd, sem er fram sett handa þer og þu att að breyta eftir, eins og Petur segir i 1. Pet. 2,21: Kristur leið einnig fyrir oss og let oss eftir fyrirmvnd. Það er að segja, eins og þu serð að Kristur biður, fastar, hjalpar monnum og synir þeim kærleika, svo skalt þu einnig gera, bæði gagnvart sjalf- um þer og naunga þinum. En þetta er þo hið minnsta við fagnaðarboðskapinn. Og með þessu einu verð- ur hann ekki einu sinni nefndur fagnaðarboðskapur. Þvi að her með er Krist- ur ekki orðinn þer að meira gagni en einhver minni hattar dyrlingur. Lif hans verður um kyrrt hja honum sjalfum, og veitir þer enga hjalp. Og i stuttu mali: Enginn maður verður kristinn m.eð þvi (einu) að hondla Krist a þennan hatt. Það framleiðir aðeins eftirlikjendur. En þu þarft að komast miklu hærra upp en þeir, þo að það hafi nu um langt skeið verið sjaldgæft að menn hafi predik- að um þetta. Meginhluti og kjarni fagnaðarboðskaparins er þetta, að aður en þu hondlar Krist sem fyrirmynd, verðir þu fyrst að taka við bonum og þekkja hann sem gjof, sem er þer giefin af Guði og er þin eigin eign, svo að þegar þu litur til hans, eða heyrir að hann gerir eða þolir eitthvað, þa efast þu ekki um að hann, sjalf- ur Krisiur, er þinn i þessu verki og þjaningu, og að þu getur treyst honum jafn orugglega og þu hefðir gert það sjalfur, ja, svo sem værir þu sjalfur sa hinn sami Kristur. Johann Tetzel aflatssali. Hann fekk heimild til að selja aflatsbref i Brandenburg og Magde- burg arið 1514.

x

Lesbok Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Lesbok Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.