한국   대만   중국   일본 
Morgunblaðið - 15.06.2002 - Timarit.is

Morgunblaðið - 15.06.2002, Blaðsiða 39

Morgunblaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 39
?Til islensku þjoðarinnar og islensku rikisstjornarinnar ? fra Vinum Falun Gong Við, sem erum mannrettindahreyfing er helgar sig stuðningi við trufrelsi þeirra sem iðka Falun Gong, erum snortin yfir oflugum og hvetjandi stuðningi islensku þjoðarinnar við Falun Gong. Við hofum fengið fjolmargar kveðjur og orðið vitni að aluðlegum stuðningsaðgerðum hennar og erum full þakklætis. Það er kviðvænlegt að sja hvernig einræðisaðferðir kinverskra stjornvalda hafa breiðst ut til þessarar ljufu þjoðar sem a ser elsta lyðræði heims. Kinverski einræðisherrann, Jiang Zemin, hefur beitt ollum þeim raðum sem honum eru tiltæk til að standa fyrir hatursherferð sinni, þar með taldar hotanir um efnahagslegar þvinganir gegn erlendum rikisstjornum. Rikisstjorn hans sendi ut ?svartan lista“ og þess vegna eru margir tugir Falun Gong iðkenda nu strandaglopar i flughofnum um heim allan eftir að hafa verið neitað um flugfar til Islands. Þeir verða að greiða hoteldvol, mat og annan ferðakostnað sem ekki hafði verið gert rað fyrir. Hver ber abyrgð a þessu? Og hvernig kom þessi ?svarti listi“ til sogunnar? Flestir þeirra sem a listanum eru hafa ekki verið talsmenn Falun Gong eða serstaklega virkir felagar, hvernig var þa nofnum þeirra safnað saman? Það sem nu gerist a Islandi fyrir allra augum er að harðstjori spillir lyðræðislegum stofnunum i frjalsu riki með það fyrir augum að auka enn frekar ofsoknir sinar a hendur Falun Gong. Sama hefur verið uppi a teningnum, þott minna hafi farið fyrir þvi, um Bandarikin oll og viðar undanfarin þrju ar. Kinverskir raðamenn hafa þvingað staðbundin yfirvold og raðamenn rikja til að verða við oskum stjornar Jiangs um að hætta stuðningi við Falun Gong. I lyðfrjalsum rikjum um heim allan deilir folk hneykslun Islendinga a þvi sem er að gerast. Þeir einstaklingar sem akvaðu að fara til Islands attu ser þa osk eina að lata Jiang Zemin vita að umheiminum stendur ekki a sama um þa saklausu karla, konur og born sem hann hefur skipað svo fyrir um að yrðu barin, pynduð eða jafnvel myrt undanfarin þrju ar fyrir það eitt að leggja stund a Falun Gong. Þusundir saklausra karla og kvenna hafa verið sendar i hræmulegar þrælabuðir, að minnsta kosti 100.000 iðkendur hafa verið settir i fangelsi an doms og laga og a fimmta hundrað hafa verið drepnir. Hvernig getur samfelag þjoða latið sem ekkert se gagnvart þessum glæpum gegn mannkyni? Eða það sem verra er, hvernig er hægt að sætta sig við þa? Við erum sannfærð um að enginn með samviskuna i lagi getur sætt sig við þannig odæðisverk þegar af þeim frettist og þvi er það undir okkur komið að fræða umheiminn um hvað se a seyði. Við vonumst til að þið haldið afram að taka vel a moti Falun Gong og veita þessari friðsamlegu starfsemi stuðning. Vinir Falun Gong vilja lysa yfir einlægu þakklæti sinu við islensku þjoðina og fjolmiðla hennar og styðja hana i þvi að hvetja rikisstjorn Islands til að afletta nu þegar ferðabanni a iðkendur Falun Gong til Islands. Okkur synist þetta vera afbragðstækifæri til að syna heiminum ollum að ekki er hægt að stofna meginreglum þess frelsis, sem vestræn lyðræðisriki rækta með ser, i voða vegna krafna kinversks kommunistaharðstjora. Með vinsemd og virðingu, Vinir Falun Gong, mannrettindasamtok sem ekki starfa i hagnaðarskyni. Friends of Falun Gong Europe: www.freecfm.com/f/FOFG-europe/introduction.htm eða 020-8422-7789 (UK) Friends of Falun Gong USA: www.fofg.org eða 1-866-343-7436 (USA) Vinatta United in Support of Falun Gong Practitioner´s Freedom of Belief
Blaðsiða 1
Blaðsiða 2
Blaðsiða 3
Blaðsiða 4
Blaðsiða 5
Blaðsiða 6
Blaðsiða 7
Blaðsiða 8
Blaðsiða 9
Blaðsiða 10
Blaðsiða 11
Blaðsiða 12
Blaðsiða 13
Blaðsiða 14
Blaðsiða 15
Blaðsiða 16
Blaðsiða 17
Blaðsiða 18
Blaðsiða 19
Blaðsiða 20
Blaðsiða 21
Blaðsiða 22
Blaðsiða 23
Blaðsiða 24
Blaðsiða 25
Blaðsiða 26
Blaðsiða 27
Blaðsiða 28
Blaðsiða 29
Blaðsiða 30
Blaðsiða 31
Blaðsiða 32
Blaðsiða 33
Blaðsiða 34
Blaðsiða 35
Blaðsiða 36
Blaðsiða 37
Blaðsiða 38
Blaðsiða 39
Blaðsiða 40
Blaðsiða 41
Blaðsiða 42
Blaðsiða 43
Blaðsiða 44
Blaðsiða 45
Blaðsiða 46
Blaðsiða 47
Blaðsiða 48
Blaðsiða 49
Blaðsiða 50
Blaðsiða 51
Blaðsiða 52
Blaðsiða 53
Blaðsiða 54
Blaðsiða 55
Blaðsiða 56
Blaðsiða 57
Blaðsiða 58
Blaðsiða 59
Blaðsiða 60
Blaðsiða 61
Blaðsiða 62
Blaðsiða 63
Blaðsiða 64
Blaðsiða 65
Blaðsiða 66
Blaðsiða 67
Blaðsiða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.