한국   대만   중국   일본 
Morgunblaðið - 21.07.1945 - Timarit.is

Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsiða 1

Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 1
?NYR ISLENSKUR SENDIHERRA i HOFN HÆGT AÐ FA MORG NY SKIP i ENGLANDI Farþega og Kæliskip til af- hendingar fSjott ÞAÐ ER nu fengin full vissa fyrir þvi, að Bretar muni bygg.ja fyrir islendinga all- morg farþega- og flutninga- skip, þar a meðal kæliskip. Að- ur var, sem kunnugt er, feng- ið leyfi fyrir smiði 6 togara i Bretlandi. Meðal þeirra skipa, sem Bret ar vilja byggja fyrir islendinga, munu vera þrju farþega- og voruflutningaskip, sem Eim- skipafjelag islands hefir oskað að fa smiðuð. Þessi tiðindi munu areiðan- lega gleðja alla sanna islend- inga. Um skeið voru horfur a, að það myndi geta dregist all- lengi, að við gætum fengið bygg'ð skip ytra. Nu hefir hins vegar ur þessu rætst og er það mikið fagnaðarefni. Þa hefir ennfremur heyrst, að Eimskip geti fengið byggð i Sviþjoð 2 eða 3 svipuð skip, en þannig, að smiði þeirra yrði ekki lokið fyr en a arunum 1946?1947. Bandarikjaþing stað festir Bretfon Woods samþykktimar WASHINGTON i gær: ? Full truadeild Bandarikjaþings sam þykti einroma i dag samþyktir þær, sem gerðar voru a fjar- malaraðstefnunni i Bretton Woods s. 1. sumar. En a þeirri voru fulltruar fra 44 þjoðum, sem gerðu með sjer samþyktir um alþjoðafjarmal. Bandarikin eru þannig fyrsta rikið, sem staðfestir Bretton Woods samþyktirnar. ? Reuter. Loftarasum a Japana haidið afram WASHINGTON i gær: ? Loft arasum a Japan er stoðugt haldið afram. i fregn fra Tokio er skyrt fra þvi, að 300 Mu- stang flugvjelar hafi raðist með vjelbyssuskothrið a sama svæði, sem 600 fiugvirki gerðu loft- arasir a i gær. Loguðu þar mikl ir eldar. ? Reuter. Kona Leopolds Beigiukonungs Sendinefnd fer til Danmerkur til samninga um yms ma! ÞEGAR Alþingi samþykkti sambandsslitin við Danmorku, voru samtimis sett log um rjettindi danskra rikisborgara a is- landi. Samkvæmt þeim logum skyldu danskir rikisborgarar njota hjer a landi jafnrjettis við islenska rikisborgara (eins og akveðið var i sambandslogunum), ?fyrst um sinn, þar til 6 manuðum eftir að samningar um það mal geta hafist milli Islands og Danmerkur“. ?___________________ Morgunblaðið snex'i sjer til O1 afs Thors forsætisraðherra og spurði hann, hvort farið væri að undh'bua þessa samninga. Forsætisraðherrann tjaði blað inu, að rj.ett a eftir að friður komst a i Evropu, hafi donsku stjorninni vei'ið tilkynnt, að is- lenska stjoi’nin væri reiðubuin FUNDUR hefir verið boðað ’ að senda nefnd til samninga ÞtngmannasaiU' bandi NorSurlanda ui' i Þingmannasambandi Norð eða a<5 taka a moti samninga- urlanda og verður hann hald- nefnd fra Donum. inn i Kaupmannahofn dagana k 10. og 11. agust n. k. Kom skjott svar fra donsku stjorninni, þar sem hun kvaðst ÞETTA er kona Leopolds Belgiukonungs, sem mestur styr- inn stendur um. Hun heitir Lillian Bales og' er 29 ara. Hun gætti barna Leopolds og giftisi honum er þau voru bæði fangar hja Þjoðverjum. i Belgiska þinginu i gær sagði Van Acker for- sætisraðherra, að þjoðin hefði mist traust a konungi sinum fyr- ir. m. a. að hafa giftst þessari konu. [pnnnlil [onesnnnr avnbilisr uin samvimui við Þjoðverja Brussel i gær: Einkaskeyti til Morgunblaðsins fra Reuter. ? HARÐAR DEILUR og miklar umræður urðu i belgiska þing inu i dag ut af Leopold konungi. Van Acker forsætisraðhei'ra, sem kvaðst harma, að þessar umræður þyrftu að fara fram, gaf i skyn, að Leopold konungur hefði haft samvinnu við Þjoð- verja, að hann væri veikgeðja i mesta mata, enda hefði hann skift um skoðun morgum sinnum a dag i viðræðunum i Salz- burg a dogunum. Ennfremur bar hann konungi a bryn hug- leysi og að hann hefði truað a sigur Þjoðverja. Vildi forsætis- raðherrann að miklu leyti kenna raðgjofum konungs um fram- komu hans. i Eins og nafnið bendir til, er (með anægju myndi taka upp hjer um að ræða fjelagsskap sammnga um þessi mal. Og nu eða samband þingmanna a Noi'ð nylega kom su osk fra donsku urlondum. Er þetta aðallega stjorninni, að samninganefnd kynningai'starfsemi þingmanna kæmi hjeðan um næstu manaða og var einnig ællast til, að þetta nxot. Sennilega fer þo nefnd gæti verið liður i norrænu hjeðan ekki fyr en eftir miðjan samstarfi. j agust og maske ekki fyr en eft- Fundir voru haldnir i þing- ir kosningar i Danmorku. mannasambandinu við og við! fyi'ir strið, siðast i Stokkholmi Sendiherra i Danmorku. 1938. Atti næsti fundur að vera ‘ En er i raði að senda sendi- haldinn hjer i Reykjavik 1940, herra til Dgnmerkur2 spurðum en var afboðaður vegna striðs vjer forsætisraðherrann. ins. Og nu er roðin kornin að ' ? Þvi er til að svara. sagði Danmorku og er fundur boðað forsætisraðherrann, að þegar ur i Kaupmannahofn 10. agust oftir að samband varð aftur við n. k., eins og fyrr segir. Danmoiku. Ijet Jon Krabbe fund i Hofn. Skortur a vinnuail! Aum Ack('r sagði, að ekki! kænii til mala, að sinu aliti, j T>i‘ for i'aðherraim horðum að konimgdæmio yrði iagt nið ,'■)1'(')uin um' iirt Leol,old heLVl ui- i lielgiu. Þjpðin þyrfti a jheims<itt Ilitler 1 IVrehtcsgn<l- kommgdæminu að halda, Kn 011 og dvalið þar i miklu yfir- hann -vilcli legg.ja til, að ]>ing- jllVti' llalil1 tll‘]<'il eLL] vilja'ð ið krefðist þess að laeopold j f-v,K'j;i belgisku stjorninni til segði ai sjer. Frh. a 4. siðu. Oraðið er enn, hvaða alþing- fulltrui Islands þa akveðnu ismenn fara hjeðan a þenna os]i 1 Ijos, að hann yrði tafar- laust leystur fra storfum. Hann var beðinn að gegna storfum a- fram, meðan stæði a veitingu nys sendiherra. ? Nu er vei’ið að ganga fra þessu, sagði forsætisraðherra að lokum. Enn er eigi fullakveðið j hver verður sendiherra, en gert l er rað fyrir að hann vei'ði ut- I BRETLANDI er nu eftir- nefndur mjog braðlega og taki spurn eftir' vinnukrafti gifur- þa strax til starfa. lega mikil og fer langt fram ur i framboðinu. Það er jafnvel bu l ist við að stjornin verði aður! en langt um liður að gripa til nauðungarraðstafana til þess að halda ymsum iðngreinum gang' I andi. i bomullariðnaðinum Sp0l#isSy:ll A.-vOa ilfSiiil vantar t. d. tugir þusunda j MADRID i gær: ? Nokki'ar verkamanna til þess að koma breytingar haia vei'ið gerðar a honum i það lag sem hann var spænsku stjorninni og sver hin i fyrir styi'joldina. Þratt iyrir nyja stjorn hollustueið sinn i oflugan aroður stjornar'innar til dag. Ekki er talið að þessi að fa menn til þess að hverfa stjornarbreyting hafi neina aftur til sinnar fyrri vinnu, er stefnubreytingu spænsku stjorn framboðið engan veginn nægj- arinnar i for með sjer. anlegt. ? Reuter. I ? Reuter. Breylingar a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.