한국   대만   중국   일본 
SunnudagsMogginn - 16.09.2012 - Timarit.is

SunnudagsMogginn - 16.09.2012, Blaðsiða 47

SunnudagsMogginn - 16.09.2012, Blaðsíða 47
?16. september 2012 47 Hinn 11. november næstkom-andi eru tvo hundruð ar liðinfra andlati Olafs StefanssonarStephensen, stiftamtmanns yfir Islandi. Hann fæddist 3. mai 1731 a Hoskuldsstoðum a Skagastrond og lest 11. november 1812 i Viðey. Olafur var valinn til æðstu metorða a Islandi arið 1790, fyrstur Islendinga a siðari oldum allt fra siðbotartima. Hann var siðastur Islendinga a hæsta valdastoli her aður en ny kynsloð hof merki þjoðfrelsisbaratt- unnar a loft. Olafur gekk a Holaskola og lauk lagaprofi fra Hafnarhaskola 1754. Hann var fatækur i uppvexti en atti ættir að rekja til flestra valdamanna og auðmanna landsins fyrr og siðar. I einkalifi var Olafur hamingjumaður. Gæfa hans, vel- ferð og frami hofust þegar hann kynntist og gekk að eiga Sigriði Magnusdottur (13. nov. 1734 - 29. nov. 1807) fra Leira i Leirarsveit, dottur Magnusar amtmanns Gislasonar. Með Sigriði fekk hann mik- inn auð sem hann kunni að avaxta vel, og urðu þau storauðug. Saga hans er lika saga hennar. Olafur Stefansson lifði einhvern erf- iðasta tima þjoðarsogunnar. A valdaarum sinum kom hann við flest mal Islendinga og lagði drjugan skerf að ymsum fram- faramalum. Sem ungur maður var hann liðsmaður og starfsmaður Skula Magn- ussonar landfogeta og Magnusar tengda- foður sins i framfaraviðleitni þeirra. Sið- ar skildi leiðir með þeim Skula og var hvorugum serstaklega um að kenna. Olafur var mikilvirkur frumkvoðull um utgerð, fiskverkun, iðnþroun, klæðagerð, utflutning, landbunað, mjolkurframleiðslu, verklega fræðslu, tilraunir og nyskopun i atvinnulifi. Þeir tengdafeðgar, Magnus Gislason og Olaf- ur, hofu fyrstir manna eiginlegan iðn- rekstur a Islandi a eigin vegum og eru fyrstu atvinnurekendur og vinnuveit- endur Islands i nutimaskilningi orðanna. Veglyndur mannuðar- og rausnarmaður Olafur Stefansson fekk orð fyrir að vera samviskusamur, roggsamur og krofu- harður embættismaður. Hann hloð undir sig og sina eins og tiðkaðist, en hallaðist yfirleitt að mannuð fremur en harðyðgi i domum. Þvi hefur verið haldið fram að hlutur hans i þjoðarsogunni se ekki minni en þeirra Jons Eirikssonar og Skula Magnussonar. Bjorn Þorðarson forsætisraðherra hrosaði rettarfarsstefnu Olafs. Þorkell Johannesson professor kallaði Olaf ,,veglyndan mannuðar- og rausnarmann“ og ,,mikilhæfan hofð- ingja“. Olafur Stefansson ritaði allnokkrar rit- gerðir og bækur um þjoðþrif og framfar- ir. Ma telja hann meðal frumherja a Is- landi i bufræði og verkstjornarfræðum, rekstrarhagfræði, þjoðhagfræði, haglys- ingu og hagsogu, svo og i stærðfræði og nokkrum greinum natturufræða. Til- logur Olafs og abendingar um framfarir og umbætur til Landsnefndarinnar upp ur 1770 eru meiri að voxtum en annarra embættismanna. Hann lagði mikla aherslu a verslunarfrelsi og afnam einok- unar, en var osammala oðrum um til- hogunina og vildi afangaleið til að tryggja islenskum monnum verslunina raunverulega ur hondum utlendinga. Athyglisvert er hvilika aherslu Olafur leggur i ritum sinum a handverk og frjalsa verslun og hvernig hann greinir og lysir virðisauka af handverki og mik- ilvægu framlagi verslunar til almenn- ingsheilla, framfara og velmegunar. Hann fjallar meðal annars um frjalsar rekstrarakvarðanir og virka arðsækni a markaði. Skoðanir Olafs a viðskiptum benda beint til ahrifa fra Adam Smith og eru að likindum fyrstu dæmi a Islandi um hugmyndir um frjalsan rekstur og markað. Auk þessa ma telja Olaf stiftamtmann frumkvoðul i viðhorfum sem siðar voru kolluð dyravernd. Að likindum er Olafur fyrsti opinberi fulltrui Islands i mottoku erlendra ferðamanna og þeirri kynningu sem sliku heyrir, og gengu sogur af veislum hans. Og hann skrifar manna fyrstur um hestarækt og hestamennsku. Jarðvegurinn sem siðar var uppskorið ur Olafur styrði byggingu domkirkjunnar i Reykjavik og hegningarhussins sem nu er forsætisraðuneytið. Olafur Stefansson syndi velferð og framfærslu fatækra jafnan skilning og ahuga. Umkomulaust folk safnaðist að heimili þeirra Sigriðar i hormungum og hungursneyð moðuharðindanna. Eitt sinn let hann brjota upp bur kaupmanns og utbyta vorum til nauðstaddra. Hann bauð landsetum sinum a Akranesi samn- inga um eigin atvinnurekstur þeirra og byggingar, en þetta tilboð ma telja eina fyrstu tilraun til að varða veg til mynd- unar þettbylis og borgaralegra atvinnu- vega her a landi. En hann varði jafnframt viðtekna buskaparhætti eindregið, m.a. vegna otta við bjargarleysi almuga við sjavarsiðuna. Olafur Stefansson var trur konungi sinum en starfaði ekki samkvæmt þeirri nyju stefnu danska einveldisins a þeim tima að safna voldum og stjornsyslu að ollu leyti til Kaupmannahafnar. Hann helt fram gamalgronum sjonarmiðum is- lensku hofðingjastettarinnar um forræði og forrettindi a heimasloð. Olafur lenti i harðri valdabarattu, sætti akærum fyrir rannsoknarnefnd og var 72 ara gomlum vikið fra embætti um sinn. Hann var sakaður um misbeitingu valds við solu einnar stolsjarðar og við vinnu eins fanga i tugthusinu. En hann fekk fullan sigur að þremur arum liðnum. Þa fekk hann staðfesta embættistign, lifeyri og einnig Viðey til ævilangrar busetu. I malsvorn sinni nefndi hann Island ,,fædrenelandet“ og itrekaði tryggð við rett þess og hag i hefðbundnum skiln- ingi. Olafur Stefansson Stephensen stift- amtmaður var einn siðasti varð- stoðumaður um forn landsrettindi Is- lands i gomlum konunghollum stil, um tækifæri almugans til bærilegrar lifs- afkomu og um leið um serstakan rett is- lenskrar hofðingjastettar, aður en þjoð- frelsishugmyndir 19. aldar barust ut hingað. Hyggindi Olafs og fastheldni hans a erfiðum timum hafa hjalpað til að binda og vernda jarðveginn sem siðar var uppskorið ur. Byggt a riti greinarhofundar: Mik- ilhæfur hofðingi. Olafur Stefansson Stephensen stiftamtmaður og hug- myndir hans. Hið isl. bokmenntafelag 2011. Hof. er fv. skolastjori a Bifrost og lektor við HR Hyggindi og fastheldni a erfiðum timum Hinn 11. november næstkomandi eru tvo hundruð ar liðin fra andlati Olafs Stefanssonar Steph- ensen, stiftamtmanns yfir Islandi. Jon Sigurðsson jsi@hr.is 11. november næstkomandi eru tvo hundruð ar liðin fra andlati Olafs Stefanssonar Stephensen, stiftamtmanns yfir Islandi. Gæfa Olafs Stephensens velferð og frami hofust þegar hann kynnt- ist og gekk að eiga Sigriði Magnusdottur fra Leira i Leirarsveit. ’ Að likindum er Olaf- ur fyrsti opinberi fulltrui Islands i mot- toku erlendra ferðamanna og þeirri kynningu sem sliku heyrir, og gengu sog- ur af veislum hans. Og hann skrifar manna fyrstur um hestarækt og hesta- mennsku.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.